Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af flottur »

Sælir félagar

Ég held að þetta sé í réttum flokk, en ég er að forvitnast um hvar maður geti fengið HTPC tolvu með öllu tilheyrandi á íslandi nú til dags?

Einhverjar hugmyndir hvar maður fær þannig hérna á klakanum?
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

spankmaster
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af spankmaster »

fer eftir því hvað þú vilt, en ef ég ætlaði að fá mér nýja HTPC myndi ég reyna að hafa hana einhverja litla og hljóðláta eins og einhverja af þessum til dæmis http://www.kisildalur.is/?p=1&id=76" onclick="window.open(this.href);return false;
annars er þessi kassa mjög flottur til þess að smíða HTPC vél inní http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1222" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af flottur »

já ég var einmitt að velta þessu fyrir mér, með kassan frá tölvutækni. Hann lítur vel út og ég var búin að finna hann, en var svona að vonast eftir að einhver önnur tölvubúð lumaði á einhverjum öðrum HTPC kassa.

Kíslidals kassinn er of lítill fyrir mig, þar sem þetta á að fitta við magnaran minn.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

spankmaster
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af spankmaster »

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2096" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarft nátturulega ekki að leita langt fyrir skammt, og svo ef þetta er ekki málið þá geta þeir pottþétt breytt speccunum á tölvunni fyrir þig
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af flottur »

Ætli maður bjalli ekki í þá á þriðjudag og forvitnist út í þetta, helduru spankmaster að það sé hægt að setja fleiri en 1 disk í þennan kassa?
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af GrimurD »

Var að smíða littla tölvu fyrir félaga minn sem ég hefði viljað nota sem htpc.

Í henni var http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2099" onclick="window.open(this.href);return false;

og kassinn var http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1705" onclick="window.open(this.href);return false;

Þótt þessi kassi myndist ekki vel þá er hann merkilega sjarmerandi í persónu. Hún var líka nánast hljóðlaus sem ég fílaði mjög mikið við hana.

EDIT: Hef smíðað tölvu með Antec Fusion og fannst hann ógeðslega svalur áður en ég þurfti að nota hann. Bara mjög óþægilegur og klunnalegur eitthvað, myndi amk ekki týma peningnum í hann núna.

EDIT2: Það er pláss fyrir tvo harða diska í antec fusion.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af flottur »

Jæja þá er maður búin að ræða við konuna varðandi málin og þetta varð útkoman :

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2096
Síðan verður bætt við þessum og þá ætti maður að verða góður í bili http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1984
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

spankmaster
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af spankmaster »

http://www.youtube.com/watch?v=-OwvSoQnhj4" onclick="window.open(this.href);return false;
mér finnst líka þessi drullu flottur, og pláss fyrir haug af diskum
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af flottur »

spankmaster skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=-OwvSoQnhj4
mér finnst líka þessi drullu flottur, og pláss fyrir haug af diskum


Þetta er alveg sweet kassi, bara aðeins of stór fyrir minn smekk. afhverju er svona lítið úrval af HTPC kössum hérna á klakkanum?
Þetta er alveg þræl sniðugt ef maður vill ekki hafa turn í stofunni og láta þetta "synca " við heimabíómagnaran, ég er ekki alveg að trúa því að þetta sé það dýrt í innkaupum miða við venjulega turntölvukassa.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af AciD_RaiN »

Hefuru eitthvað skoðað Bitfenix prodigy kassann?? Hann er kannski aðeins of stór en hann er sick ^^ :japsmile
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af flottur »

AciD_RaiN skrifaði:Hefuru eitthvað skoðað Bitfenix prodigy kassann?? Hann er kannski aðeins of stór en hann er sick ^^ :japsmile
Hann er það, hann er svona öðrvísi flottur.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

cartman
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af cartman »

ég er með þennan kassa til sölu: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=47963" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður HTPC tölvu á íslandi?

Póstur af flottur »

Damn ég var einmitt að ganga frá pöntun hjá http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2096
ásamt því að bæta við einum 2TB disk.

Bætti við blue-ray drifi í staðin fyrir geisladrifið sem kemur með þessari tölvu.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Svara