Besta P4 heatsink sem er fánalegt á íslandi?

Svara

Höfundur
tran
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 13:55
Staða: Ótengdur

Besta P4 heatsink sem er fánalegt á íslandi?

Póstur af tran »

Ég nenni eiginlega ekki að vera að panta frá USA/UK svo ég er að spá í hvað er besta p4 heatsink (ekki vatnskæling) sem er fáanlegt á íslandi er? Ég er núna með Alpha PAL 492 (minnir mig ekki 100% á módelnúmerinu) sem er alls ekki að höndla nýja 3ghz örrann minn vel, fer upp í 70°c þegar ég yfirklukka í 3.2 ghz sem mér finnst frekar slappt..
Helst mundi heatsinkið sem ég er að leita að vera fyrir 80mm eða 92mm viftu
ps er Artic Silver 5 til á íslandi?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

þetta er mjög gott með góðri viftu...
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=586

AS5 er líka til hjá Task...

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Höfundur
tran
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 13:55
Staða: Ótengdur

Póstur af tran »

eg var að leita að AS5 hjá task en gat eiginlega ekki ímyndað mér undir hvaða flokk það er? séns að þú getir bent mér á það? :)
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Þetta heatsink sem fletch bennti á og svo líka einhver hljóðlát vifta sem blæs vel ofan á
Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Staða: Ótengdur

Póstur af sveik »

Steini skrifaði:Þetta heatsink sem fletch bennti á og svo líka einhver hljóðlát vifta sem blæs vel ofan á
Bara að pæla...getur einhver bent mér á einhverja góða viftu sem passar við þetta heatskin ??? :?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Allar 60-90mm viftur passa á þetta...spurning hvort þú vilt hljóðlaust eða bestu mögulegu kælingu?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Voffinn has left the building..
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

ATH! þessi er ekki hljóðlát !!!
Noise 56.4 dB(A)
:shock:
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ég veit það..en hún kælir þeim mun meira :8)
Voffinn has left the building..

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

En er þetta ekki einum of mikill hávaði? ef ég væri að fá mér viftu myndi ég frekar vilja einhverja silent þótt að það gæti munað 1-3°
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Það er ekki hægt að fá silent kassa þegar maður er að vesenast í overclocking ... Getur alveg gleymt því!

Ekki nema þú sért með vatnskælingu.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Er ekki líka hávaði í vatnskælingunum?
Það þarf alltaf viftur til að kæla vatnið...

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

held að maður þurfi engar ofurviftur til að kæla vatnið.. svo maður myndi bara fá sér 1 eða 2 lowspin 120mm viftur.. þá myndi ekki heyrast neitt..
Svara