Vantar verðmat á Dell Precision

Svara

Höfundur
Freyr86
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 18. Okt 2011 00:36
Staða: Ótengdur

Vantar verðmat á Dell Precision

Póstur af Freyr86 »

Mig vantar verðmat á Dell Precision M 65, keypt haustið 2007.

-Örfáir speccar:
Hún er með Intel centrino Duo örgjörva, rúm 2 G Hz
2 GB vinnsluminni stækkanlegt í 4.
1920 x 1080 skjár

Hún er í mjög góðu ásigkomulagi fyrir utan tvennt. Batteríið er alveg dautt og það væri ekki verra að formata hana.

Með fyrirfram þökk, Freyr
Svara