micro sd í ipod touch

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

micro sd í ipod touch

Póstur af gummih »

sælir, ég er að pæla í að fara að fá mér ipod touch og var að finna út að það er hægt að breyta sim korti í micro sd kort til þess að fá símasamband.
þannig að ég er að velta fyrir mér hvort að það sé micro sd slot í ipod touchinum?

endilega svara, með fyrirfram þökkum
-Gummi
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: micro sd í ipod touch

Póstur af arnif »

nei
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: micro sd í ipod touch

Póstur af sxf »

noooooo

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: micro sd í ipod touch

Póstur af Sphinx »

nei
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: micro sd í ipod touch

Póstur af tdog »

gummih skrifaði:sælir, ég er að pæla í að fara að fá mér ipod touch og var að finna út að það er hægt að breyta sim korti í micro sd kort til þess að fá símasamband.
þannig að ég er að velta fyrir mér hvort að það sé micro sd slot í ipod touchinum?

endilega svara, með fyrirfram þökkum
-Gummi

Það er einfaldlega ekkert GSM loftnet í iPod Touch, þannig þótt það væri SD slot myndi það ekki skipta neinu máli, en þú getur fengið þér Tölvusímanúmer frá Símaum og sett upp SIP client
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: micro sd í ipod touch

Póstur af gummih »

en er það ódýrara eða dýrara en að vera með síma?

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: micro sd í ipod touch

Póstur af Arkidas »

Eflaust. En þú verður að vera í netsambandi.

dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: micro sd í ipod touch

Póstur af dedd10 »

Spurning um að fá sér Iphone?
:D

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: micro sd í ipod touch

Póstur af Sphinx »

keyptu þér bara iphone getur fundið iphone 3g notaðan a 40-50þ
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Svara