Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af intenz »

Ég er að spá í nýjum síma og fannst þessir tveir koma sterkastir til greina. Þar sem þeir eru frekar svipaðir ákvað ég að gera smá samanburð á þeim og hafði Samsung Galaxy S II töluvert betur...

Kostir Sensation framyfir Galaxy S II:

- Betri upplausn (QHD [540x960] vs. WVGA [480x800])
- Dual LED flash
- Stereo upptaka
- Rúnnaðra/þægilegra body

Kostir Galaxy S II framyfir Sensation:

- Meira RAM
- Léttari (plast vs. ál)
- Betri myndupptökugæði (dýpri contrast/litir, laus við lagg í 1080p)
- Betri skjár (Super-AMOLED vs. Super-LCD)
- Betra batterí + ending (1650 mAh vs. 1520 mAh)
- Getur skipt um launcher, fastur með Sense UI v3.0 í Sensation
- Betra benchmark rating (sjá myndband fyrir neðan)

Heimildir:

http://www.youtube.com/watch?v=p3axSZX1R_s" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=3875" onclick="window.open(this.href);return false;

Sample videos:

Galaxy S II: http://www.youtube.com/watch?v=pgLy0ubZfxE" onclick="window.open(this.href);return false;
Sensation: http://www.youtube.com/watch?v=GJu-0siHRjU" onclick="window.open(this.href);return false; (takið eftir lagginu)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af halli7 »

Iphone 4 er bara málið :megasmile
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af Kristján »

HAHA er þetta spurning? Galaxy tekur sensation og!! iphone4 i þurt
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af halli7 »

já en stýrikerfið í iphone er svo miklu þæginlegra, allavega miðað við mína reynslu af android.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af intenz »

halli7 skrifaði:Iphone 4 er bara málið :megasmile
Þú ert náttúrulega ekki heilbrigður ef þú ætlar að bera þessa síma saman við iPhone 4. Þeir éta iPhone 4 gjörsamlega!

- Miklu minni skjár á iPhone 4
- Minna RAM í iPhone 4
- Verri myndavél í iPhone 4 (720p á móti 1080p)
- 1 GHz single core örgjörvi í iPhone 4 (á móti 1,2 GHz duo-core)

Svona mætti lengi telja.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af halli7 »

intenz skrifaði:
halli7 skrifaði:Iphone 4 er bara málið :megasmile
Þú ert náttúrulega ekki heilbrigður ef þú ætlar að bera þessa síma saman við iPhone 4. Þeir éta iPhone 4 gjörsamlega!

- Miklu minni skjár á iPhone 4
- Minna RAM í iPhone 4
- Verri myndavél í iPhone 4 (720p á móti 1080p)
- 1 GHz single core örgjörvi í iPhone 4 (á móti 1,2 GHz duo-core)

Svona mætti lengi telja.
Enda var ég að tala um stýrikerfið á iphone sem er mun þæginlegra.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af Kristján »

hvernig er osið þægilegra?
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af halli7 »

Kristján skrifaði:hvernig er osið þægilegra?
allavega var ég með htc desire í 1 mánuð og lenti oft í því að síminn var að frosna á mjög asnalegum tímum t.d að svara símtölum og oft einhvað not responding.
En hef aldrei lent í neinu veseni eftir að ég fékk mér iphone :)
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af intenz »

halli7 skrifaði:
Kristján skrifaði:hvernig er osið þægilegra?
allavega var ég með htc desire í 1 mánuð og lenti oft í því að síminn var að frosna á mjög asnalegum tímum t.d á svara símtölum og oft einhvað not responding.
En hef aldrei lent í neinu veseni eftir að ég fékk mér iphone :)
Ég viðurkenni alveg að iOS hafi yfirhöndina hvað varðar þennan eyecandy smoothleika, en það er líka það eina. En það sem þú talar um er eitthvað tengt viðkomandi tæki. Ég hef aldrei lent í neinu svona á mínum Android síma og hef aldrei heyrt neinn tala um eitthvað líkt þessu.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af halli7 »

Kannski var ég bara með gallað eintak, en eftir að ég fékk mér Iphone er ég mjög sáttur og bíð bara spenntur eftir iphone 5
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af Kristján »

intenz skrifaði:
halli7 skrifaði:
Kristján skrifaði:hvernig er osið þægilegra?
allavega var ég með htc desire í 1 mánuð og lenti oft í því að síminn var að frosna á mjög asnalegum tímum t.d á svara símtölum og oft einhvað not responding.
En hef aldrei lent í neinu veseni eftir að ég fékk mér iphone :)
Ég viðurkenni alveg að iOS hafi yfirhöndina hvað varðar þennan eyecandy smoothleika, en það er líka það eina. En það sem þú talar um er eitthvað tengt viðkomandi tæki. Ég hef aldrei lent í neinu svona á mínum Android síma og hef aldrei heyrt neinn tala um eitthvað líkt þessu.
dýrka að það sé latið mann vita að það sé buið að posta áður en maður postar.

en já x2 í raun, nkvl það sem ég ætlaði að segja.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af audiophile »

Ég var að fá mér LG Optimus Black og get bara ekki séð hvernig nokkur hefur við meira að gera. 4" 480x800, 1ghz, 1gb, 1500mah, 5mp, LED flash.....Smá aukning frá þessum speccum held ég að sé ekki tugþúsunda virði.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af Kristján »

galaxy II kostar ekki nema 109þús, sem er ekki mikið finnst mér, fyrir besta símann á markaðinum núna, htcinn á eftir að kosta meira örugglega.

er lg black ekki dual core?

en þetta er líka hárrétt hjá þér
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af Zethic »

intenz skrifaði: - Getur skipt um launcher, fastur með Sense UI v3.0 í Sensation

Root it and boot it (in something else) :roll:

HTC Wildfire-inn minn var með þetta ógeðslega Sense UI og ég bara rootaði 2.3 sem Nexus one var með


farið bara á http://www.xda-developers.com/" onclick="window.open(this.href);return false; og finnið ykkar síma

toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af toybonzi »

halli7 skrifaði:Kannski var ég bara með gallað eintak, en eftir að ég fékk mér Iphone er ég mjög sáttur og bíð bara spenntur eftir iphone 5

iPhone 5 er búinn að tapa stríðinu áður en hann kemur út. En það er alveg rétt hjá þér með stýrikerfið. IOS er stýrikerfi fyrir gamalt fólk og fólk sem er ekki tæknilega sinnað. Android er fyrir þá sem að vilja ferskt útlit sem að tekur sífelldum breytingum, öflugan app markað þar sem leyfilegt er að fara ótroðnar slóðir og þar að auki útlit sem að að mínu mati skilur iPhone eftir í duftinu....sbr Galaxy II. En því miður er þá það líka þannig að meiri vandamál eru í android en ios, en það er bara sá fórnarkostnaður sem fólk verður að sætta sig við (ennþá). IOS hefur nokkur ár á það, og miðað við framfarirnar sem það er að taka mun ekki líða á löngu þar til að Apple þurfi actually að þróa eitthvað nýtt, ekki bara setja það í nýjar pakkningar ;) Batterisending í android símum er samt arfaslök, Apple hefur smá forskot þar!

Einu sinni langaði mig í iPhone, en núna langar mig í Galaxy II (í stað Galaxy S símans mín).............hann er hrikalega flottur.

PS: Ég tel mig ekki vera biased í þessu máli þar sem að ég hef bæði notað iphone og android, einnig á ég Macbook Pro sem að ég elska, "i take the best of both worlds" :)
Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af Steini B »

Battery ending í Android slök vs. iphone???

Kóði: Velja allt

             Samsung Galaxy S II                               Iphone 4
Stand-by 	 Up to 710 h (2G) / Up to 610 h (3G)           	 Up to 300 h (2G) / Up to 300 h (3G)
Talk time 	Up to 18 h 20 min (2G) / Up to 8 h 40 min (3G) 	Up to 14 h (2G) / Up to 7 h (3G)
Annars þá þarf ég ekki að hugsa mig tvisvar um á milli Samsung og HTC.
Mér finnst rosalega mikið um það að fólk sé að selja nokkra mánaða gamla og jafnvel vikugamla HTC síma
sem hlýtur að þýða að fólk er greinilega ekki sátt með það sem það var að kauða...

Svo eru Samsung búnir að taka sig virkilega á síðustu ár. Farnir að framleiða með gæði í fyrirrúmi í staðinn fyrir magn.
Á einn Samsung síma sem er búinn að endast í meira en 4 ár, og þar af 1 ár hjá algjörum símaböðli

Ég hef bara aðalega haldið mig við Nokia vegna þess að þjónustan hjá Hátækni er alveg til fyrirmyndar.

Nú er mig hinnsvegar farið að langa í eitthvað nýtt og þá verður Galaxy II sannarlega fyrir valinu \:D/
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af Oak »

Þetta eru bara alls ekki vasavænir símar...
Iphone svona rétt sleppur
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af Kristján »

Oak skrifaði:Þetta eru bara alls ekki vasavænir símar...
Iphone svona rétt sleppur
i hvernig buxum ert þú eiginlega?
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af kubbur »

intenz, ég myndi halda mig við n1 í svona ár í viðbót

annars það eina sem ég hef heyrt um sensation er að það er læstur bootloader á honum sem getur verið vesen :)
Kubbur.Digital

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af wicket »

Læstur bootloader á Sensation.

Maður kaupir ekki Android síma með læstum bootloader. Væntanlega verður hægt að komast framhjá þessu en þangað til er þetta no-go.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af Oak »

Gallabuxum #-o
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af blitz »

Kristján skrifaði:
Oak skrifaði:Þetta eru bara alls ekki vasavænir símar...
Iphone svona rétt sleppur
i hvernig buxum ert þú eiginlega?
Skinnypantsfaggothipster?
PS4
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af chaplin »

Oak skrifaði:Gallabuxum #-o
Mynd
=)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af toybonzi »

Kristján skrifaði:
Oak skrifaði:Þetta eru bara alls ekki vasavænir símar...
Iphone svona rétt sleppur
i hvernig buxum ert þú eiginlega?
Galaxy S II er með 4.3" skjá sem að er STÓR!

Varðandi endingu á batteríi sem gefin eru upp þá er ekkert hægt að kalla þau annað en bull. Galaxy S á að endast í nokkra daga í idle, en með lukku lifir hann í svona 30-40 tíma.....og þetta var þegar ég fékk hann úr kassanum.

Í tali, netrápi og þessu almenna stöffi sem að maður kaupir snjallsíma fyrir þá lifir hann kannski daginn! Reyndar stendur það til bóta þar sem að Samsung segja að nýji skjárinn noti talsvert minni orku þrátt fyrir að vera stærri.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Póstur af chaplin »

toybonzi skrifaði: Varðandi endingu á batteríi sem gefin eru upp þá er ekkert hægt að kalla þau annað en bull. Galaxy S á að endast í nokkra daga í idle, en með lukku lifir hann í svona 30-40 tíma.....og þetta var þegar ég fékk hann úr kassanum.

Í tali, netrápi og þessu almenna stöffi sem að maður kaupir snjallsíma fyrir þá lifir hann kannski daginn! Reyndar stendur það til bóta þar sem að Samsung segja að nýji skjárinn noti talsvert minni orku þrátt fyrir að vera stærri.
Ef þú fengir síman nýjan úr kassanum, myndi slökkva á 2g/3g, þráðlausu neti, gps, bluetooth og hafa slökkt á skjánum allan tíman myndi batteríð líklegast duga nær gefnum tíma.

Eftir að ég uppfærð í Gingerbread hefur batterið hjá mér aukist all verulegu, en ég nota einnig Advanced Task Killer og WiFi/BT/GPS eingöngu virkt þegar ég þarf að nota það.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara