Hvar getur maður fengið anti static poka?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Hvar getur maður fengið anti static poka?

Póstur af AciD_RaiN »

Ég er búinn að vera að selja svo mikið af tölvudóti að ég er búinn með alla anti static pokana mína :neiii

Vitið þið hvort það sé hægt að kaupa þá einhversstaðar?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?

Póstur af vesley »

Sumar verslanir gefa þetta.

En það er ekki alltaf. Yfirleitt bara ef þeir eiga heilan helling af þessu.
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?

Póstur af AciD_RaiN »

Eina sem ég finn á netinu er eitthvað anti static bubble wrap :svekktur
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?

Póstur af cure »

http://www.amazon.com/Antistatic-Bags-R ... gy_e_img_c" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?

Póstur af AciD_RaiN »

Var akkúrat að rekast á þetta... Ætli þetta sé ekki eina leiðin :(
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?

Póstur af zedro »

AciD_RaiN skrifaði:Var akkúrat að rekast á þetta... Ætli þetta sé ekki eina leiðin :(
Labbar inní næstu tölvuverslun: „Góðan dag ég heiti AciD_RaiN, ekki eigið þið nokkra antistatic poka sem þið viljir láta losa ykkur við?“
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?

Póstur af AciD_RaiN »

Zedro skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Var akkúrat að rekast á þetta... Ætli þetta sé ekki eina leiðin :(
Labbar inní næstu tölvuverslun: „Góðan dag ég heiti AciD_RaiN, ekki eigið þið nokkra antistatic poka sem þið viljir láta losa ykkur við?“
Nenni ekki að rölta til akureyrar eða reykjavíkur :megasmile En ég fæ kannski einhvern til að redda þessu fyrir mig... Takk fyrir ábendinguna :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?

Póstur af worghal »

AciD_RaiN skrifaði:
Zedro skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Var akkúrat að rekast á þetta... Ætli þetta sé ekki eina leiðin :(
Labbar inní næstu tölvuverslun: „Góðan dag ég heiti AciD_RaiN, ekki eigið þið nokkra antistatic poka sem þið viljir láta losa ykkur við?“
Nenni ekki að rölta til akureyrar eða reykjavíkur :megasmile En ég fæ kannski einhvern til að redda þessu fyrir mig... Takk fyrir ábendinguna :happy
þú hefðir bara gott af göngunni :D :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?

Póstur af gardar »

Ef þig vantar eitthvað almennilegt magn af þessu þá geturðu verslað rúllur með þessu í metravís fyrir klink á ebay :)

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður fengið anti static poka?

Póstur af DabbiGj »

Hringdu í Tölvutek á akureyri og biddu þá um að redda þér, eru örruglega til í að safna saman 10 stykkjum og senda þér með pósti eða þú getur fengið einhvern vin þinn eða ættingja til að kippa þessu upp.
Svara