sælir vaktmenn
Ég var að koma heim áðan og settist þá við tölvuna og það var alltí lagi þá, kíkti bara á netið og þannig en þá bara upp úr þurru kom þetta warning í motherboard monitor að cpu væri kominn 110°C eða eitthvað.
Ég gáði náttúrulega hvort allar viftur væru að snúast og þær voru allr á fullu svo ég slökkti á tölvunni, clearaði cmos.
En svo þegar ég ætlaði að kveikja aftur þá bara gerist ekkert
Þetta lagaðist sjálfkrafa bara
gæti nokkuð verið að sensorarnir hafi klikkað og sýnt alltof mikinn hita og þess vegna hafi hún ekki startast eða er það bara vitleysa?
Kom fyrir hjá mér nema að tölvan virkaði fínt... kom bara allt í einu að örgjörvinn væri 110° og ég var alveg "fuck" en sá svo á GuruEQ að þetta væri rugl, stundum segir mbm að örgjörvinn sé í -1°. Þannig hann hoppr svona á milli
ok en ég var að renna í gegnum bios og sá þá sá ég að cas er stillt á 2.5 en er ekki hyperx 2.0 ? o
g svo er aperature size (eða hvað það heitir) á skjákortinu 128 mb en ég er með 256 mb og á svo ekki líka að ver stillt á agp en ekki pci slot?
Ég vil biðja ykkur að afsaka fáfræði mína en ég þori bara ekkert að fikta í þessu og hætta á að eyðileggja þennann rándýra vélbúnað
fyrst ein spurning.. hvernig fórstu að því að clear-a cmos án þess að opna kassann?
Prófaðu bara að setja CL á 2.0, það skemmir ekki neitt, ef þú getur ekki startað tölvunni með 2.0, þá veðuru bara að hreinsa cmos aftur(eða halda inni insert þegar þú startar ef þú ert með abit móðurborð).
AGP aperature size er hvað stórann hluta af minninu skjákortið fær að nota ef það klárar sitt minni.
svo varðandi hvort það eigi að vera stillt á AGP eða PCI. það skiptir engu máli nema að þú sért með bæði AGP og PCI kort í tölvunni á sama tíma. þetta er bara hvort kortið er default kortið.