Vantar Snúru

Svara
Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Vantar Snúru

Póstur af Zorky »

Mig vantar snúru til að tengja hdmi dvd spilara við 24" full hd Asus tölvu skjá getur eithver sagt mér hvað svona snúra heitir og hvar er hægt að fá hana.

Edit: Var eithvað að googla þetta og nú spyr ég virkar svona snúra "HDMI - DVI" fyrir þetta.
Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Snúru

Póstur af kazzi »

já virkar fínt er að nota svona ,en munurinn er að hdmi flytur hljóð og mynd en dvi bara mynd.
en svona snúrur eru til t.d í elko held ég.
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Snúru

Póstur af BirkirEl »

http://tl.is/vara/16887" onclick="window.open(this.href);return false;

er svo til í öllum tölvuverslunum væntanlega.
Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Snúru

Póstur af Zorky »

kazzi skrifaði:já virkar fínt er að nota svona ,en munurinn er að hdmi flytur hljóð og mynd en dvi bara mynd.
en svona snúrur eru til t.d í elko held ég.
Ok hvað nota ég þá til að tengja tölvu hátalarana við dvd spilaran.
Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Snúru

Póstur af kazzi »

það fer eftir því hvaða tengi eru á dvd spilaranum yfirleitt virkar að tengja í jack plöggið 3.5 mm
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Snúru

Póstur af kizi86 »

kazzi skrifaði:já virkar fínt er að nota svona ,en munurinn er að hdmi flytur hljóð og mynd en dvi bara mynd.
en svona snúrur eru til t.d í elko held ég.
bull

mörg skjákort geta pushað hljóði yfir dvi...

http://digiex.net/guides-reviews/guides ... vista.html" onclick="window.open(this.href);return false;
getur checkað hvort þetta virki
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Snúru

Póstur af Zorky »

kizi86 skrifaði:
kazzi skrifaði:já virkar fínt er að nota svona ,en munurinn er að hdmi flytur hljóð og mynd en dvi bara mynd.
en svona snúrur eru til t.d í elko held ég.
bull

mörg skjákort geta pushað hljóði yfir dvi...

http://digiex.net/guides-reviews/guides ... vista.html" onclick="window.open(this.href);return false;
getur checkað hvort þetta virki
Er að breita tölvu skjánum í tv ekki tölvunni sjálfri.
Svara