Þannig er mál með vexti að ég er með 8000k xenon í bílnum minum(Nissan Almera 00' Luxury) og aðalljósin kvikna ekki þegar ég starta bílnum. Þegar ég sný lyklinum einu sinni kviknar á þeim en þegar ég sný tvisvar, semsagt kveiki á dósini, þá slökknar á þeim. og ég get snúið lyklinum aaaaaaðeins lengra þegar buið er að starta þá kviknar á þeim aftur, en auðvitað helst það ekki á.
Hvað er hægt að gera í svona löguðu og mæliði með einvherjum sem geta kíkt á svona dæmi ?

kv ósýnilegi gæinn á almeruni