Pacquiao vs Mosley

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pacquiao vs Mosley

Póstur af bulldog »

Mynd

Ætlið þið að horfa á hnefaleikanna í nótt ? Ef þið ætlið að fylgjast með hvor haldið þið að vinni og af hverju ?

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af J1nX »

er fólk ennþá að horfa á box, hélt að UFC væri alveg búið að taka yfir þetta :D
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af Gúrú »

Pacquiao vinnur... ekki spurning.

Þess má geta að líkurnar hjá veðbönkunum á það að Mosely vinni eru 1:8.
Modus ponens

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af KristinnK »

Pacquiao er algert villidýr, það kemur mér mjög á óvart ef hann vinnur ekki.

@J1nX: MMA er tiltölulega ný íþrótt, og er enn að aukast í vinsældum. En staðreyndin er sú að hnefaleikar eru enn mun vinsælli íþróttin. Bestu hnefaleikakapparnir eru með um tífalt meiri laun en bestu mennirnir í MMA, það er svipað og að bera saman fótbolta og handbolta.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af bulldog »

Ef Mosley kemur í svipuðu formi og hann var á móti Margarito 2009 þá getur allt gerst.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af Tiger »

Hef ekki horft á box síðan Tyson hætti...... og að horfa á UFC er nú bara eins og fara í Borgarleikhúsið :)
Mynd
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af bulldog »

Hættirðu að horfa þegar Lennox Lewis rotaði Tyson \:D/

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af KristinnK »

Tyson var náttúrulega líkamlega besti hnefaleikakappi allra tíma. Hann var ekki jafn taktískur og Ali, en krafturinn, og sérstaklega hraðinn, var ótrúlegur.

Ég vil samt sjá Pacqiuano og Floyd Maíveður yngri loksins taka bardaga.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af bulldog »

Kristinn : spurning með George Foreman .... hann var líka óstöðvandi þegar hann var upp á sitt besta.

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af KristinnK »

Foreman var ekki verri "power-puncher" en Tyson, en Tyson er bara svo ótrúlega sleipur og hraður. Ég er líka hliðhollur í þessu máli þar sem ég dáist svo mikið af Tyson.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af bulldog »

Tyson var mjög góður þegar hann var upp á sitt besta. Hann hafði samt ekki mikið úthald í Bardaga sem fóru í meira en 4-5 lotur af því að hann stútaði mönnum yfirleitt fyrr.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af Gúrú »

KristinnK skrifaði:Bestu hnefaleikakapparnir eru með um tífalt meiri laun en bestu mennirnir í MMA, það er svipað og að bera saman fótbolta og handbolta.
Þetta virðist vera satt, Anderson Silva og GSP averagea ~$400k í pay out frá UFC, líklega $400k ofaná það í PPV % og svo ~$250-500K í sponsorships, samtals ~$1-1.3M
A standard HBO PPV with no 24/7 build up the headliners usually get between $2,000,000-$7,000,000
A hyped HBO PPV with a 24/7 the headliners usually get between $4,000,000-$13,000,000
Then a few guys like Mayweather, Pacquiao, De La Hoya, and Hatton can make over $20,000,000 per fight.
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af bulldog »

Manny Pacquiao sigraði Shane Mosley á stigum áðan. Dómararnir skoruðu bardagannn 120-108, 120-107 & 119-108 .....
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af Benzmann »

það var kveikt á þessum leik á Bjarna Fel í nótt tók ég eftir...
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af coldcut »

djöfullsins rúst! ég man ekki eftir að hafa horft á bardaga sem vannst svona afgerandi með stigum!
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af BjarkiB »

Gúrú skrifaði:
KristinnK skrifaði:Bestu hnefaleikakapparnir eru með um tífalt meiri laun en bestu mennirnir í MMA, það er svipað og að bera saman fótbolta og handbolta.
Þetta virðist vera satt, Anderson Silva og GSP averagea ~$400k í pay out frá UFC, líklega $400k ofaná það í PPV % og svo ~$250-500K í sponsorships, samtals ~$1-1.3M
A standard HBO PPV with no 24/7 build up the headliners usually get between $2,000,000-$7,000,000
A hyped HBO PPV with a 24/7 the headliners usually get between $4,000,000-$13,000,000
Then a few guys like Mayweather, Pacquiao, De La Hoya, and Hatton can make over $20,000,000 per fight.
^^
Fá þeir samt ekki meira gæjanir í UFC eins og CroCop heldur en í strikeforce?

Annars þá bíður maður aftur 18 júni, Overeem á móti Werdum í strikeforce!
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Pacquiao vs Mosley

Póstur af bulldog »

Pacquiao fékk 20 milljón dollara + prósentur af pay per view
Mosley fékk 5 milljón dollara + prósentur af pay per view


Þetta er sko engar örorkubætur sem þeir fengu fyrir 36 mín slagsmál .... :8)

De La Hoya og Hatton eru hættir .....

Nún þarf bara að fá Pacquiao vs Mayweather .... það er talað um að það væru c.a. 50 milljón dollara á haus þar :money
Svara