Lagg á Plex í apple TV

Svara
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Lagg á Plex í apple TV

Póstur af PepsiMaxIsti »

Góðan dag

Mig langar að athuga hvort að einhver viti hvernig ég fer að því að laga lagg í Plex, gerist þegar ég er ´buinn að vera að horfa í smá tíma, ekki strax í byrjun. Er með apple tv og tölvuna tengdar með lan snúru. Eru einhverjar stillingar sem ég gert breytt til að laga þetta :D
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Lagg á Plex í apple TV

Póstur af BugsyB »

Það er svo margt sem kemur til greina? Hvernig tölva er að keyra PMS - Ertu wifi eða CAT, ertu með disabelað að network adapterinn fái að slökkva á sér - skeður þetta á öllum skrám eða bara vissum - er HDD sem geymir allt dotið í lagi - more info
Símvirki.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Lagg á Plex í apple TV

Póstur af lukkuláki »

BugsyB skrifaði:Það er svo margt sem kemur til greina? Hvernig tölva er að keyra PMS - Ertu wifi eða CAT, ertu með disabelað að network adapterinn fái að slökkva á sér - skeður þetta á öllum skrám eða bara vissum - er HDD sem geymir allt dotið í lagi - more info
Whut ? :shock: Þú hefur ekki séð Apple TV er það ?


Er þetta bara að gerast í plex ekki í td. netflix ?
Held að þetta hljóti bara að vera hraðinn á tengingunni hjá þér ég held að það séu ekki neinar stillingar sem þú getur breytt í Apple TV til að laga þetta því miður.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Lagg á Plex í apple TV

Póstur af Tiger »

Gerist þetta við allar myndir eða bara sumar (stundum óháð stærð)? Ég lendi stundum í þessu með XBMC og þá eru myndirnar bara illa rippaðar og kóðaðar.
Mynd
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Lagg á Plex í apple TV

Póstur af upg8 »

Er þetta ekki frekar vandamál með tölvuna sem sér um transcoding fyrir Plex?

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Lagg á Plex í apple TV

Póstur af BugsyB »

lukkuláki skrifaði:
BugsyB skrifaði:Það er svo margt sem kemur til greina? Hvernig tölva er að keyra PMS - Ertu wifi eða CAT, ertu með disabelað að network adapterinn fái að slökkva á sér - skeður þetta á öllum skrám eða bara vissum - er HDD sem geymir allt dotið í lagi - more info
Whut ? :shock: Þú hefur ekki séð Apple TV er það ?


Er þetta bara að gerast í plex ekki í td. netflix ?
Held að þetta hljóti bara að vera hraðinn á tengingunni hjá þér ég held að það séu ekki neinar stillingar sem þú getur breytt í Apple TV til að laga þetta því miður.

Plex talar við Plex Media Server sem er á tölvunni þinni - nema þú sért að nota myplex - það komu mjög littlar upplysingar fram.
Símvirki.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Lagg á Plex í apple TV

Póstur af svanur08 »

Hvernig er þetta með Apple TV þarftu að borga fyrir allt efnið með kreditkorti eða?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Lagg á Plex í apple TV

Póstur af AntiTrust »

Þetta ætti ekki að vera CPU issue tengt þar sem að PMSinn remuxar bara skrár yfir í ATV, hann á ekki að þurfa að transkóða þær alveg. Prufaðu að fylgjast með CPU usage á servernum og athugaðu hvort hann sé að botnast á meðan. Það er eðlilegt að CPU fari vel upp fyrstu 10-30sek í playback, en á að róast eftir það.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Lagg á Plex í apple TV

Póstur af PepsiMaxIsti »

AntiTrust skrifaði:Þetta ætti ekki að vera CPU issue tengt þar sem að PMSinn remuxar bara skrár yfir í ATV, hann á ekki að þurfa að transkóða þær alveg. Prufaðu að fylgjast með CPU usage á servernum og athugaðu hvort hann sé að botnast á meðan. Það er eðlilegt að CPU fari vel upp fyrstu 10-30sek í playback, en á að róast eftir það.
CPU fer hátt til að byrja með, en lækkar svo, svo var ég að taka líka eftir því að ég er ekki að ná að spila allt efni, ef ég er að horfa á mynd, sem er nú ekki nema um 700mb, þá þarf ég að hætta eftir 40-50 mín og byrja aftur, en get byrjað á sama stað, og þá hættir laggið. Veit ekki allveg hvað ég get gert til að fá þetta til að virka almennilega, væri gaman að geta notað bara plex, þurfa ekki að vera með flakkara líka, öll svör vel þegin til að hjálpa mér í þessu :D
Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Lagg á Plex í apple TV

Póstur af PepsiMaxIsti »

Hérna eru einhverjir speccar af tölvunni, væri gaman ef einhver gæti hjálpað mér með þetta, eða þá hvernig á að nota XBMC
Viðhengi
bilskur.jpg
bilskur.jpg (97.4 KiB) Skoðað 649 sinnum
Svara