Uppfæra thinkpad z61t

Svara
Skjámynd

Höfundur
beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Uppfæra thinkpad z61t

Póstur af beggi90 »

Ég er að fara að uppfæra ferðatölvuna mína og ætla að fá mér 4gb minni og ssd disk(60-80gb).

Hvaða ssd disk mynduð þið taka og hvaða minni?

Linkur á tölvuna
fyrsta línan úr lspci -v:

Kóði: Velja allt

 "00:00.0 Host bridge: Intel Corporation Mobile 945GM/PM/GMS, 943/940GML and 945GT Express Memory Controller Hub (rev 03)"
Skjámynd

Höfundur
beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra thinkpad z61t

Póstur af beggi90 »

Í reyndar í mestum erfiðleikum með að velja ssd disk hvaða merki ætti ég að velja mér?

http://www.emag.ro/solid-state_drive_ss ... t-priceasc" onclick="window.open(this.href);return false;

Er btw. í Rúmeníu.
Skjámynd

nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra thinkpad z61t

Póstur af nerd0bot »

Ég myndi kaupa OCz
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
Svara