Skjávarpavesen Dell 1800mp

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Staða: Ótengdur

Skjávarpavesen Dell 1800mp

Póstur af villisnilli »

Sælir ! ég er með skjávarpa Dell 1800mp Hér er mynd af honum http://www.hcinema.de/pdf/images/dell1800mp-1.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
sko málið með hann er að þegar ég slekk á honum þarf að taka rafmagnsnúruna úr honum í sovna 10 sec til að geta kveikt á honum aftur og svo á hann það til að slökkva á sér og það er ekkert að hann sé að ofhitna eða peran sé búin hann bara slekkur á sér og þá er hann oft voðalega tregur eftir á hann fer í gang eftir 10 sec en þá kanksi slöknar á honum aftur eftir 1 min !
er bara búinn með 1000 tíma af 3000 veit ekki hvað þetta getur verið vitið þið það ? :S
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skjávarpavesen Dell 1800mp

Póstur af gardar »

Algengt vandamál að það taki svona varpa tíma að kveikja á sér aftur ef það hefur verið slokkt á honum...

Leyfðu honum að kólna áður en þú ferð að kveikja aftur á honum
Svara