Daginn vaktarar, lenti í því í gærkvöldi að það sló út rafmagnið allt í einu uppúr þurru inní herberginu mínu en til að gera langa sögu stutta, alltaf þegar ég kveiki á aflgjafanum aftaná tölvunni þá slær aftur út. Er að spá hvort þetta gæti verið aflgjafinn sem er að klikka? Og hvort það séu miklar líkur á að annar vélbúnaður í tölvunni sé búinn að skemmast? (veit að það er alltaf einhverjar líkur). Gæti líka verið öryggið en ég kanna það betur þegar ég kem heim. Finnst það þó hæpið því ég get haft allt annað í sambandi nema tölvuna.
Einhver sem hefur lent í svipuðu ?
PSU ónýtt?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
PSU ónýtt?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: PSU ónýtt?
Ég myndi allavega hætta að reyna að kveikja á tölvunni áður en þú grillar eitthvað meira 
Aflgjafinn er örugglega farinn, myndi prófa bara að kveikja á honum einum og sér. Leiðbeiningar til að gera það hér (http://www.overclock.net/faqs/96712-how ... y-psu.html" onclick="window.open(this.href);return false;)

Aflgjafinn er örugglega farinn, myndi prófa bara að kveikja á honum einum og sér. Leiðbeiningar til að gera það hér (http://www.overclock.net/faqs/96712-how ... y-psu.html" onclick="window.open(this.href);return false;)
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: PSU ónýtt?
Hehe, ég reif bara allt úr sambandi og prufaði að kveikja þannig, skildi ekki þessar leiðbeiningar nógu velSteiniP skrifaði:Ég myndi allavega hætta að reyna að kveikja á tölvunni áður en þú grillar eitthvað meira
Aflgjafinn er örugglega farinn, myndi prófa bara að kveikja á honum einum og sér. Leiðbeiningar til að gera það hér (http://www.overclock.net/faqs/96712-how ... y-psu.html" onclick="window.open(this.href);return false;)


ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.