vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftware

Svara
Skjámynd

Höfundur
rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftware

Póstur af rickyhien »

er með smá vandamál með hljóðupptöku, þegar ég tala í mic þá endurtekur það sem ég segi aftur og aftur í endalaus loop...hvernig á að laga þetta?
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni

hfinity
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 23:17
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftwar

Póstur af hfinity »

Ertu að horfa og hlusta á preview eða sjálft streamið á sama tíma?
Last edited by hfinity on Sun 30. Jún 2013 03:07, edited 1 time in total.
Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftwar

Póstur af Gizzly »

Mute-aðu streamið! :sleezyjoe
[b][size=85][color=#BF0000][u]Ignorance is Bliss[/u][/color][/size][/b]
[size=85][b][color=#00BFFF]Cooler Master[/color] HAF 932 | [color=#00BFFF]ASUS[/color] P8Z68 -V Pro | [color=#00BFFF]Intel[/color] i7 2600K @ 4.5GHz | [color=#00BFFF]EVGA[/color] GTX570 SC | [color=#00BFFF]Corsair[/color] Vengeance 1866MHz | [color=#00BFFF]Corsair[/color] HX750W | [color=#00BFFF]Corsair[/color] H80 | [color=#00BFFF]OCZ[/color] 120GB Vertex 3 SSD[/b][/size]

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftwar

Póstur af Swanmark »

Þarf ekki að vera streamið, gæti verið sjálft forritið að spila hljóðið aftur? :p
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftwar

Póstur af Gizzly »

Swanmark skrifaði:Þarf ekki að vera streamið, gæti verið sjálft forritið að spila hljóðið aftur? :p
Hmm, hef notað bæði XSplit og OBS. Hvorugt gerir það afaik, preview glugginn er bara til að edita layout o.s.fv.
[b][size=85][color=#BF0000][u]Ignorance is Bliss[/u][/color][/size][/b]
[size=85][b][color=#00BFFF]Cooler Master[/color] HAF 932 | [color=#00BFFF]ASUS[/color] P8Z68 -V Pro | [color=#00BFFF]Intel[/color] i7 2600K @ 4.5GHz | [color=#00BFFF]EVGA[/color] GTX570 SC | [color=#00BFFF]Corsair[/color] Vengeance 1866MHz | [color=#00BFFF]Corsair[/color] HX750W | [color=#00BFFF]Corsair[/color] H80 | [color=#00BFFF]OCZ[/color] 120GB Vertex 3 SSD[/b][/size]
Skjámynd

Höfundur
rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftwar

Póstur af rickyhien »

hfinity skrifaði:Ertu að horfa og hlusta á preview eða sjálft streamið á sama tíma?
ég er að horfa á og hlusta á sjálf streamið á sama tíma já...svona vildi að vita hvernig það hlómar fyrir öðrum
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

Höfundur
rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftwar

Póstur af rickyhien »

Gizzly skrifaði:Mute-aðu streamið! :sleezyjoe
:( en ég vil að vita hvað aðrir heyra frá mér xD
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftwar

Póstur af tdog »

Þetta heitir feedback loop og vertu bara með headphones
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftwar

Póstur af Nariur »

tdog skrifaði:Þetta heitir feedback loop og vertu bara með headphones
Nei, OBS tekur hljóðið úr tölvunni líka svo þú mátt ekki spila strauminn á tölvunni án þess að mutea. Þú þarft annað hvort að horfa á upptöku eða beint á annarri tölvu.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftwar

Póstur af rickyhien »

Nariur skrifaði:
tdog skrifaði:Þetta heitir feedback loop og vertu bara með headphones
Nei, OBS tekur hljóðið úr tölvunni líka svo þú mátt ekki spila strauminn á tölvunni án þess að mutea. Þú þarft annað hvort að horfa á upptöku eða beint á annarri tölvu.
ooh þannig að það er ekkert að ? :O
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftwar

Póstur af Nariur »

Í rauninni, já. Vandamálið er bara að þú þarft að mutea strauminn á tölvunni, annars verður til feedback loop.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Svara