Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?

Svara

Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?

Póstur af fedora1 »

Er að leita að hljóðlátri kælingu á 775 socket sem er ekki hærri en 12 cm (120 mm :)
Er með Dual Core E7400 örgjörfa í htpc tölvunni (XBMC). Örgjörfa viftan sem ég er með í dag er líklega bara stock og fer á fullt við smá álag í örgjörfanum.

Flestar hljóðlátar kælingar eru ca. 14 cm á hæð eða hærri, og ég er efins um að þær sem ég hef fundið séu eitthvað hljóðlátari.

Væri þakklátur fyrir góðar ábendingar um hljóðlátar...
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?

Póstur af Benzmann »

færð þér Thermalright með 120mm viftu, er með þannig hjá mér, heyrist ekkert í henni :D
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?

Póstur af fedora1 »

benzmann skrifaði:færð þér Thermalright með 120mm viftu, er með þannig hjá mér, heyrist ekkert í henni :D
Jamm, en ef viftan er 120 mm þá eru líkur á að heildar hæðin á kælingunni sé meiri en 120mm
Ef þú ert með link á eitthvað lægra þá væri það vel þegið :)
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?

Póstur af Benzmann »

fedora1 skrifaði:
benzmann skrifaði:færð þér Thermalright með 120mm viftu, er með þannig hjá mér, heyrist ekkert í henni :D
Jamm, en ef viftan er 120 mm þá eru líkur á að heildar hæðin á kælingunni sé meiri en 120mm
Ef þú ert með link á eitthvað lægra þá væri það vel þegið :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1595" onclick="window.open(this.href);return false;

þessi hér þá :D
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?

Póstur af andribolla »

Ég pantaði mér þesssa kælingu hér
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6835109129
á ebay , og nota hana viftulausa með E8400 í minni HTPC ;)
en ég kem samt 120mm viftu fyrir á henni
Skjámynd

nighthawk
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 16:19
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um hljóðláta kælingu fyrir 775 socket?

Póstur af nighthawk »

Mæli með þessari
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23312

Artic cooling eru mjög góðir í því að gera viftur hljóðlátar, eru með gúmmídempara.
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Svara