Epli Vs. Buy.is

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Epli Vs. Buy.is

Póstur af Zethic »

Var að skoða verðin á iPod Touch 4g hérna á Íslandi og rakst á eitt sem ég er ekki að skilja..

Epli - 32gb iPod Touch - 72.990,-
http://www.epli.is/ipod/ipodtouch/ipod- ... -1475.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Buy.is - 32gb iPod touch - 49.990,-
http://buy.is/product.php?id_product=1820" onclick="window.open(this.href);return false;



Þekkir einhver þetta ? Hvað er málið ? Er þetta virkilega legit, ónotuð útgáfa af Apple iPod Touch 4g 32gb á 23.000 kr ódýrara hjá Buy.is ?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af AntiTrust »

Tjah, efast um að hann sé að selja notað þýfi.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af biturk »

ég skil þig ekki...

af hverju ætti það ekki að vera það? epli.is er mac síða og það fylgir því að vera tengt mac og að okra á hlutum :uhh1

buy.is er bara að selja á þokkalega eðlilegu verði
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af worghal »

til að byrja með, þá leifa apple búðirnar hérna sjalfum sér að okra nokkuð vel, á meðan buy.is kemur apple vörum til þín að raunhæfara verði, plús það að friðjón er eini starfsmaðurinn og rekur ekki lager og er því með ódýrari rekstur og getur leift sér ódýrari verð.

ég mundi kaupa þetta af buy.is.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af Zethic »

biturk skrifaði:ég skil þig ekki...

af hverju ætti það ekki að vera það? epli.is er mac síða og það fylgir því að vera tengt mac og að okra á hlutum :uhh1

buy.is er bara að selja á þokkalega eðlilegu verði

Já er bara ekki að trúa þessu... meðað við það að hann kostar nýr af Apple.com $299 (34,600kr) og með öllum gjöldum af Buy.is 49,990 ... eitthvað öðruvísi gjöld og skattar ? Og engin álagning ?

:-k
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af kjarribesti »

Zethic skrifaði:
biturk skrifaði:ég skil þig ekki...

af hverju ætti það ekki að vera það? epli.is er mac síða og það fylgir því að vera tengt mac og að okra á hlutum :uhh1

buy.is er bara að selja á þokkalega eðlilegu verði

Já er bara ekki að trúa þessu... meðað við það að hann kostar nýr af Apple.com $299 (34,600kr) og með öllum gjöldum af Buy.is 49,990 ... eitthvað öðruvísi gjöld og skattar ? Og engin álagning ?

:-k
getur alveg keypt þetta af buy.is, ekkert vesen, það er jú ''ódýrara'' þar
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af AntiTrust »

Hver segir að hann sé að kaupa þetta frá apple.com?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af Leviathan »

biturk skrifaði:ég skil þig ekki...

af hverju ætti það ekki að vera það? epli.is er mac síða og það fylgir því að vera tengt mac og að okra á hlutum :uhh1

buy.is er bara að selja á þokkalega eðlilegu verði
Hættu að vera svona biitur!
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af Zethic »

AntiTrust skrifaði:Hver segir að hann sé að kaupa þetta frá apple.com?

Góður punktur.

Þakka svörin
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af bulldog »

buy.is \:D/
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af mind »

Nema Ipod Touch hafi verið færður til á milli tollflokka veit ég ekki hvernig verslun ætlar að bjóða þetta verð án þess að einfaldlega tapa á því.

Jafnvel þó innkaupsverð verslunarinnar væri aðeins $250 kæmi tap frá verðinu 49.990 eftir öll gjöld og tolla.

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af TraustiSig »

Eitthvað skringilegt :ninjasmiley
Now look at the location
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af Tiger »

Meðan hann býður bestu verðin, góða þjónustu og 2ja ára ábyrgð......þá er ég bara one happy camper og versla allt mitt hjá honum.

Skulm ekki fara að henda fram samsæriskenningum og rugli. Þegar verðin eru of há þá kvartar fólk hástöfum, og svo þegar verðin eru loksins góð þá ætlar fólk að fara að pípa líka........come on......enjoy.
Mynd

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af capteinninn »

Finnst það mjög ólílegt að hann sé að selja þýfi eins og einhverjir eru að ýja að.

Macland er ódýrara en Epli. Er Macland þá að selja þýfi ?

Sammála Snuddi
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af Plushy »

Ætlið þið virkilega að halda því fram að Buy.is sé að selja stolnar vörur, rosalega hlýtur eitthvað að vera að til þess að þið farið út í svona samsæriskenningar.
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af mind »

Snuddi skrifaði:Meðan hann býður bestu verðin, góða þjónustu og 2ja ára ábyrgð......þá er ég bara one happy camper og versla allt mitt hjá honum.

Skulm ekki fara að henda fram samsæriskenningum og rugli. Þegar verðin eru of há þá kvartar fólk hástöfum, og svo þegar verðin eru loksins góð þá ætlar fólk að fara að pípa líka........come on......enjoy.
Bara svo ég sé með eiginhagsmunastefnuna þína á 100% hreinu.
Þegar fólk sér athugunarvert verð vegna þess hversu hátt það er og hefur orð á því = í lagi
Þegar fólk sér athugunarvert verð vegna þess hversu lágt það er og hefur orð á því = ekki í lagi
?

@ hannesstef & Plushy
Útfrá samhengi skrifa OP er mjög ólíklegt hann hafi verið að spyrja hvort varan væri mögulega stolin.
Það hefur engin samsæriskenning verið borin fram hér, allavega ennþá
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af GuðjónR »

hannesstef skrifaði:Macland er ódýrara en Epli.
Er það?
Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af Zethic »

mind skrifaði:
Snuddi skrifaði:Meðan hann býður bestu verðin, góða þjónustu og 2ja ára ábyrgð......þá er ég bara one happy camper og versla allt mitt hjá honum.

Skulm ekki fara að henda fram samsæriskenningum og rugli. Þegar verðin eru of há þá kvartar fólk hástöfum, og svo þegar verðin eru loksins góð þá ætlar fólk að fara að pípa líka........come on......enjoy.
Bara svo ég sé með eiginhagsmunastefnuna þína á 100% hreinu.
Þegar fólk sér athugunarvert verð vegna þess hversu hátt það er og hefur orð á því = í lagi
Þegar fólk sér athugunarvert verð vegna þess hversu lágt það er og hefur orð á því = ekki í lagi
?

@ hannesstef & Plushy
Útfrá samhengi skrifa OP er mjög ólíklegt hann hafi verið að spyrja hvort varan væri mögulega stolin.
Það hefur engin samsæriskenning verið borin fram hér, allavega ennþá

Það sem ég var nú að tala um var hvort þetta væri einhver kínversk eftirlíking ... ekki þýfi...

Fólk fljótt að hoppa á fyrstu kenninguna og missa sig hérna... (AntiTrust started it :wtf )

Og Snuddi... þegar verð hafa verið svona í fjöööölda mörg ár... þá á maður erfitt með að trúa svona svakalega góðu verði

Vildi ekki skapa neina neikvæða umræðu, heldur vildi ég vita hvort einhver vissi um þetta mál... hvort þetta væri alveg eins og að kaupa af Epli.. (nema 23 þús krónum ódýrara).

Má læsa þessum þræði áður hann endar í vitleysu.. eins og flestir gera yfirleitt
Last edited by Zethic on Þri 26. Júl 2011 20:27, edited 1 time in total.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af worghal »

þetta er alvöru genuine apple vörur.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Epli Vs. Buy.is

Póstur af capteinninn »

GuðjónR skrifaði:
hannesstef skrifaði:Macland er ódýrara en Epli.
Er það?
Já. Ekki neitt svaka munur en samt ódýrara, allavega sumir hlutir.

Og mér finnst alveg frábært að fólk haldi að þeir séu að selja kínverskar knockoffs,
Svara