Þið sem eruð með Roku - er einhver munur á US / UK Roku?
Hef lesið að það gæti verið munur á firmware, ef þú verslar Roku í UK kemstu bara á Netflix (+ smotterí) en missir af öllum channels sem Roku US býður uppá. Hvað er til í þessu?
Kannski bara best að versla þetta í US (ebay?) Var að hugsa þetta fyrir Netflix og Hulu (og mögulega annað)
Roku pælingar
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1668
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Staða: Ótengdur
Roku pælingar
PS4
Re: Roku pælingar
Ef ég man rétt skiptir aðalmáli að skrá rétt land þegar þú registerar accountinn, ekki hvar þú kaupir tækið sjálft, þori þó ekki að fullyrða þetta. Ég er reyndar bara með þetta registerað á ÍSL og nota Netflix addonið í gegnum Plex, sem virkar fínt.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1668
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Staða: Ótengdur
Re: Roku pælingar
Ertu með PC vel sem notar Plex clientinn? Fæ aldrei helvítis plug-inið til þess að virka.
En annars fattaði ég að það er PS3 vél í stofunni - Netflix pluginið þar er nokkuð ágætt!
En annars fattaði ég að það er PS3 vél í stofunni - Netflix pluginið þar er nokkuð ágætt!
PS4
Re: Roku pælingar
Já, ég er líka með HTPC vél sem keyrir Plex og þar er Netflix pluginið bara nýbyrjað að virka. Tek þó fram að ég er með PlexHT (Plex for Hometheater) sem er eingöngu í boði fyrir PlexPass users eins og er, þekki ekki hvort Netflix virkar á gamla clientinum.blitz skrifaði:Ertu með PC vel sem notar Plex clientinn? Fæ aldrei helvítis plug-inið til þess að virka.
En annars fattaði ég að það er PS3 vél í stofunni - Netflix pluginið þar er nokkuð ágætt!
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.