Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Svara

Höfundur
alli63
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 22. Jún 2012 21:23
Staða: Ótengdur

Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af alli63 »

Sælir,

Ég er að hefja nám í véliðnfræði nú í haust og þarf að kaupa mér fartölvu sem ræður vel við AutoCad þrívíddarteikningar og sambærileg forrit. Ég er kominn með auga á eina sem ég held að gæti virkað en vantar álit mér fróðari manna , eða ráðleggingu um betri vél.

Sú sem ég er að spá í :

Asus K53SM-SX015V , ætla þá að stækka minnið í 8gb.
http://www.tolvulistinn.is/vara/25407" onclick="window.open(this.href);return false;

Mér var ráðlagt að hafa helst vél með góðu skjákorti ,minnst 4gb vinnsluminni og helst 7200rpm disk sem þessi er reyndar ekki með.

Ég er með verðhugmynd undir 200.000kr og helst nær 160-180.000.

Kveðja
Alli
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af AntiTrust »

Þessi ASUS vél lítur út fyrir að vera mjög solid fyrir CAD vinnslu, skjákortið mjög fínt fyrir lappa. Taka þennan HDD, seljann og bæta við 10þús og versla þér e-rn 120GB SSD disk, þá ættiru að vera með þokkalega solid vél.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af agust1337 »

Þeir segja að ef þú villt fá sem best út úr AutoCAD þá ætti tölvan þín allvegna vera með þetta hér:
[*] Intel i7 processor. i5 isn't bad, either, but I prefer the i7. Of course this suggestion will change a bit around the April timeframe when Intel releases the new Ivy Bridge processor architecture.
[*] At least 8GB of RAM. This is based on assuming that you know to get Windows 7 x64 as your operating system.
[*] A fast hard drive. I saw a hybrid 500GB SSD on Dell's website yesterday that indicated to me that prices are coming down just a bit. Go SSD if you can afford it, but if you can't, remember - higher RPM is better.
[*] Graphics card - the only important thing to remember here is that some laptop manufacturers only have integrated graphics card. This is not supported - you need a discrete graphics card, and either ATI or nVidia will work fine. Make sure the card your laptop comes with is found here and you should be good to go

Þessi fartölva er sennilegast mjög góð fyrir AutoCAD http://us.toshiba.com/computers/laptops/qosmio/X770
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af Klemmi »

Passaðu upplausnina!

Það er hundleiðinlegt að vinna AutoCad á skjá með lágri upplausn.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af AntiTrust »

Klemmi skrifaði:Passaðu upplausnina!

Það er hundleiðinlegt að vinna AutoCad á skjá með lágri upplausn.
Já úff, 1366x768 á 15.6" skjá er alveg hræðilegt, hvort sem er í CAD eða bara normal desktop vinnslu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af Gislinn »

alli63 skrifaði:Sælir,

Ég er að hefja nám í véliðnfræði nú í haust og þarf að kaupa mér fartölvu sem ræður vel við AutoCad þrívíddarteikningar og sambærileg forrit. Ég er kominn með auga á eina sem ég held að gæti virkað en vantar álit mér fróðari manna , eða ráðleggingu um betri vél.
Ef þú ert í véliðnfræði þá ætla ég að vona þín vegna að þú munir ekki nota Autodesk AutoCAD heldur frekar Autodesk Inventor eða Solidworks.

alli63 skrifaði: Sú sem ég er að spá í :

Asus K53SM-SX015V , ætla þá að stækka minnið í 8gb.
http://www.tolvulistinn.is/vara/25407" onclick="window.open(this.href);return false;

Mér var ráðlagt að hafa helst vél með góðu skjákorti ,minnst 4gb vinnsluminni og helst 7200rpm disk sem þessi er reyndar ekki með.

Ég er með verðhugmynd undir 200.000kr og helst nær 160-180.000.
Ég vinn mikið með Cad teikningar og get sagt þér strax að þú vilt hafa gott skjákort (ég er með Nvidia Quadro kort í minni fartölvu), góða upplausn og góðann skjá (ég er með 1600x900 á 14" skjá og auka 23" 1920x1080 skjá þegar ég er að teikna).

Þú vilt líka vera með 8GB í vinnslu minni og það munar svakalega miklu að vera með SSD.
common sense is not so common.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af AntiTrust »

Pínu kjánalegt af mér að gleyma að mæla með þessari : http://buy.is/product.php?id_product=9208076" onclick="window.open(this.href);return false;

1600x900 skjár, fínn örgjörvi, hægt að setja allt að 16GB í vélina (búinn að prufa það á minni), hraður diskur og Optimus GPU lausn. NVS4200m kortið er CUDA 2.1 compatible og því örugglega ekki vitlaust í CAD vinnslu. Gott batterý (6-8tímar lágmark), besta lyklaborð í fartölvuheiminum, styður 2 aukaskjái í venjulegri dokku og 3 skjái í PLUS dokkunni.

Já og.. Þetta er Thinkpad. Færð vart betri gæði eða endingu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af Gislinn »

AntiTrust skrifaði:Pínu kjánalegt af mér að gleyma að mæla með þessari : http://buy.is/product.php?id_product=9208076" onclick="window.open(this.href);return false;

1600x900 skjár, fínn örgjörvi, hægt að setja allt að 16GB í vélina (búinn að prufa það á minni), hraður diskur og Optimus GPU lausn. NVS4200m kortið er CUDA 2.1 compatible og því örugglega ekki vitlaust í CAD vinnslu. Gott batterý (6-8tímar lágmark), besta lyklaborð í fartölvuheiminum, styður 2 aukaskjái í venjulegri dokku og 3 skjái í PLUS dokkunni.

Já og.. Þetta er Thinkpad. Færð vart betri gæði eða endingu.
Ég er með ThinkPad T-series, gæti ekki verið sáttari. Mæli klárlega með þeim. :happy
common sense is not so common.
Skjámynd

lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af lollipop0 »

hvað með þessi vél?
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... 322cdd7a55

Dell Latitude E6420
14.0" HD+ (1600x900) LED skjár
Intel Core i7 - 2620M örgjörvi
512MB nVidia NVS 4200M skjákort
500GB 7200rpm Serial ATA II harður disku
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af Gislinn »

lollipop0 skrifaði:hvað með þessi vél?
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... 322cdd7a55

Dell Latitude E6420
14.0" HD+ (1600x900) LED skjár
Intel Core i7 - 2620M örgjörvi
512MB nVidia NVS 4200M skjákort
500GB 7200rpm Serial ATA II harður disku
Smella auka 4 GB í minni, skipta út HDD fyrir SSD og þá er þessi svakaleg. Miða við verðið myndi ég samt giska á að þessi væri refurbished (sem er ekkert endilega slæmt).
common sense is not so common.

Höfundur
alli63
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 22. Jún 2012 21:23
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af alli63 »

Takk fyrir skjót og góð svör, komst ekki í að svara fyrr en nú.

Ég er að velta fyrir mér með Latitude E6420 hvort að skjákortið sé nógu gott ? Jafnframt er ég að hugsa hvort að þið finnið eitthvað fyrir því að það vanti talnalyklaborð (numpad) þegar verið er að vinna í teikningum ?

Mér lýst einnig ágætlega á Thinkpad vélina en er að hugsa líka með skjákortið og talnalyklaborðið.

Annað atriði sem ég er að hugsa um er hvort það sé erfitt að teikna á fjórtán tommu skjá? Ég verð sennilega ekki með aðstöðu til að geta tengt annan skjá við.

Kveðja
Alli
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af Klaufi »

Sæll,

14" skjár er í það allra minnsta, en há upplausn vinnur á móti því.

Ef þú ert vanur að vinna á 24" skjá þá er það svakalega stórt skref fyrir cad vinnslu.
Ef þú ert ekki að teikna 8 tíma á dag þá er þetta alveg nothæft, ég teikna mikið á 11 og 14" vélar, en það eru aðallega reddingar og breytingar, það er margfalt þægilegra að vera með stóran skjá fyrir stórar tímafrekar teikningar.
Þ.e. Teikna yfirleitt grunninn á 24" og geri svo on-site viðbætur eða breytingar á lappanum.

Varðandi talnaborðið, þá er utanáliggjandi usb talnaborð að mínu mati betri kostur, mér persónulega finnst betra að hafa það vinstra megin við lyklaborðið.
Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af GuðjónR »

Klaufi skrifaði:Varðandi talnaborðið, þá er utanáliggjandi usb talnaborð að mínu mati betri kostur, mér persónulega finnst betra að hafa það vinstra megin við lyklaborðið.
Ertu örvhentur?
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af Klaufi »

GuðjónR skrifaði: Ertu örvhentur?
Nope,
Fljótari að fara með vinstri hendina til vinstri en yfir á talnaborð hægra megin á lyklaborði, er með flestar skipanir macro-aðar í kringum wasd, og hægri hendin er þá eiginlega alltaf á músinni og vinstri á wasd og utanáliggjandi talnaborði vinstra megin til skiptis.

Þetta gæti verið gamli tölvuleikja "wasd" fýlingurinn sem spilar inní :lol:

Annars tók töluverðan tíma að venjast því að nota talnaborð með vinstri, en í dag finnst mér þetta muuun þægilegra.
Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af GuðjónR »

hehehe ég er svo spes :megasmile
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Góð fartölva fyrir AutoCad 3d vinnslu

Póstur af Klaufi »

:-"

/Offtopic
Mynd
Svara