Íþróttafíklar - Fitumæling

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af zedro »

Jæja smá spurning á íþróttafíklana. Reikna passlega með því að þeir sem eru með líkamsræktina og mataræði á hreinu
haldi smá dagbók yfir, þyngd, breidd og fituprósentu. Er að fara hoppa í smá átak sjálfur og er með smá skipulags áráttu :P

Hvernig finnst ykkur best að mæla fituprósentuna?

Er gamla góða fituklípan málið?
Mynd Mynd

Eða á maður að fara í aðeins tæknivæddara?
Mynd Mynd
Hef lesið að þessar flottari vogir geti lesið fituprósentu, vöðvaprósentu og vatnshlutfall í líkamanum :-k

Mbk, Z
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af gardar »

Ég hélt að eina leiðin til að mæla fitu væri mæling í vatni.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af worghal »

http://www.youtube.com/watch?v=wPy-D9LZ ... ideo_title" onclick="window.open(this.href);return false;
samkvæmt honum scooby þá er fituklípan nákvæmari :P
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af AntiTrust »

Bæði, myndi ég segja. Mín reynsla af klípu er að hún getur því miður verið ómarktæk, þeas til samanburðar þar sem það getur verið erfitt að hitta á sömu staðina nema vera með þónokkra reynslu.

Rafrænu tækin eru þokkalega nákvæm niður í ca 10%, þá fara þau að gefa misvísandi tölur og hlutir eins og vatnsinntaka fer að hafa stór áhrif. Þetta er hinsvegar eitt besta tækið til þess að fylgjast með árangrinum og monitora það að vöðvamissir (LBM) sé í lágmarki.

Ps. á ennþá eftir að svara síðasta PMinu þínu, steingleymdi þér alltaf.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af GuðjónR »

Nákvæmast er að vigta sig á þurru og síðan í vatni og reikna síðan út frá því.
Annars á ég svona OMRON hand-tæki og það svínvirkar!
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af Tiger »

Ef þú lætur einhver færan klípa þig, þá er það mjög fínt. Það kannski segir ekki alveg 100% fituprósentuna en það sagir þér samt sem áður árangurinn sem þú ert að ná ef þú lætur alltaf sama færa aðilan gera þetta.

Hef heyrt að eina alvöru fitumælingin sé gerð á Reykjalundi, og þá eins og strákarnir tala um í vatni. Held það sé alltof mikið af óvissu factorum í þessum tölvumælingum og þegar ég hef verið mældur í vinnuni með þessu er það oftast útúr kú finnst mér.
Mynd
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af Plushy »

Ég býðst hér með fram til þess að klípa fólk ókeypis. Helst kvenmenn samt.

Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af Gerbill »

8 punkta fitumæling með klípu gefur ágætt viðmið, þó að vatnsmæling sé auðvitað lang nákvæmust.

Draslið sem þú heldur á er mjög ónákvæmt, getur flakkað um 5% á einum degi jafnvel.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af AntiTrust »

Gerbill skrifaði: Draslið sem þú heldur á er mjög ónákvæmt, getur flakkað um 5% á einum degi jafnvel.
Ég notaði svona tæki í nokkra mánuði ásamt því að klípa, og ef ég passaði mig að breyturnar í kringum mælingardaga væru svipaðar (vatnsinntaka, æfingar, matarræði) þá var þetta þokkalega nákvæmt.

Toppar samt ekki klípur frá vönum manni.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af Minuz1 »

http://frettahorn.is/2011/08/hin-oopinb ... sentunnar/" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég fór í svona rafmagnstæki, og það kom error...ítrekað.

Mælir víst ekki minna en 5%
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af bulldog »

það er nú gott að ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að mælast innan við 10 % hvað þá innan við 20 eða 30 % best að halda bara áfram í sukkinu :happy

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af blitz »

Klípan er málið en þú þarft að vera nokkuð consistent í mælingum eins og bent hefur verið á.

Þótt þú sért ekki sérfræðingur í þessum málum geturu alveg mælt sjálfan þig, þarft bara að passa þig að mæla nákvæmlega sömu staði og þá ættiru að sjá þróunina yfir tíma. Get ekki séð hvaða máli það skiptir að fá 100% nákvæma tölu.
PS4
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af bixer »

ég myndi segja fitumæling, ég hef farið í aðrar mælingar með tækjum og mér hefur aldrei fundist það vera raunhæft og það flakkar alltaf mikið. í klípunni hækka ég/lækka um 0-4 prósent og það fer alltaf eftir því hversu duglegur ég er að hreyfa mig og borða hollt. þó svo að það sýni kanski ekki réttu fituprósentuna mína þá sé ég alltaf þennann samanburð

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af Bjosep »

Þú gætir líka prufað að taka bara ummálið á nokkrum stöðum með málbandi (mjúku). Ódýrara en að kaupa sér klípu eða nú mælingagræjuna þarna.

Það eru held ég líka til leiðir til að reikna út fituprósentu út frá þeim mælingum en ég veit ekkert hversu betri eða verri þær eru en hinar aðferðirnar.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af Gúrú »

Bjosep skrifaði:Þú gætir líka prufað að taka bara ummálið á nokkrum stöðum með málbandi (mjúku). Ódýrara en að kaupa sér klípu eða nú mælingagræjuna þarna.
Það eru held ég líka til leiðir til að reikna út fituprósentu út frá þeim mælingum en ég veit ekkert hversu betri eða verri þær eru en hinar aðferðirnar.
Held það sé svo umtalsvert verri og í raun það skelfileg aðferð að það dugir lítið að einu sinni bera hana saman við klípurnar. :)

Svosem gaman að því að eiga mælingarnar og dagsetningarnar ef að maður er of feitur og ætlar að fara í gríðarlegt cöt til að hvetja mann áfram,
en það segir þér álíka mikið um raunfituprósentuna hjá þér persónulega að nota þessi 'width->% charts' og að giska bara ~ sjálfur.
Modus ponens
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af bixer »

ég finn hvergi til sölu fituklípur hérna á íslandi, ef þú ætlar að panta einhverstaðar þá væri ég alveg til í að vera með í pöntununni

mig vantar klípur afþví ég er að fara að byrja í einkaþjálfara námi.

Edit: góðar klípur kosta um 3-5 þúsund íslenskar, ódýrari er hægt að finna á 500-100 isk án flutnings

Jss
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 11:38
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af Jss »

bixer skrifaði:ég finn hvergi til sölu fituklípur hérna á íslandi, ef þú ætlar að panta einhverstaðar þá væri ég alveg til í að vera með í pöntununni

mig vantar klípur afþví ég er að fara að byrja í einkaþjálfara námi.

Edit: góðar klípur kosta um 3-5 þúsund íslenskar, ódýrari er hægt að finna á 500-100 isk án flutnings
Ertu búinn að athuga þessar:

http://vaxtarvorur.is/index.php/um-okku ... gory_id=31
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af SolidFeather »

Fæst líka í perform.
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af bixer »

var ekki búinn að sjá þetta, takk fyrir

schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af schaferman »

Zedro skrifaði:Jæja smá spurning á íþróttafíklana. Reikna passlega með því að þeir sem eru með líkamsræktina og mataræði á hreinu
haldi smá dagbók yfir, þyngd, breidd og fituprósentu. Er að fara hoppa í smá átak sjálfur og er með smá skipulags áráttu :P

Hvernig finnst ykkur best að mæla fituprósentuna?

Er gamla góða fituklípan málið?
Mynd Mynd

Eða á maður að fara í aðeins tæknivæddara?
Mynd Mynd
Hef lesið að þessar flottari vogir geti lesið fituprósentu, vöðvaprósentu og vatnshlutfall í líkamanum :-k

Mbk, Z
klípumælingin nákvæmari,, og vatnsmælingin nákvæmust,,, en svona fitumælingartæki samt þægilegast

schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af schaferman »

Bjosep skrifaði:Þú gætir líka prufað að taka bara ummálið á nokkrum stöðum með málbandi (mjúku). Ódýrara en að kaupa sér klípu eða nú mælingagræjuna þarna.

Það eru held ég líka til leiðir til að reikna út fituprósentu út frá þeim mælingum en ég veit ekkert hversu betri eða verri þær eru en hinar aðferðirnar.
að mæla ummálið getur verið ruglandi ef aðili er að bæta á sig vöðvamassa
Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af kallikukur »

Ég segi nú bara , fitumæling ... til hvers?
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af Bjosep »

kallikukur skrifaði:Ég segi nú bara , fitumæling ... til hvers?
Jesús fór aldrei í fitumælingu! Þú sérð nú bara hvernig fór fyrir honum.

Benninho10
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Jan 2011 16:43
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af Benninho10 »

í ræktina sem ég fer í er svona tæki -

Mynd Mynd
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Íþróttafíklar - Fitumæling

Póstur af kubbur »

Hefði ekkert a móti því að fara i svona mælingu ef einhver býður sig fram
Kubbur.Digital
Svara