AntiTrust skrifaði:Þetta ætti ekki að vera CPU issue tengt þar sem að PMSinn remuxar bara skrár yfir í ATV, hann á ekki að þurfa að transkóða þær alveg. Prufaðu að fylgjast með CPU usage á servernum og athugaðu hvort hann sé að botnast á meðan. Það er eðlilegt að CPU fari vel upp fyrstu 10-30sek í playback, en á að róast eftir það.
CPU fer hátt til að byrja með, en lækkar svo, svo var ég að taka líka eftir því að ég er ekki að ná að spila allt efni, ef ég er að horfa á mynd, sem er nú ekki nema um 700mb, þá þarf ég að hætta eftir 40-50 mín og byrja aftur, en get byrjað á sama stað, og þá hættir laggið. Veit ekki allveg hvað ég get gert til að fá þetta til að virka almennilega, væri gaman að geta notað bara plex, þurfa ekki að vera með flakkara líka, öll svör vel þegin til að hjálpa mér í þessu
