Er með nýlegt Philips sjónvarp sem er einungis með SPDIF(Coax) hljóð út, ekki RCA L+R.
Ég keypti mér svona fína græju frá Kína á um 2000 kr., sem lítur nákvæmlega eins út og þessir dýru converterar fyrir Coax input - RCA output.

Vandamálið er að þegar það er slökkt á sjónvarpinu þá kemur þvílíkt suð í græjurnar, þangað til að ég kveiki á sjónvarpinu, þá virkar hljóðið eins og í sögu.
Hefur einhver lausn við þessu?
Prufaði létt Gúgl, ekki erindi sem erfiði.
Spurning hvort maður ætti að reyna að grounda þetta með einhverju moddi?