Vandamál með örgjörva.

Svara

Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Vandamál með örgjörva.

Póstur af gulligu »

Var að skifta um örgjörva í vélinni hjá mér en tölvan frýs alltaf strax með nýja setti gamla í og alltí góðu. gamli heitir intel E6320 hinn er Q6600. Einhverjar hugmindir hvað gæti verið að?
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af upg8 »

búin að uppfæra BIOS?

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af gulligu »

Ætlaði að gera það en ég strandaði á því hvernig ég gerði það sýnist ég þurfa floppi drif en væri til í að fá leiðbeiningar hvernig ég geri það.
Hérna er linkur á móðurborðið. http://www.foxconnchannel.com/ProductDe ... -us0000170
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af mundivalur »

Prufa nota FOX LiveUpdate. http://www.foxconnchannel.com/driverdow ... .0.5.0.zip" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af gulligu »

Eg uppfærði biosinn en nuna restartar velin ser strax. Nu veit eg ekki hvad skal gera?
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af IceThaw »

Ekki restartar hún sér líka með e6320?

Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af gulligu »

ju hann er í tölvuni
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af IceThaw »

Þú s.s. kemst ekki í biosinn með e6320 eða bara yfir höfuð?

Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af gulligu »

Kemst i windowsid i nokkrar sek get alveg farid i bios stillingar. En thetta skedi allt eftir ad eg upofærdi bíosinn buinn ad vera med upprunalega örgjafan i thessu.
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af IceThaw »

En þú komst ekkert í biosinn með q6600 right? Er nefnilega nýbúinn að fara í gegnum svona problem,
bios update virkaði fyrir það en maður verður náttúrulega að vera öruggur með hvað maður er að gera
þegar maður er að fikta í þessu :D búinn að reyna googla þetta? Ég er ekki sá fróðasti en hvernig psu ertu með?

Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af gulligu »

Gat ekki uppfært biodinn med q6600 thvi hun fraus strax i windows
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af IceThaw »

Heheh, formattaðiru ekki diskinn og settir upp nýtt windows? Settirðu bara q6600 í staðinn fyrir e6320
með einhverju stýrikerfi sem þú varst að nota með honum? Á það að virka... ég veit það ekki skil ekki
annars af hverju það er enginn snillingur búinn að svara þér hérna.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af mundivalur »

setja q6600 í fara í bios og load default (ekki viss hvað það heitir hjá þér)/ save exit

Höfundur
gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af gulligu »

Þetta virkaði og tölvan virðist virka nokkuð vel, en samkvæmt Cpu-z virðist multiplierinn flakka á milli 6 og 9 eftir vinnslu á hann að gera það eða vera steddi í 9?
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með örgjörva.

Póstur af mercury »

líklegt að hún lækki sig við lítið álag.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara