Vandamál með að Downclocka :( hjálp

Svara

Höfundur
Suave
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:30
Staðsetning: rvk
Staða: Ótengdur

Vandamál með að Downclocka :( hjálp

Póstur af Suave »

Þar sem ég þarf að nota bókhaldsforritið TOK þá þarf ég að hafa windows 98 og eins og fá af ykkur vita er ekki hægt að keyra win98 á CPU sem er hærri en 2.2 GHZ, og ég er með 2.8 ghz intel prescott.. glænýr.
Svo þessvegna spyr ég: hvernig er með þetta Downclock? er hægt að Downclocka þennan örgjörva sem ég er með? og ef svo hvernig?

Ein önnur lausn á þessu vandamáli sem ég er á í að stríða er að fá einhverja plástra eða patcha frá windows en samkvæmt þessu: http://support.microsoft.com/default.as ... -us;312108
þá kostar það og mjög mikið vesen :(

eru einhverjir fleiri möguleikar?
endilega ef þið hafið einhverja hugmynd póstið henni! :=)
takk
ME BABY.. MEE

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

afhverju fékkst þér svona öflugan örgjörva fyrir win 98 :?:
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

afhverju ekki að nota nýrra windows?

gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af gulligu »

Því að forritið styður ekki hærra en win 98
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo

Höfundur
Suave
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:30
Staðsetning: rvk
Staða: Ótengdur

dd

Póstur af Suave »

come on.. er audda með xp nuna en þarf að hafa 98 líka til að nota þetta forrit.. og svo var ég bara að kaupa mer nyjan orra og fannst þetta vera góð kaup þar sem mér datt ekki í hug að win98 gæti ekki höndlad betri en 2.2ghz orra :/
ME BABY.. MEE
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

WMware eða VirtualPC gætu reddað þér að keyra Win98 í XP.
En annars undirklukkar þú alveg eins og þú yfirklukkar...bara öfugt hehe eða þannig gæti keyrt systemið á 533 fsb eða 400 fsb í staðin fyrir 800 fsb
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Búinn að prófa compatibility dæmið í windows xp stilla það bara á windows 98 :shock:

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Ég uppfærði tölvuna hjá gamla úr 98 og í Xp, fékk villumeldingu og reyndi að laga þetta en ekkert gekk, svo höfðum við bara samband við TOK og fengum diskana fyrir xp og allt í gúddi :O ef ég væri þú myndi ég bara hætta að vesenast og setja upp xp og muna að taka afrit. :8)

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

compapability eða hvernig sem það er skrifað ætti að virka :) virkar alllavega á öllum leikjum sem ég hef testað hingað til.
mehehehehehe ?
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

TOK virkar á xp ég hef oft keyrt það á xp :wink:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

svo er líka hægt að breyta jumper stillingu á móbóinu sem færir fsb niður fyrir eldri örgjörva það downclockar hann aðeins

A Magnificent Beast of PC Master Race

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

TOK virkar á 2000 og XP þú þarft bara að hafa samband við söluaðila og afla þér upplýsinga.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Svara