Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Póstur af GuðjónR »

Keypti köttinn í sekknum, virðist hafa fengið bilaðan/gallaðan iPhone.
Þegar ég tek video þá er happa og glappa hvort það kemur static hljóð inná inná eða ekki.
Þetta sama leiðindarhljóð kemur líka þegar ég hringi úr símanum.

Hér að neðan eru tvö myndbönd, hýst hér heima. Annað er 175mb og hitt 50mb.
Það sem ég vil biðja ykkur um er að gera SAVE link as ... downloda þessum tveimur hlusta á þau (50 sec + 16 sec)
Og láta mig vita hvort þið heyrið ekki static hljóð í öðru þeirra.

http://www.vaktin.is/gudjonr" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af Klaufi »

Heyri leiðinda static hljóð í langa myndbandinu..
Mynd
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af GuðjónR »

Klaufi skrifaði:Heyri leiðinda static hljóð í langa myndbandinu..
Akkúrat!
Ég heyri það líka, þetta hljóð kemur í svona 7/10 videoum sem ég tek og svona í 50% símtala.
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af bAZik »

Heyri þetta mjög vel í langa.°

EDIT: notaði Sennheiser HD555 fyrir þetta og heyrði ekki static hljóðið í fyrra myndbandinu.
Last edited by bAZik on Fös 20. Jan 2012 23:24, edited 1 time in total.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af Tiger »

Ég heyri ekkert :)
Mynd
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af GuðjónR »

bAZik skrifaði:Heyri þetta mjög vel í langa.
Þá er ég greinilega ekki að ímynda mér þetta.
Snuddi skrifaði:Ég heyri ekkert :)
Þú ert líka heyrnarlaus hahahaha :hillarius
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af GuðjónR »

Endilega fleiri að kíkja og kommenta, þessi tvö video eru innanlands download og kosta ykkur ekkert.
Fer með símann til niður í iPhone.is eftir helgi til skoðunar, vil vera 100% viss um að þessi static hljóð séu í símanum en ekki í hausnum á mér :megasmile
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af AciD_RaiN »

Ég heyri bara í sjónvarpinu hjá þér... ertu með páfagauk eða eitthvað?? Hækkaði vel í 1000w heimabíóni mínu fyrir þetta...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af GuðjónR »

AciD_RaiN skrifaði:Ég heyri bara í sjónvarpinu hjá þér... ertu með páfagauk eða eitthvað?? Hækkaði vel í 1000w heimabíóni mínu fyrir þetta...
Nei nei, engin páfagaukur :)
Þú heyrir í TV og líklega static hljóðinu, seinnipartinn í videoinu set ég TV á mute.
Stutta myndbandið er með fínt hjóð, reyndar smá suð, en það er örugglega eðlilegt. Ekkert "neon skilta static hljóð".
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af AciD_RaiN »

heyri af og til í byrjun myndbanssins sona "tweek tweek" en ég sendi linkinn á systur mína. Hún ætlar að skoða þetta seinna í kvöld. Hún er iphone specialist. Þetta var svona hjá henni til að byrja með en svo hvarf það bara að sjálfu sér...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af worghal »

ég heyri hátíðnihljóð í lengra myndbandinu
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af cure »

Ég heyri hátíðnihljóðið í seinna mynbandinu mjög vel með HD-558 en heyri ekkert í því fyrra.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af FuriousJoe »

Maður sá þetta nú koma :)

Nei samt án djóks, leiðindar vesen, þegar ég var með Desire HD þá lenti ég í því að fá hökt í hljóðið og ég gjörsamlega hataði það, vonandi finnuru lausn.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ykkar aðstoð kíkið á þetta :)

Póstur af Nariur »

hvorugt videoið hefur hljóð sem ég heyri
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Póstur af GuðjónR »

Jæja, titill lagaður og þráðurinn líka :)

Held að nógu margir séu búnir að staðfesta það að aukahljóðið er til staðar, ætla láta skoða símann eftir helgi. :klessa
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Póstur af Magneto »

ég heyri líka ehv aukahljóð í neðra myndbandinu
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Póstur af GuðjónR »

Ég editaði fælinn aðeins í iMovie, þ.e. stytti myndina, encodaði í 720 í stað 1080 og minnkaði bassann til að ískrið heyrist betur.
Ég hækkaði líka volumeið, þessi fæll er bara 30mb og lítið mál að horfa á hann beint úr browser:

http://vaktin.is/gudjonr/high_sound.mov" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Póstur af Magneto »

GuðjónR skrifaði:Ég editaði fælinn aðeins í iMovie, þ.e. stytti myndina, encodaði í 720 í stað 1080 og minnkaði bassann til að ískrið heyrist betur.
Ég hækkaði líka volumeið, þessi fæll er bara 30mb og lítið mál að horfa á hann beint úr browser:

http://vaktin.is/gudjonr/high_sound.mov" onclick="window.open(this.href);return false;
WOW það heyrist rosalega mikið núna ! :?
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Póstur af AciD_RaiN »

AAARGGHHH!!! Verra en einhver að klóra í krítartöflu... ældi næstumþví :pjuke
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Póstur af AciD_RaiN »

Fróðari menn en ég benda mér á að http://www.iphonehjalp.is" onclick="window.open(this.href);return false; sé alveg prýði þegar þú lendir í einhverju svona vandræðum. Sjálfur þekki ég ekkert apple dót...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Póstur af GuðjónR »

Já þetta heyrist mun betur þegar ég hækka volume og minnka bassann.
Þetta hljóð er búið að skemma nánast öll video sem ég hef tekið upp á símann.
Svo er líka leiðinlegt að hafa þetta surg í eyranu þegar maður talar í símann, en það er happa og glappa hvort það kemur eða ekki.

iPhonehjalp.is virkar ekki fyrir mig, keypti tækið hjá iPhone.is og fer því með hann þangað, er svooo ekki að nenna þessu...
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Póstur af GuðjónR »

Upate...símalaus :crying

Fór með hann í dag niður í iPhone.is ... hljóðið leyndi sér ekki.
Settur í viðgerð.

p.s. fékk mail:

http://servmg.com/en/orderstatus/" onclick="window.open(this.href);return false;

Kannast einhver við þetta?

http://forum.martech.pl/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=dylZOoYnQUE" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Póstur af einarhr »

Fékkst þú ekki nýjan? Síminn ekki orðin 3 vikna gamall!! og sennilega bilaður frá upphafi.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Póstur af GuðjónR »

einarhr skrifaði:Fékkst þú ekki nýjan? Síminn ekki orðin 3 vikna gamall!! og sennilega bilaður frá upphafi.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Já síminn er þriggja vikna.

Nope gékk ekki nýjan, og já elsta myndbandið var síðan 30des, daginn sem ég keypti hann og það var með static hljóðum.
Ef ég skildi hann rétt þá verður gerð tilraun til að laga hann, takist það ekki verður hann sendur til Bretlands í lok næstu viku og þá verður sendur nýr sími til baka.
Veit ekki hvað þetta tekur langan tíma, reikna samt með því að vera símalaus í mánuð. Er samt ekki alveg símalaus, á þennan gamla sem ég er búinn að eiga í fimm ár.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Surghljóð í myndbandi, heyri þú hljóðið?

Póstur af einarhr »

Persónulega hefði ég krafið seljanda um nýjan síma þar sem hann er bilaður frá upphafi.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara