
Minnir að það hafi verið þráður hérna fyrir nokkrum vikum um að löggan verði að stöðva ökumann til þess að sektin haldi fyrir dómi hvernig er það? Veit eitthver hérna hverjar eru reglurnar með svona, get ég áfrýjað þessu eða eitthvað og sektin fellur niður af því að þeir stöðvuðu mig ekki?