Þjófnaður
Þjófnaður
Hæ,
Ég vildi bara athuga hvort þetta væri kannski vettvangur fyrir það vandamál sem ég varð fyrir í gær, fimmtudaginn 16.feb., en þannig er mál með vexti að 10tommu brúnni toshibatölvu var stolið af mér í gær. Hún var í HP-bakpoka og skólabækur ásamt Kindle lestölvu var einnig með í þessum pakka. Ég get ekki ímyndað mér að það sé hægt að fá mikinn pening fyrir þessa tölvu, þar sem hún er ódýrasta tölvan frá Toshiba. Ég vil bara fá þetta aftur vegna þess að skólaverkefnin mín öll eru þarna og annað skiptir mig engu máli. Ég biðla þvi til ykkar hérna, ef þið rekist á þetta að hafa samband. Fundarlaun yrðu vegleg, töluvert veglegri en endursöluverðmæti alls þess sem var í bakpokanum.
takk...
Ég vildi bara athuga hvort þetta væri kannski vettvangur fyrir það vandamál sem ég varð fyrir í gær, fimmtudaginn 16.feb., en þannig er mál með vexti að 10tommu brúnni toshibatölvu var stolið af mér í gær. Hún var í HP-bakpoka og skólabækur ásamt Kindle lestölvu var einnig með í þessum pakka. Ég get ekki ímyndað mér að það sé hægt að fá mikinn pening fyrir þessa tölvu, þar sem hún er ódýrasta tölvan frá Toshiba. Ég vil bara fá þetta aftur vegna þess að skólaverkefnin mín öll eru þarna og annað skiptir mig engu máli. Ég biðla þvi til ykkar hérna, ef þið rekist á þetta að hafa samband. Fundarlaun yrðu vegleg, töluvert veglegri en endursöluverðmæti alls þess sem var í bakpokanum.
takk...
Re: Þjófnaður
á hvaða stað/svæði gerðist þetta?
þú ert örugglega búinn að kæra þjófnaðinn er það ekki?
þú ert örugglega búinn að kæra þjófnaðinn er það ekki?
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófnaður
ég hef augun opinn fyrir þessu, mæli með að líta á bland.is oft sem svona hlutir detta þar inn, síðan mæli ég með að sækja dropbox undir skólagögninn.. þá er lítil hætta á að þau týnist. 

CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Re: Þjófnaður
Svona þræðir eru gott tækifæri til að minna alla námsmenn á dropbox og sambærilegar lausnir.
Gangi þér samt vel.
Gangi þér samt vel.

Modus ponens
Re: Þjófnaður
takk fyrir það, ég mun líklega ekki klikka á þessu aftur... en já, þetta gerðist á horni Klapparstígs og Lindargötu í kringum 7leytið í gær... kæmi mér á óvart ef viðkomandi gæti fengið meira en 3þús.kr. fyrir þessa tölvu
-
- /dev/null
- Póstar: 1396
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófnaður
Var dótinu stolið úr bíl bara forvitni ? 

-
- Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófnaður
komdu með speccs fyrir toshiba tölvunna ef maður skyldi rekast á hana á bland.is
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófnaður
Ertu með serial nr ? (farðu þangað þar sem hún var keypt, þeir gætu átt þessar upplýsingar í kerfinu)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Þjófnaður
Er ekki með infóið um tölvuna, nema að hún er 10tommu, brún Toshiba NB505
Og já, töskunni var stolið úr bíl, Toureq, sem gleymdist að læsa
á horni klapparstígs og lindargötu
Og já, töskunni var stolið úr bíl, Toureq, sem gleymdist að læsa

-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófnaður
Það er alveg ótrúlegt hvað er mikið af myndavélum á þessu svæði en ótrúlegt hvað fáar virka. Hefurðu prófað að athuga hvort lögreglan sé að vakta þetta svæði. Þetta hafa væntanlega verið fíkniefnaneytendur sem reyna að skipta þessu fyrir dóp og þar sem ég þekki mikið til í þeim heimi skal ég senda þau skilaboð áfram að það muni koma sér illa að koma vélinni EKKI í hendur einhvers sem getur svo komið henni til þín. Lofa engu en þetta hefur virkað oftar en einu sinni. Vonum bara að þetta fari allt velmckristur skrifaði:Er ekki með infóið um tölvuna, nema að hún er 10tommu, brún Toshiba NB505
Og já, töskunni var stolið úr bíl, Toureq, sem gleymdist að læsaá horni klapparstígs og lindargötu

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- /dev/null
- Póstar: 1396
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófnaður
Mig minnir það var marg oft búið að benta fólkið á ekki skilja hlutir í bíll þótt sé læst eða ekki sjálfur hefur brotið inn í bíll hjá mér þegar ég var á bíll 

Re: Þjófnaður
AW ! MY EYES !!!gutti skrifaði:Mig minnir það var marg oft búið að benta fólkið á ekki skilja hlutir í bíll þótt sé læst eða ekki sjálfur hefur brotið inn í bíll hjá mér þegar ég var á bíll

Hefurðu heyrt um púka ? (Ritvillupúkinn)
Þú þarft sárlega á honum að halda
http://www.frisk.is/puki-ritvilluvorn/
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófnaður
Eins og einhver sagði hérna áðan þá myndi ég fylgjast með bland.is en líka til dæmis live2cruize.com og markaðnum hérna á vaktinni.
Mér finnst það mjög hæpið að lögreglan geri eitthvað í þessu máli, eitt sinn réðst einhver fullur gaur á bíl bróður míns og tveir dyraverðir á skemmtistað, bróðir minn og myndavél frá borginni sem sáu þetta allt gerast. Dyraverðirnir náðu honum og héldu honum þangað til að Lögreglan kom en hún gerði ekkert í þessu máli, veit ekki hvort það sé mannekla eða lögreglan nennir ekki að gera vinnuna sína.
Mér finnst það mjög hæpið að lögreglan geri eitthvað í þessu máli, eitt sinn réðst einhver fullur gaur á bíl bróður míns og tveir dyraverðir á skemmtistað, bróðir minn og myndavél frá borginni sem sáu þetta allt gerast. Dyraverðirnir náðu honum og héldu honum þangað til að Lögreglan kom en hún gerði ekkert í þessu máli, veit ekki hvort það sé mannekla eða lögreglan nennir ekki að gera vinnuna sína.