Android 4.0 / 4.1 TV

Svara
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Android 4.0 / 4.1 TV

Póstur af Stuffz »

Búinn að vera að skoða svona Android TV lausnir sem eru að poppa upp mikið núna, áhugaverðir ódýrir möguleikar þarna á ferð, kosta svona $55-90 eða meira.

sem dæmi má nefna..

Rikomagic - MK802 I, II og III

Rockchip 3066 - UG802 og MK808

Measy - U1A

Mini X Android 4.0 PC

þessi apparöt eru með Android 4 eða 4.1 og eiga að geta spilað alltað 1080p videó, ásamt því að vera með þráðlaust net 512 /1024 Gb RAM, 4-8 Gb ROM, 1-1.6GHz CPU's eins eða tveggja kjarna, microSD rauf, HDMI 1.3 og einu eða tveim USB2 tengjum. Eiginlega bara pínulítil tölva sem er eins og feitur USB lykill sem sumir pluggast beint í HDMI portið á sjónvarpinu. með þessum android apparötum er oft boðið uppá eitthvað þráðlaust til að stjórna einsog Airmouse, fjarstýring eða lyklaborð, á jafnvel að vera hægt að nota android síma sem fjarstýringu með því að installa forriti sem heitir droidremote ef ég man rétt.


Mynd


hérna er t.d. síða með svona dóti http://www.w2comp.com/catalog.asp?catid=74585" onclick="window.open(this.href);return false;

var að spá í hvað vaktverjum finnst um svona dót?
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.

quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 / 4.1 TV

Póstur af quad »

sælir, er með ug802 týpuna sem keypt var í staðin fyrir gamla sjónvarpsflakkarann ásamt air mouse (nauðsynlegt). Mæli með græjunni, hröð og fín, kostar c.a. 13 þúsund með öllu til landsins. (Mun reyndar flassa custom romi þegar ég nenni). því síðar
Less is more... more or less

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 / 4.1 TV

Póstur af Olli »

quad skrifaði:sælir, er með ug802 týpuna sem keypt var í staðin fyrir gamla sjónvarpsflakkarann ásamt air mouse (nauðsynlegt). Mæli með græjunni, hröð og fín, kostar c.a. 13 þúsund með öllu til landsins. (Mun reyndar flassa custom romi þegar ég nenni). því síðar
Hvað ertu með umfram Raspberry Pi(kostar ~8k) sem sjónvarpstölvu?
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 / 4.1 TV

Póstur af Stuffz »

quad skrifaði:sælir, er með ug802 týpuna sem keypt var í staðin fyrir gamla sjónvarpsflakkarann ásamt air mouse (nauðsynlegt). Mæli með græjunni, hröð og fín, kostar c.a. 13 þúsund með öllu til landsins. (Mun reyndar flassa custom romi þegar ég nenni). því síðar
flott :)

var að horfa á nokkur videó með akkúrat þeirri græju

http://www.youtube.com/user/renobotes?feature=g-all-u" onclick="window.open(this.href);return false;

á t.d. að vera hægt að nota hann sem mobile hotspot ef maður er með netpung og rafmagn sem er fínn möguleiki af því svoleiðis græjur kosta alveg 18þús minnir mig.

hvar keypturðu þitt stykki?

Olli skrifaði:
quad skrifaði:sælir, er með ug802 týpuna sem keypt var í staðin fyrir gamla sjónvarpsflakkarann ásamt air mouse (nauðsynlegt). Mæli með græjunni, hröð og fín, kostar c.a. 13 þúsund með öllu til landsins. (Mun reyndar flassa custom romi þegar ég nenni). því síðar
Hvað ertu með umfram Raspberry Pi(kostar ~8k) sem sjónvarpstölvu?
Ég fann þetta hér um Raspberry Pi


"How is Raspberry Pi Compare to MK802?

Basically, Raspberry Pi is just a hardware, without any OS. The main advantage of Raspberry Pi is it comes with Analog AV (VGA and Stero) and LAN Port.

Without an OS, customer cannot use it right out of a box. You will need to compile Linux to work with it. You don't have access to Google Market Apps from it.

Finally, Raspberry Pi is running on lower end processor/GPU/memory and does not come with any casing. You will need to bulit a case for Raspberry Pi if you want it."
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.

quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 / 4.1 TV

Póstur af quad »

verslað á ebay @ 90$ með airmouse. ég tek fram að ég er með einnig usb (3)hub með (1)lan tengi á græjunni sem tengd er beint í NAS router. prófaði þó með wifi og það var einnig hnökralaust en routerinn er í nágrenni skal tekið fram (það hefur verið rætt um að wifi sambandið er slæmt á UG802, hef ekki fundið fyrir því). það á að virka einnig með netpung já, hef ekki prófað það.
Less is more... more or less

quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 / 4.1 TV

Póstur af quad »

Olli, Raspberry er ábyggilega fínt í grúskið en það er allt annar handleggur, en ég var að leita að meira afli í smátölvu án vesens meðal annars, sáttur við android platformið og 100% support fyrir android market.
Less is more... more or less

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 / 4.1 TV

Póstur af JReykdal »


Ég fann þetta hér um Raspberry Pi


"How is Raspberry Pi Compare to MK802?

Basically, Raspberry Pi is just a hardware, without any OS. The main advantage of Raspberry Pi is it comes with Analog AV (VGA and Stero) and LAN Port.

Without an OS, customer cannot use it right out of a box. You will need to compile Linux to work with it. You don't have access to Google Market Apps from it.

Finally, Raspberry Pi is running on lower end processor/GPU/memory and does not come with any casing. You will need to bulit a case for Raspberry Pi if you want it."

Þetta er mögulega hálfvitalegasta svar sem ég hef lesið í dag.

Það tekur læsan einstakling um 10 mínútur að græja XBMC fyrir RasPi með því að lesa leiðbeiningar.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 / 4.1 TV

Póstur af Stuffz »

JReykdal skrifaði:

Ég fann þetta hér um Raspberry Pi


"How is Raspberry Pi Compare to MK802?

Basically, Raspberry Pi is just a hardware, without any OS. The main advantage of Raspberry Pi is it comes with Analog AV (VGA and Stero) and LAN Port.

Without an OS, customer cannot use it right out of a box. You will need to compile Linux to work with it. You don't have access to Google Market Apps from it.

Finally, Raspberry Pi is running on lower end processor/GPU/memory and does not come with any casing. You will need to bulit a case for Raspberry Pi if you want it."

Þetta er mögulega hálfvitalegasta svar sem ég hef lesið í dag.

Það tekur læsan einstakling um 10 mínútur að græja XBMC fyrir RasPi með því að lesa leiðbeiningar.

ok

well vona að þú skrifir ensku eins vel of þú lest hana til að tjá þína skoðun við höfundinn :D
fann þetta hérna http://quattromagic.com/faq" onclick="window.open(this.href);return false;

annars on the subject það væri flott að fá íslenskt kennslu myndband fyrir svona 10 mínútna uppsetningu, fyrir alla tölvuheftarana sem ekki kunna að lesa :)
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 / 4.1 TV

Póstur af JReykdal »

http://www.raspbmc.com/wiki/user/windows-installation/" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 / 4.1 TV

Póstur af Stuffz »


Windows á etta?

flottur möguleiki

samt windows er ekki með ARM stuðning eða?

b.t.w sá að þeir voru að stækka minnið í 512Mb á týpu B í dag.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 / 4.1 TV

Póstur af hagur »

Stuffz skrifaði:

Windows á etta?

flottur möguleiki

samt windows er ekki með ARM stuðning eða?

b.t.w sá að þeir voru að stækka minnið í 512Mb á týpu B í dag.
Nei, þetta er windows forrit til að setja Raspbmc upp á SD kort. Þú keyrir ekki Win á RPi.
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 / 4.1 TV

Póstur af Stuffz »

hagur skrifaði:
Stuffz skrifaði:

Windows á etta?

flottur möguleiki

samt windows er ekki með ARM stuðning eða?

b.t.w sá að þeir voru að stækka minnið í 512Mb á týpu B í dag.
Nei, þetta er windows forrit til að setja Raspbmc upp á SD kort. Þú keyrir ekki Win á RPi.
ok hlaut að vera


sniðugt að hugsa til þess að Android getur virkað á PC.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Svara