Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af Halli13 »

Er nokkuð viss um að ég hafi verið mældur áðan, lögreglan var allavegna stopp við veginn eins og hún væri að mæla og ég var að keyra aðeins of hratt. :cry:

Minnir að það hafi verið þráður hérna fyrir nokkrum vikum um að löggan verði að stöðva ökumann til þess að sektin haldi fyrir dómi hvernig er það? Veit eitthver hérna hverjar eru reglurnar með svona, get ég áfrýjað þessu eða eitthvað og sektin fellur niður af því að þeir stöðvuðu mig ekki?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af AntiTrust »

Ef lögreglan var eingöngu við mælingar og ekki með myndavél aftur í bílnum finnst mér afar hæpið að þú fáir sekt.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af Halli13 »

þó að hún mæli mig yfir hámarkshraða? hef ekki hugmynd um hvort hún var með myndavél, er hún ekki alltaf með myndavél þegar hún er að hraðamæla?
Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af jagermeister »

Halli13 skrifaði:þó að hún mæli mig yfir hámarkshraða? hef ekki hugmynd um hvort hún var með myndavél, er hún ekki alltaf með myndavél þegar hún er að hraðamæla?
Ef þetta var merktur lögreglubíll þá var ekki myndavél í bílnum og þeir hefðu stoppað þig ef þú hefðir verið óþarflega mikið yfir hámarkshraða

Frussi
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af Frussi »

Þeir eru nú ekkert alltaf að mæla þó þeir séu stopp við veginn. Stundum eru þei bara að vera sýnilegir
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af GuðjónR »

Ég myndi ekki hafa of miklar áhyggjur af þessu.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af Hargo »

Gera þeir ekki stundum svokallaðar hraðakannanir á ákveðnum svæðum? Maður sér allavega stundum fréttir um þannig lagað. Mæla á ákveðnum svæðum og gefa svo út niðurstöðurnar.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af GullMoli »

Ég held þú þurfir ekkert að hafa áhyggjur. Ég sé þá oft á mjög augljósum stöðum að "mæla" en svo eru þeir bara niðursokknir í eitthvað dagblað og ekkert að fylgjast með, eru bara að vera sýnilegir.

Það fer sömuleiðis ekki framhjá þér ef þú lendir í myndavél, flassið er svakalegt.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af Danni V8 »

Það kom ekkert flass þegar ég var tekinn með myndavél.

Reyndar ekki myndavél úr bíl, heldur staur á Sandgerðisveginum og ég aðeins of mikið utan við mig við aksturinn :?
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af Kristján »

um leið og fólk sér löggubíl þá hægir það á sér, það er það sem þeir eru að gera.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af Moldvarpan »

Ef þetta var merktur lögreglubíll þá var ekki myndavél í bílnum og þeir hefðu stoppað þig ef þú hefðir verið óþarflega mikið yfir hámarkshraða
Þetta er ekki rétt. Það eru margir lögreglubílar komnir með myndavélar.
Ég hef misst prófið, mældur á 176 með radar en myndavélin mældi 182km hraða. Ég var kærður eftir myndavélinni, ekki radarnum. Það var merktur volvo lögreglubíll.


Og jú, ég hef þroskast síðan þá og mér liggur ekki jafn mikið á í dag ;)

Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af Halldór »

það fer líka eftir því hversu hratt yfir hámarkshraðanum þú varst að fara ef þú varst ekki að fara neitt ofboðslega hratt yfir takmökununum þá stoppa þeir þig ekki endilega. svo ef að umferðin var líka að fara á meiri hraða en er leyft þá gera þeir ekkert í því
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af lukkuláki »

Ég held að þú hefðir verið stöðvaður ef þeir hefðu eitthvað við aksturinn að athuga.
Kannski varstu ekki það mikið yfir hámarkshraða að það hafi þurft nein afskipti hvað þá ef þú hefur hægt á þér þá kannski er það nóg.

Ég myndi ekki hafa áhyggjur af þessu passaðu þig bara að vera á ~ löglegum hraða þá þarftu ekkert spá í svona veseni löggan er að mæla víða þessa dagana
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Re: Hraðamælingar án þess að lögreglan stöðvar ökumann.

Póstur af everdark »

Þeir hefðu stoppað þig ef þeir hefðu ætlað að sekta þig.
Svara