Buy.is - „Tölvuíhlutir“ flokkurinn horfinn

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Buy.is - „Tölvuíhlutir“ flokkurinn horfinn

Póstur af ASUStek »

Er ég sá eini sem finn ekki dálkinn á heimasíðunni þeirra?
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af MatroX »

núna fara verð að hækka hehe
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af ASUStek »

Tölvutækni hafa verið lægri en buy.is

:megasmile

gaman að sjá hvað þeir gera núna
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af mercury »

spörning.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af rapport »

Hvenær verður "budin.is" tekin með í verðvaktina?

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af KristinnK »

rapport skrifaði:Hvenær verður "budin.is" tekin með í verðvaktina?
Strax þegar þeir hætta að bjóða upp á 40 ólíka aflgjafa fyrir undir 10 þúsund krónur.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af worghal »

Buy.is er með sérpöntunarþjónustu fyrir viðskiptavini sína. Sendu okkur link á vöruna sem þú vilt og við setjum hana inn í SÉRPANTANIR flokkinn með tilvísunarnúmeri þínu. Þar geturðu svo pantað vöruna þína.

Viðskiptavinir athugið. Buy.is selur TÖLVUÍHLUTI. Við biðjum viðskiptavini að senda okkur link á þá hluti sem þeir vilja kaupa, t.d. af http://www.newegg.com" onclick="window.open(this.href);return false; og við gefum verð í pakkann. Með þessu móti getum við tryggt viðskiptavinum okkar bestu verð ásamt því að vera alltaf með vörur sem eru fáanlegar á lagerum okkar erlendis.

source: http://buy.is/cms.php?id_cms=14" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af Eiiki »

worghal skrifaði:Buy.is er með sérpöntunarþjónustu fyrir viðskiptavini sína. Sendu okkur link á vöruna sem þú vilt og við setjum hana inn í SÉRPANTANIR flokkinn með tilvísunarnúmeri þínu. Þar geturðu svo pantað vöruna þína.

Viðskiptavinir athugið. Buy.is selur TÖLVUÍHLUTI. Við biðjum viðskiptavini að senda okkur link á þá hluti sem þeir vilja kaupa, t.d. af http://www.newegg.com" onclick="window.open(this.href);return false; og við gefum verð í pakkann. Með þessu móti getum við tryggt viðskiptavinum okkar bestu verð ásamt því að vera alltaf með vörur sem eru fáanlegar á lagerum okkar erlendis.

source: http://buy.is/cms.php?id_cms=14" onclick="window.open(this.href);return false;
Djöfull lýst mér vel á þetta!
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af blitz »

awwyeah.jpg
PS4
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af beatmaster »

Buy.is hefur gert breyt. á íhlutaflokknum. Í stað þess að vera með mörg hundruð íhluti á lista, íhluti sem úreldast hratt og breytast hratt í verðum, hef ég ákveðið að taka upp sérpöntunarþjónustu á þetta líka. Með því má tryggja besta verðið hverju sinni og að vörurnar séu til á lager erlendis. Ég bendi viðskiptavinum mínum á að fara t.d. inn á http://www.newegg.com" onclick="window.open(this.href);return false; og senda mér linka þaðan eða afrit af innkaupakörfu.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af ASUStek »

:megasmile

:happy :happy :happy :happy :happy :happy
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af worghal »

vá hvað verðvaktin lookar lítil þegar buy.is línan var fjarlægð :lol:
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af vesley »

Ekki haft tíma til að uppfæra þetta :lol:

Annars er þetta alls ekkert verra, bara passa að hann muni gefa sömu verð á vöruna til allra viðskiptavina.
massabon.is
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af DaRKSTaR »

ég sé þann galla strax í þessu að hafa engin handbær verð á hlutunum til viðmiðunar við aðrar búðir hér á skerinu
ef eitthvað er þá hugsa ég að þetta dragi úr sölu hjá honum.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af MatroX »

DaRKSTaR skrifaði:ég sé þann galla strax í þessu að hafa engin handbær verð á hlutunum til viðmiðunar við aðrar búðir hér á skerinu
ef eitthvað er þá hugsa ég að þetta dragi úr sölu hjá honum.
sérstaklega þegar þeir svara ekki emailum
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Buy.is tölvu íhlutir

Póstur af urban »

DaRKSTaR skrifaði:ég sé þann galla strax í þessu að hafa engin handbær verð á hlutunum til viðmiðunar við aðrar búðir hér á skerinu
ef eitthvað er þá hugsa ég að þetta dragi úr sölu hjá honum.
ég hugsa nú reyndar að þeta eigi eftir að draga töluvert úr sölu, en aftur á móti, þá er þetta mun betri þjónusta við þá sem að vissulega eru að versla eitthvað "exotic" eða dýrt.

bara það t.d. að detta út af vaktin.is held ég að eigi eftir að hafa slæm áhrif á hann
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Svara