Einns og frumstætt grænt og hvítt windows, lol good times.
á mína atari 520stfm ennþá.. æðislegar vélar!
en mín fermingarvél var þessi: http://reviews.cnet.com/desktops/compaq ... 99185.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Compaq presario 7476 með 533mhz örgjörva
versta fjárfesting lífs míns, þar sem pentium 3 kom bara mánuði seinna á markaðinn, og á einum mánuði fór vélin úr 150.000kr niður í 30.000kr á lagersölu hjá BT.. var líka eeeeeeendalaust vesen með þessa tölvu... alltaf að bila eitthvað í henni, svo reyndar fokkaði eg styrikerfinu upp með því að losa pláss á harða disknum með því að eyða út úr system32 möppunni
AsRock TRX40 TaichiAMD Threadripper 3960XAsus GTX 980OC Strix 4GBG.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4Western Digital RED 4TBstýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
FriðrikH skrifaði:386 úr Nýherja, man ekki alveg hvað merkið var. Mig minnir að hún hafi verið 16Mhz, man ekki alveg hvað minnið eða harði diskurinn var stór. Eitthvað rámar mig í að harði hafi verið 20mb.
Þetta er eitthvað mjög svipað minni
Þetta er trúlega brabra vél (Ambra) sem þeir moku út sem "hágæðavélar". Var á þeim tíma sem fólk tengdi IBM við gæði og Nýherji nýtti sér það.
Frá Wiki: AMBRA Computer Corporation was a wholly owned subsidiary of IBM.
DJOli skrifaði:Sem höfundur þessa þráðs skal ég byrja.
Já, ég man eftir vélinni minni.
Hún var í Hvítum Chieftec Dragon miðstærðarturni.
Móðurborðið var MSI RS3M-IL (Socket 478 móðurborð)
Örgjörvinn var Intel Pentium 4, 3.0ghz.
Innibyggða skjákortið var Ati Radeon 9200 (algjört crap í t.d. Wolfenstein: Enemy Territory).
Harði diskurinn sem fylgdi var Western Digital SE 160gb IDE diskur, 7200sn.
Minnið átti að vera (ef ég man rétt) 512mb af Corsair vinnsluminni, sem ég síðan uppfærði í 2x512mb Corsair XMS, á CL4 ).
Tölvuna fékk ég með 17" Hansol 730ED túbuskjá sem var svosem ágætur, enda þægilegur og flatur.
Á tölvunni var Windows XP Home edition enda var ég ekki lengi að losa mig við það.
Tölvan var keypt hjá @tt.is í enda Mars 2004 á 136.000kr.- (sirka) með einu ömurlegasta þráðlausa netkorti sem ég hef á ævinni upplifað.
Ég er ekki frá því að við höfum keypt NÁKVÆMLEGA sömu tölvu!
Man bara að mín réð við Half Life 1!, fékk 17" CTX túbúskjá með henni sem er algjörlega ódrepandi kvikindi.. búinn að missa hann 2x úr standard halda-á-skjá hæð (Skjálfta/Smell lan-slys fyrir mörgum árum) og hann er ennþá í lagi, er með hann inní skáp og nota ef ég er að setja upp einhverjar vélar.
Atvinnunörd - Part of the 2% > FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
DJOli skrifaði:Sem höfundur þessa þráðs skal ég byrja.
Já, ég man eftir vélinni minni.
Hún var í Hvítum Chieftec Dragon miðstærðarturni.
Móðurborðið var MSI RS3M-IL (Socket 478 móðurborð)
Örgjörvinn var Intel Pentium 4, 3.0ghz.
Innibyggða skjákortið var Ati Radeon 9200 (algjört crap í t.d. Wolfenstein: Enemy Territory).
Harði diskurinn sem fylgdi var Western Digital SE 160gb IDE diskur, 7200sn.
Minnið átti að vera (ef ég man rétt) 512mb af Corsair vinnsluminni, sem ég síðan uppfærði í 2x512mb Corsair XMS, á CL4 ).
Tölvuna fékk ég með 17" Hansol 730ED túbuskjá sem var svosem ágætur, enda þægilegur og flatur.
Á tölvunni var Windows XP Home edition enda var ég ekki lengi að losa mig við það.
Tölvan var keypt hjá @tt.is í enda Mars 2004 á 136.000kr.- (sirka) með einu ömurlegasta þráðlausa netkorti sem ég hef á ævinni upplifað.
Ég er ekki frá því að við höfum keypt NÁKVÆMLEGA sömu tölvu!
Svalt. (kæmi með lengra svar ef væri ekki að hlaupa út í vinnuna).
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|