Bílinn er næst skoðaður 2014, skoðaður snemma í Júní á þessu ári.
Pústkerfi tekið í gegn og skipt um innri stýrisenda fyrir síðustu skoðun. Ásamt því var skipt um rúðuþurkuarm í vetur. Kúpling 1 árs gömul. Bíllinn er á 7 mánaða gömlum Winterclaw heilsársdekkjum (sett undir í Janúar).
Í bílnum er PC fartölva og 7“ skjár ásamt 300W 12V->230V spennubreytir sem staðsettur er undir farþegarsæti. 200W magnari sem hægt er að skipta milli Jack tengist milli sætana, tölvunar og analog útvarps. USB tengi fyrir tölvuna staðsett milli sætana. Núna er uppsett XP en áður hefur t.d. XBMC verið uppsett á vélinni, Wifi kort er í vélinni sem gerir tengingu við Mobile Hotspot auðvelda. Einnig hefur vélin verið keyrð með 3G pung tengan við.
Eftirfarandi galla ber að nefna:
Rúða bílstjórameginn óvirk (mótor tekin úr sambandi eftir bilun á vír).
Samlæsing óvirk bílstjórameginn (samlæsing virkar eðlilega farþega megin, læsing bílstjóramegin læsir eingöngu bílstjórahurð) en aflæsing virkar eðlilega báðu megin.






Verðhugmynd: 325.000kr
Frekar upplýsingar í EP, emaili traustisigurbj@gmail.com eða í síma 846-6489