Þarf smá hjálp varðandi playlist á veitingastað

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Þarf smá hjálp varðandi playlist á veitingastað

Póstur af hauksinick »

Núna er ég og fjölskylda mín að ganga út í veitngahús rekstur og mér vantar góðann playlist sem væri svona 1-1,5 klst.

Var að pæla að hafa hann í svolitlum svona "American Style" stílnum.
Getur einhver bent mér á einhvað því að ekki allir fíla tónlistina mína....
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Þarf smá hjálp varðandi playlist á veitingastað

Póstur af dori »

Ef þú/þið eruð hjá Símanum þá gætirðu fengi þér þetta.

Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Þarf smá hjálp varðandi playlist á veitingastað

Póstur af hauksinick »

Nei er ekki með net þar sem þetta er..Allavega ekki enþá
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf smá hjálp varðandi playlist á veitingastað

Póstur af dabb »

Stællinn er alltaf með helling af Led Zeppelin.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Þarf smá hjálp varðandi playlist á veitingastað

Póstur af blitz »

Rolling Stones / Sabbath / Led Zeppelin / ZZ Top / Deep Purple / Uriah Heep / Dire Straits / Queen / Eagles / Fleetwood Mac...
PS4

addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Þarf smá hjálp varðandi playlist á veitingastað

Póstur af addifreysi »

blitz skrifaði:Rolling Stones / Sabbath / Led Zeppelin / ZZ Top / Deep Purple / Uriah Heep / Dire Straits / Queen / Eagles / Fleetwood Mac...
Solid listi! alltaf skemmtilegra að borða með skemmtilega tónlist í bakgrunn.
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Þarf smá hjálp varðandi playlist á veitingastað

Póstur af capteinninn »

Fann þetta í fljótu bragði og líst vel á

http://answers.yahoo.com/question/index ... 155AAjUpuv" onclick="window.open(this.href);return false;

Myndi passa mig með Deep Purple að setja ekki langar ofurmelodíur frá þeim.
Líka að hafa ekki of harðkjarna tónlist.

Ég átti einu sinni disk sem var gerður með tilliti til hinnar sálugu Skonrokk.

Athugaðu hvort þú getir reddað þeim disk einhverstaðar frá, hann var mjög góður og allt svona "mainstream" classic rock.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þarf smá hjálp varðandi playlist á veitingastað

Póstur af biturk »

cashinn klikkar ekki.
fínt að setja ballöður frá helloween, hammerfall og sonata arctica, eru oft mjög þæginlegar og falla vel í geð.


annars bara að passa sig að vera ekki með of mikinn harðkjarna og passa sig að spila ekki bara rokk..........gamla íslenska poppið er mjög gott eins og nýdönsk, villi vill er líka fínn í dinerinn.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Þarf smá hjálp varðandi playlist á veitingastað

Póstur af hauksinick »

hannesstef skrifaði:Fann þetta í fljótu bragði og líst vel á

http://answers.yahoo.com/question/index ... 155AAjUpuv" onclick="window.open(this.href);return false;

Myndi passa mig með Deep Purple að setja ekki langar ofurmelodíur frá þeim.
Líka að hafa ekki of harðkjarna tónlist.

Ég átti einu sinni disk sem var gerður með tilliti til hinnar sálugu Skonrokk.

Athugaðu hvort þú getir reddað þeim disk einhverstaðar frá, hann var mjög góður og allt svona "mainstream" classic rock.
Er virkilega að fýla þetta.En ég ætla að minna ykkur á að ef þið komið e-m í þorlákshöfn komiði þá í pizzu til mín!
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Svara