Ódýr NAS - uppsetning

Svara
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af C3PO »

Sælir vaktarar

Mig vantar upplýsingar um hvernig NAS græju ég á að fá mér. Eða mögulega koma með aðra lausn.
Málið er að strákarnir mínur eru með tölvur en geta ekki tengst við sjónvarpsflakkarann sem er í stofunni inn í sínu herbergi.
Langar að gera þetta þannig að þeir geti horft á allt efni sem að ég er með inn á flakkaranum mínum í gegnum sína tölvu.

Hvernig er besta að gera þetta. Má ekki kosta of mikkið og helst ekki vera of flókið í uppsetningu.
Sá þenna hjá Tölvutek. http://www.tolvutek.is/vara/3tb-lacie-3 ... ari-gb-lan
Er eitthvað vit í þessu??

Hvernig eru þið með þetta hjá ykkur.??

Kv D
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af Daz »

Keyri nas4Free sem virtual vél á ESXi boxi. Örugglega fullkomlega heimskulegt setup, en þá þarf ég bara einn auka tölvukassa en ekki 2.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af playman »

Er bara með eina vél sem er uppsett með XBMCbuntu sem sjónvarpsvél, er með alla diska í henni og shera þeim svo á
local network og ekkert vesen, get tengst á öllum vélum og tablets/símum.

Hef aldrey fílað þessa flakkara vegna þess hve lítið þeir bjóða uppá, sérstaklega hversu fáa skráar tegundir þeir styðja.

XBMC er ekkert svo flókið í uppsetningu, þó að það flækist aðeins þegar að maður fer að shera drifum os.f.
Einnig þarf einga súper vél í þessa uppsetningu, gamla XBMC vélin mín var pentium 4 með 2gb ram og 6400 nvidia korti, kerfið
var svo sett uppá 160gb disk, notabene var ég með XBMCbuntu, sem er XBMC keyrt upp á Linux og er mun
léttara í vinnslu en að keyra t.d. xp eða win7 og XBMC ofan á því.
Þessi væri t.d. tilvalin fyrir þetta settup
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-uppfaersla-1" onclick="window.open(this.href);return false;
Nema að þú ætlir í pure HD myndir, 25gb+ skrár, þá þyrftiru eiginlega að fá þér annað skjákort.

En NAS hef ég ekki snert, en þó langar mér í
http://www.tolvutek.is/vara/qnap-ts-412 ... sing-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
Og þá aðalaga uppá gagnaöriggið, en yrði áfram með XBMC, en myndi þó fara í minni turn.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af Stutturdreki »

Frekar bara fá sér þá Raspberry PI undir XBMC.

arctan
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 08. Maí 2009 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af arctan »

Ég er með Synology sem hefur reynst mjög vel. Fæst hjá Nýherja.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af Pandemic »

Getur fengið þér bara vél og keyrt Windows 2012 á henni og Storage Spaces.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af Stuffz »

Ég tek eftir að margir eru að spá í eitthverjum svona lausnum í kringum mig, þyrfti að vera til eitthver "step by step walkthrough" á íslensku fyrir að setja upp svona hjá sér, ég myndi skora á þá sem eru að mæla með mismunandi vélbúðunum og uppsetningum að setja saman greinagóðar leiðbeiningar ég er viss um að maður á eftir að notast við þessar upplýsingar og benda öðrum á þær svo það yrði ekki óþarfa tímaeyðsla, ég þekki því miður ekki nóg til á þessu sviði sjálfur.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af C3PO »

Stuffz skrifaði:Ég tek eftir að margir eru að spá í eitthverjum svona lausnum í kringum mig, þyrfti að vera til eitthver "step by step walkthrough" á íslensku fyrir að setja upp svona hjá sér, ég myndi skora á þá sem eru að mæla með mismunandi vélbúðunum og uppsetningum að setja saman greinagóðar leiðbeiningar ég er viss um að maður á eftir að notast við þessar upplýsingar og benda öðrum á þær svo það yrði ekki óþarfa tímaeyðsla, ég þekki því miður ekki nóg til á þessu sviði sjálfur.
Mikið er ég sammála þér.
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af C3PO »

Pandemic skrifaði:Getur fengið þér bara vél og keyrt Windows 2012 á henni og Storage Spaces.
Þá er ég kominn með auka skjá og allt sem að fylgir tölvu. Langar að hafa eitt box sem að geymir þetta allt án þess að taka mikið pláss.
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af AntiTrust »

C3PO skrifaði:
Pandemic skrifaði:Getur fengið þér bara vél og keyrt Windows 2012 á henni og Storage Spaces.
Þá er ég kominn með auka skjá og allt sem að fylgir tölvu. Langar að hafa eitt box sem að geymir þetta allt án þess að taka mikið pláss.
Alls ekki, tengir jaðartækin vissulega við uppsetningu en eftir það er þetta bara hauslaus server. Býður upp á endalausa stækkunarmöguleika með þeirri leið, hægt að pússla saman lítilli vél sem tekur 2-4 diska og getur jafnvel haft redundancy/speglun á gögnunum, svo þau tapist ekki við diskabilun. Með því að hafa fullblown vél gætiru t.d. keyrt Plex, sem er nánast must-have þegar ætlunin er multi-user media dreifing. Annað er bara synd ;)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af C3PO »

AntiTrust skrifaði:
C3PO skrifaði:
Pandemic skrifaði:Getur fengið þér bara vél og keyrt Windows 2012 á henni og Storage Spaces.
Þá er ég kominn með auka skjá og allt sem að fylgir tölvu. Langar að hafa eitt box sem að geymir þetta allt án þess að taka mikið pláss.
Alls ekki, tengir jaðartækin vissulega við uppsetningu en eftir það er þetta bara hauslaus server. Býður upp á endalausa stækkunarmöguleika með þeirri leið, hægt að pússla saman lítilli vél sem tekur 2-4 diska og getur jafnvel haft redundancy/speglun á gögnunum, svo þau tapist ekki við diskabilun. Með því að hafa fullblown vél gætiru t.d. keyrt Plex, sem er nánast must-have þegar ætlunin er multi-user media dreifing. Annað er bara synd ;)
Ok. Takk fyrir þetta. Ætla að skoða þetta. En er ekki flókið að sétja þetta allt upp. Accounts, shera og allt það.??

Kv. D
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af sigurdur »

Getur líka skoðað UnRaid. Hellingur af upplýsingum og leiðbeiningum í forums og á wiki. Getur keyrt Plex media server og margt fleira og vex með þér.

http://lime-technology.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

arctan
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 08. Maí 2009 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af arctan »

C3PO skrifaði:Ok. Takk fyrir þetta. Ætla að skoða þetta. En er ekki flókið að sétja þetta allt upp. Accounts, shera og allt það.??

Kv. D
Ertu búinn að tjékka á Synology, styður helling af dóti (t.d. FTP, Raid, Plex media server og margt fleira). Þarft lítið sem ekkert að gera til að koma því í gang sem þú vilt...þetta bara virkar.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af AntiTrust »

C3PO skrifaði: Ok. Takk fyrir þetta. Ætla að skoða þetta. En er ekki flókið að sétja þetta allt upp. Accounts, shera og allt það.??

Kv. D
Plex er óttalega simple þegar kemur að accounts og þvíumlíku. Það er einnig bara nýbúið að virkja þann function að hver user er með sinn eigin status á library-inu, þeas hvað er búið að horfá og hvað ekki, hvað var nýlega horft á, hvað er byrjað að horfá og óklárað etc. Mjög þægilegt í multiuser/multiclient umhverfi.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af CendenZ »

Mér finnst ótrúlegt að engin er búinn að mæla með WHS 2011

Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af Diddmaster »

mér finnst ótrúlegt hvað allir gera þetta flókið með öllum þessum forritum og hinu og þessu þar sem win 7 bíður uppá home network og meira segja hægt að tengjast því þráðlaust ég er með 2 borðtölvur tengdar saman með swits sem er svo tengdur í routerinn sem er einmitt þráðlaus svo fartölvurnar geta líka tengst allir diskar deildir í home network og meira segja hægt að setja það þannig upp að tildæmis börnin fá ekki Leifi til að fara inná porn safns diskinn eða hvað sem er þetta kallast homegroupe og þegar hægri smelt er á þær möppur eða diska kemur share whit homegroupe og þar koma valmöguleika einnig er hægt að fara í advance shere og velja user á viðkomandi möppur,tölvurnar eru tengdar með hdmi snúrum við 42" lcd sjónvörp hljóðið er digital hjá mér tengt beint við heima bíóið,þráð laus mús og lyklaborð


þeir sem eru að leitast eftir fegurð og útliti í stofuna er ekkert mál að modda hvaða mublu sem er í stofunni undir móðurborð og til heirandi ef að það eru snúrur sem trufla fólk sem ég skil eru til aðrar lausnir á net tengi möguleikum,mæli ekki með neinu þar sem ég nota bara cat5 og virka þeir vel á gigabite lan.mæli ekki með þráðlausu b/g möguleikum í hd áhorf.og þeir sem eru á ljósi mæli ég með cat6 snúru sem ber meira enn cat5,

svona einfalt er þetta hjá mér enn kanski er það bara ég sem finnst þetta einfalt ekkert mál að aðstoða við svona uppsetningu
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af Baldurmar »

Ég setti upp FreeNAS server fyrir svona 1-2 árum, þarf að fara setja hann upp aftur (hann hefur ekki verið í gangi í nokkra mán. núna) Ég ætti greinilega að skoða að gera step-by-step á meðan ég set það upp.. Kanski að einhver gæti gert slíkt hið sama fyrir XMBC t.d..
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr NAS - uppsetning

Póstur af C3PO »

Baldurmar skrifaði:Ég setti upp FreeNAS server fyrir svona 1-2 árum, þarf að fara setja hann upp aftur (hann hefur ekki verið í gangi í nokkra mán. núna) Ég ætti greinilega að skoða að gera step-by-step á meðan ég set það upp.. Kanski að einhver gæti gert slíkt hið sama fyrir XMBC t.d..
Mikið yrði það flott.

Kv. D
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Svara