Fartölvukaup

Svara

Höfundur
katrinxx
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 04. Des 2011 21:24
Staða: Ótengdur

Fartölvukaup

Póstur af katrinxx »

Hæ, mig vantar hjálp við fartölvukaup fyrir systur mína. Tölvan verður væntanlega eingöngu notuð fyrir sims 3, skólann og internetið. Getið þið komið með ábendingar um einhverjar góðar tölvur? Hún er spennt fyrir macbook pro, en ég er ekki viss um að það sé besti kosturinn. Ég á macbook 2010 árgerð og mér finnst sims ekki virka alveg nógu vel í henni. Hvað segið þið? ;)
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af MarsVolta »

Hvað er hámarks verð ?

Höfundur
katrinxx
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 04. Des 2011 21:24
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af katrinxx »

MarsVolta skrifaði:Hvað er hámarks verð ?
hmmm svooona 160.þús
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af MarsVolta »

katrinxx skrifaði:
MarsVolta skrifaði:Hvað er hámarks verð ?
hmmm svooona 160.þús
Hvað með þessa : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2004" onclick="window.open(this.href);return false; ? Ég þekki tvær manneskjur sem eiga svona tölvur og síðast þegar ég heyrði voru þau mjög sátt með hana ;).Hún er með GT540m skjákorti sem ætti að fara leikandi með Sims 3 og síðan er þetta bara rosalega flott tölva miðað við þennan pening :).

KLyX
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af KLyX »

Þessi http://www.tolvutek.is/vara/toshiba-sat ... r-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false; er alveg hellingur fyrir peninginn.

skoffin
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af skoffin »

Hver nennir að bera 2,6 kg hlunk í skólann?

Er eitthvað svona ekki bara alveg nóg:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1812" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af Halli25 »

skoffin skrifaði:Hver nennir að bera 2,6 kg hlunk í skólann?

Er eitthvað svona ekki bara alveg nóg:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1812" onclick="window.open(this.href);return false;
Spilar ekki leiki á þessari.
millivegur http://tl.is/vara/21589" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD

skoffin
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af skoffin »

Spilar ekki leiki á þessari.
Ekki einu sinni Sims?

Höfundur
katrinxx
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 04. Des 2011 21:24
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af katrinxx »

Takk fyrir svörin :D
Svara