Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um móður
Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um móður
Sælir eg var að setja nýtt móðurborð í velina mína en eftir það þá virkar hvorki lyklaborðið né músin sem eru bæði usb. Það kviknar á þeim en ekkert er hægt ad nota þau.
Ég prufaði að setja símann minn í samband via usb og það virkar fínt, ég er búinn ad enable legscy usb úr bios en ekkert virkar. Þetta er msi p35 legacy móðurborð.
Ég er lika með windows 8 og það unactivate'aðist eftir að ég setti þetta borð í :/
Vona að einhver getur aðstoðað mig við þetta
Kv
Árni
Ég prufaði að setja símann minn í samband via usb og það virkar fínt, ég er búinn ad enable legscy usb úr bios en ekkert virkar. Þetta er msi p35 legacy móðurborð.
Ég er lika með windows 8 og það unactivate'aðist eftir að ég setti þetta borð í :/
Vona að einhver getur aðstoðað mig við þetta
Kv
Árni
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um m
Það er eðlilegt að windows de-activatast þegar að það er skipt um móðurborð, og vandamálið með lyklaborð og mús er án efa vegna driver vandamáls.
Er þetta nákvæmlega eins móðurborð sem þú skiptir um?
Ef ekki þá hefði verið best að formata vélina, til þess að koma í veg fyrir driverconflict.
Er þetta nákvæmlega eins móðurborð sem þú skiptir um?
Ef ekki þá hefði verið best að formata vélina, til þess að koma í veg fyrir driverconflict.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um m
Sæll playman og takk fyrir svarið.
Um leið og ég komst að þessu þá formattaði ég en enn er ég í veseni með lyklaborð og mús og varðandi de activation hvað get ég gert? Gamli lykillinn minn virkar ekki og þetta er ekki móðurborð frá sama framleiðanda.
Þar sem ég er í vinnu núna gef eg ekkert fiktað í driverum, en skv win 8 eiga þeir að installast sjálfkrafa, ég ætla að prufa þetta manualy á eftir og kem með feedback eftir það. Ef þér dettur eitthvað meira í hug endilega skjóttu.
Kv,
Árni
Um leið og ég komst að þessu þá formattaði ég en enn er ég í veseni með lyklaborð og mús og varðandi de activation hvað get ég gert? Gamli lykillinn minn virkar ekki og þetta er ekki móðurborð frá sama framleiðanda.
Þar sem ég er í vinnu núna gef eg ekkert fiktað í driverum, en skv win 8 eiga þeir að installast sjálfkrafa, ég ætla að prufa þetta manualy á eftir og kem með feedback eftir það. Ef þér dettur eitthvað meira í hug endilega skjóttu.
Kv,
Árni
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um m
Geturðu ekki re-activeitað windowsið?
Þá þarftu annað hvort að hafa samband við microsoft eða setja upp crack.
Ef að þú ert búin að formatta og lyklaborð og mús virkar ekki enþá, þá ætti þetta ekkert að vera driver vesen, þar sem
að windowsið kemur alltaf með lágmarks driverum til þess að geta notað mús og lyklaborð. (veit samt ekki með W8)
Virkar lyklaborð og mús (ef það er boðið uppá það á þínu móðurborði) í BIOS?
Áttu PS/2 lyklaborð/mús til að prófa? eða einhver sem þú þekkir?
Hérna eru svo nokkrar leiðir.
http://www.troubleshootwindows.com/wind ... -vista-xp/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þá þarftu annað hvort að hafa samband við microsoft eða setja upp crack.
Ef að þú ert búin að formatta og lyklaborð og mús virkar ekki enþá, þá ætti þetta ekkert að vera driver vesen, þar sem
að windowsið kemur alltaf með lágmarks driverum til þess að geta notað mús og lyklaborð. (veit samt ekki með W8)
Virkar lyklaborð og mús (ef það er boðið uppá það á þínu móðurborði) í BIOS?
Áttu PS/2 lyklaborð/mús til að prófa? eða einhver sem þú þekkir?
Hérna eru svo nokkrar leiðir.
http://www.troubleshootwindows.com/wind ... -vista-xp/" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um m
Þú þarft að hafa samband við Microsoft til að activeita Win 8 með nýja móðurborðinu. Kóðinn þinn er núna activeitaður og bundinn við gamla móðurborðið.arnio skrifaði: Um leið og ég komst að þessu þá formattaði ég en enn er ég í veseni með lyklaborð og mús og varðandi de activation hvað get ég gert? Gamli lykillinn minn virkar ekki og þetta er ekki móðurborð frá sama framleiðanda.
Re: Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um m
PS/2 lyklaborð virkar allavega, ég á svo usb to ps/2 en músin virkar ekki í gegnum það. Frábær linkur frá þér playman ethernet gæri verið málið hafði ekki prufað það að ég held.
Ég hringi í microsoft í nótt og læt þá activate'a. Takk fyrir aðstoðina, ég kem heim í kringum 4 í nótt og mun reyna á eitthvað að þessum leiðum og læt þig vita hvernig fer
Ég hringi í microsoft í nótt og læt þá activate'a. Takk fyrir aðstoðina, ég kem heim í kringum 4 í nótt og mun reyna á eitthvað að þessum leiðum og læt þig vita hvernig fer
Re: Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um m
Ég fann útúr þessu og þetta er það furðulegasta sem ég hef á ævinni séð.
Eftir margra klukkustunda vinnu ákvað ég að prufa að tengja músina og lyklaborðið við aðra tölvu og viti menn hvorugt virkaði, gæti það mögulega verið að bæði músin & lyklaborðið hafi skemmst á sama tíma? Ég trúði því nú varla svo ég nældi mér í aðra mús sem falin var ofaní skúffu og viti menn hún svínvirkaði (Notabene þá tengdi ég hana aftaná tölvuna).
Hrikalega sáttur með lífið að hafa loksins komist í botn á þessu máli ríf ég hana úr sambandi og tengi hana í usb portið á framan en ekkert virkar. Ég tengi hana aftur aftaní töluna og ekki virkar músin núna, ég prufa aðra tölvu og ekki virkar hún þar, staðfest önnur mús ónýt. Ég hef líklegast gert einhvern djöfulsins skandal því ég sé nú ekki betur en að fremri usb portin skemmir allt sem nálægt þeim koma! Hafi þið einhvertíman heyrt aðra eins vitleysu?
Nú ríf ég þau úr sambandi og teipa yfir þau og fer frekar fúll á eftir að versla mér bæði lyklaborð og mús, ég þakka ykkur sem tókuð ykkur tíma í að pæla í þessu fyrir mig.
Svo kannski til að halda þessum þræði aðeins lifandi hafi þið einhvertíman lent eða heyrt um eitthvað svipað?
Kveðja,
Árni
ps. Ég er 100% um að ég tengdi þessi fremri usb port á réttan stað, það kemur varla annar staður til greina á þessu borði.
Eftir margra klukkustunda vinnu ákvað ég að prufa að tengja músina og lyklaborðið við aðra tölvu og viti menn hvorugt virkaði, gæti það mögulega verið að bæði músin & lyklaborðið hafi skemmst á sama tíma? Ég trúði því nú varla svo ég nældi mér í aðra mús sem falin var ofaní skúffu og viti menn hún svínvirkaði (Notabene þá tengdi ég hana aftaná tölvuna).
Hrikalega sáttur með lífið að hafa loksins komist í botn á þessu máli ríf ég hana úr sambandi og tengi hana í usb portið á framan en ekkert virkar. Ég tengi hana aftur aftaní töluna og ekki virkar músin núna, ég prufa aðra tölvu og ekki virkar hún þar, staðfest önnur mús ónýt. Ég hef líklegast gert einhvern djöfulsins skandal því ég sé nú ekki betur en að fremri usb portin skemmir allt sem nálægt þeim koma! Hafi þið einhvertíman heyrt aðra eins vitleysu?
Nú ríf ég þau úr sambandi og teipa yfir þau og fer frekar fúll á eftir að versla mér bæði lyklaborð og mús, ég þakka ykkur sem tókuð ykkur tíma í að pæla í þessu fyrir mig.
Svo kannski til að halda þessum þræði aðeins lifandi hafi þið einhvertíman lent eða heyrt um eitthvað svipað?
Kveðja,
Árni
ps. Ég er 100% um að ég tengdi þessi fremri usb port á réttan stað, það kemur varla annar staður til greina á þessu borði.
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um m
Ertu ekki örugglega búinn að installa USB Drivers fyrir móðurborðið?
Re: Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um m
getur verið að þú hafir snúið "headers" á usb tengjunum framan á kassanum vitlaust þegar varst að tengja þau í móðurborðið? hljómar eins og það sé að koma straumur á vitlausa víra og þess vegna ertu að steikja hlutina..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um m
Getur líka verið að hafir náð að tengja front usb í firewire tengið á móðurborðinu sem getur farið illa með allt það sem þú tengir þá við það.
Re: Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um m
Neib ekki möguleiki, ég fiktaði ekkert í snúruni þegar ég skipti og það er aðeins ein leið til að smella því í, ekki hægt að snúa þessu vitlaustkizi86 skrifaði:getur verið að þú hafir snúið "headers" á usb tengjunum framan á kassanum vitlaust þegar varst að tengja þau í móðurborðið? hljómar eins og það sé að koma straumur á vitlausa víra og þess vegna ertu að steikja hlutina..
Re: Usb lyklaborð og mús virka ekki eftir að hafa skipt um m
Já mér finnst það samt skrítið ég man nefninlega að ég var í smá veseni með þetta en var með manualinn fyrir framan mig og fór eftir honum. En eitthvað hlýt ég hafa klúðrað hahCikster skrifaði:Getur líka verið að hafir náð að tengja front usb í firewire tengið á móðurborðinu sem getur farið illa með allt það sem þú tengir þá við það.