Ætlaði áðan að millifæra peninginn sem ég var með á paypal reikningnum yfir á visa kortið, en ég valdi óvart gamla visa kortið sem er búið að loka og læsa.
Hvernig get ég stoppað þessa sendingu?
Á að vera hægt en finn ekki út úr því

Veit það.. en vil helst ekki þurfa að bíða í 5-7 daga til að fá "transaction failed" eða eitthvað álíka.. og bíða svo í aðra 5-7 daga til að fá peninginn á rétta kortið.mercury skrifaði:Ef það er búið að loka kortinu þá er ólíklegt að greiðslan gangi í gegn.
Ég fór í "Contact us" og valdi þar viðeigandi flokk.Gúrú skrifaði:Fyrst ferðu í 'Help' á vefsíðu fyrirtækisins, þar er stundum box sem að heitir "Search for your question", þar geturðu t.d. slegið inn "cancel withdrawal"
og fengið ýmis fjölspurðar spurningar eins og 'How do I cancel a withdrawal?' upp til að sjá svör við.
Stundum eru svörin 'Please allow 5 - 7 days for the funds to appear in your bank account. The length of time depends on your bank's processing schedule.'
og stundum eru þau 'Unfortunately, once you’ve requested a withdrawal from your PayPal account, it can’t be canceled.'![]()
Oftast tekur styttri tíma að vera sjálfsbjarga en að spyrja um einhvað á Vaktinni.
Hmm ég fór íGúrú skrifaði:Contact Us -> My Money?
-> Withdraw money from my account -> How do I cancel a withdrawal? -> 'Unfortunately, once you’ve requested a withdrawal from your PayPal account, it can’t be canceled.'
PayPal er án nokkurs vafa með besta support center sem að ég hef séð svo að ég mæli með því að þú nýtir hann við öll þín PayPal vandamál.
Ohhh, þannig ég þarf að bíða og vona að það komi "failed" eftir 5-7 daga ?Gúrú skrifaði:Ah já, Payments í PayPals augum eru færslur sem að er innviðis í PayPal, deposits og withdrawals er það sem að kemur payment processors og bönkum við (kreditkortum og bankareikningum).
Gerði þetta í kvöld..Gúrú skrifaði:Jebb, tók samt oftast innan við 3 virka daga hjá mér (að detta inn) svo að þú gætir verið kominn með peningana í hendurnar f. helgi ef þú gerðir þetta í gær/fyrradag.
Get ímyndað mér að það verði talsvert vesen ef að þú lést loka því með því að tilkynna þetta kort stolið (merchants á netinu eru meira en þreyttir á kreditkortasvindli)Glazier skrifaði:Gerði þetta í kvöld..Gúrú skrifaði:Jebb, tók samt oftast innan við 3 virka daga hjá mér (að detta inn) svo að þú gætir verið kominn með peningana í hendurnar f. helgi ef þú gerðir þetta í gær/fyrradag.
En þegar maður lætur loka visa korti, og reynir svo að millifæra pening á það.. þá kemur alveg örugglega failed er það ekki ?
Engar lýkur á að peningurinn fari bara af paypal reikningnum og afþví að kortinu var lokað þá fari hann ekki þangað inn og hverfi bara ?
Lét loka því vegna þess að einhver snillingur í Florida hafði verið að nota það til að kaupa símasexGúrú skrifaði:Get ímyndað mér að það verði talsvert vesen ef að þú lést loka því með því að tilkynna þetta kort stolið (merchants á netinu eru meira en þreyttir á kreditkortasvindli)Glazier skrifaði:Gerði þetta í kvöld..Gúrú skrifaði:Jebb, tók samt oftast innan við 3 virka daga hjá mér (að detta inn) svo að þú gætir verið kominn með peningana í hendurnar f. helgi ef þú gerðir þetta í gær/fyrradag.
En þegar maður lætur loka visa korti, og reynir svo að millifæra pening á það.. þá kemur alveg örugglega failed er það ekki ?
Engar lýkur á að peningurinn fari bara af paypal reikningnum og afþví að kortinu var lokað þá fari hann ekki þangað inn og hverfi bara ?
svo að þú mátt búast við því að þurfa að [jump through hoops á íslensku] til að sanna auðkenni þitt.
Annars bara failed eins og hvert annað ógilt kreditkortanúmer, var hræddur um það sama og þú þegar að ég tók út í fyrsta skiptið
og ýtti á 'Confirm' í fljótfærni án þess að hafa rétt nafn í "Credit Card owner's name" en það virkaði.
Úff láttu það þá ekki koma þér á óvart að þú þurfir að taka mynd af ökuskírteini/vegabréfi og sýna nýlegan (3 mánaða eða yngri) reikning sem er stílaður á eiganda kreditkortsinsGlazier skrifaði:Lét loka því vegna þess að einhver snillingur í Florida hafði verið að nota það til að kaupa símasex
Edit: En staðan á paypal reikningnum núna er $0.99 þegar það kemur failed þá verður upphæðin væntanlega nákvæmlega sú sama og hún var áður en ég millifærði er það ekki? (bara vera viss)