Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Svara
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af tveirmetrar »

Kveldið vaktarar.

Var að renna yfir símayfirlitið hjá mér.
Stakk mig svolítið hvað það er rosalegur munur á því að "kaupa netinneign" = 590 kr = 500MB eða ef þú notar "símainneignina" þína í þetta.
Var að skoða yfirlitið hjá Nova og þeir eru að rukka mig 4.914 fyrir 661MB.
Það er næstum því tífalt verð ef þú notar inneignina þína miðað við "net-inneignina" þína.

Og þeir topppa þetta með því að netinneignir detta út 30 dögum eftir að þú kaupir þær.

Kaupir 500 mb og um leið og þú dettur í 501 ertu að borga tífalt verð!
Þetta eru nú meiru þjófarnir! :guy
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af worghal »

ég er með reikning, nota netið helling en hringi ekkert rosalega mikið, sendi frekar sms.
ég hef ekki fengið reikning sem fór yfir 3800kr síðan í júní í síðasta ári þegar ég var net laus og notaði tethering :P
er með reikning hjá nóva.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af tveirmetrar »

worghal skrifaði:ég er með reikning, nota netið helling en hringi ekkert rosalega mikið, sendi frekar sms.
ég hef ekki fengið reikning sem fór yfir 3800kr síðan í júní í síðasta ári þegar ég var net laus og notaði tethering :P
er með reikning hjá nóva.
Já ég er með frelsi hjá Nova. Og svo bara sjálfvirka áfyllingu í gegnum heimabankann.
Kannski maður skoði að fara frekar í reikning.

En samt
500 mb = 590 ef netinneign.
500 mb = 3.717 ef std inneign.

Roooosalegur munur maður!!
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af intenz »

tveirmetrar skrifaði:
worghal skrifaði:ég er með reikning, nota netið helling en hringi ekkert rosalega mikið, sendi frekar sms.
ég hef ekki fengið reikning sem fór yfir 3800kr síðan í júní í síðasta ári þegar ég var net laus og notaði tethering :P
er með reikning hjá nóva.
Já ég er með frelsi hjá Nova. Og svo bara sjálfvirka áfyllingu í gegnum heimabankann.
Kannski maður skoði að fara frekar í reikning.

En samt
500 mb = 590 ef netinneign.
500 mb = 3.717 ef std inneign.

Roooosalegur munur maður!!
Bara 630% álagning :popeyed
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af Swooper »

Þetta er svipað hjá Vodafone líka. 300MB = 550kr, 15MB = 90kr. 300MB á því verði myndu kosta 1800kr, sem er rúmlega þrefalt. Ekki alveg jafn slæmt, reyndar.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af Sallarólegur »

Ég var svo sniðugur að fara í áskrift með 1GB neti á mánuði þegar ég fékk mér S2.
Borga yfirleitt í kringum 2-4 þúsund á mánuði, eftir því hvað ég hringi mikið í önnur númer.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Staða: Ótengdur

Re: Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af Alex97 »

Síminn minn datt út af wifi í fyrradag og ég tók ekki eftir því fyrr en ég fékk sms um að inneignin mín væri undir 100kr. þetta tók ekki nema smá stund og 1500kr búnar. ákvað þá að kaupa 5gb á 1990kr sem er aðeins meira en ég eyddi í þessi 250mb
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af Plushy »

http://tal.is/Einstaklingar/FARS%C3%8DM ... Dmann.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

10GB Net í Símann, 500kr á mánuði.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af hagur »

Fúlt að ekkert hinna fyrirtækjanna hefur svarað þessu útspili hjá Tali. 10GB á 500 kall er sweet díll.

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af steinarorri »

Getur sett það upp þannig að um leið og þú ferð undir 200MB í netinneign kaupirðu sjálfkrafa netpakka (500MB, 1 eða 5GB). Miklu hagstæðara heldur en að vera í áskrift... Það er ömurlegt að vera í áskrift, t.d. ef þú ert með 1GB að staðaldri hvern mánuð en svo ertu að fara í viku upp í bústað er engin leið að kaupa auka netpakka nema með því að fara í dýrari áskrift. Miklu auðveldara að haga seglum eftir vindi í frelsi.
Slíkt hið sama má svo gera með símainneignina, þegar hún fer undir 200kr ertu rukkaður um upphæð að eigin vali. Maður þarf bara að passa að eiga pening inni á kreditkortinu.

Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Staða: Ótengdur

Re: Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af Alex97 »

Plushy skrifaði:http://tal.is/Einstaklingar/FARS%C3%8DM ... Dmann.aspx

10GB Net í Símann, 500kr á mánuði.
maður þarf að ver í áskrift til að geta nýtt þetta :(
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af Moldvarpan »

Nova býður 1500kr inneign og frí 150 mb með, og svo 3000kr inneign með 300mb fríum með.

https://www.nova.is/afylling


Þetta fór frammhjá mér, tók bara nýlega eftir þessu.
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rosalegur verðmunur "net-inneign"

Póstur af tveirmetrar »

steinarorri skrifaði:Getur sett það upp þannig að um leið og þú ferð undir 200MB í netinneign kaupirðu sjálfkrafa netpakka (500MB, 1 eða 5GB). Miklu hagstæðara heldur en að vera í áskrift... Það er ömurlegt að vera í áskrift, t.d. ef þú ert með 1GB að staðaldri hvern mánuð en svo ertu að fara í viku upp í bústað er engin leið að kaupa auka netpakka nema með því að fara í dýrari áskrift. Miklu auðveldara að haga seglum eftir vindi í frelsi.
Slíkt hið sama má svo gera með símainneignina, þegar hún fer undir 200kr ertu rukkaður um upphæð að eigin vali. Maður þarf bara að passa að eiga pening inni á kreditkortinu.
Get tekið undir með þessu að ákveðnu leiti. Ég rokka alveg gríðarlega í notkuninni og því fínt að hafa option. Vissi ekki að það væri hægt að láta auto fylla netinneign líka. :megasmile
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Svara