sælir, ég er að pæla í að fara að fá mér ipod touch og var að finna út að það er hægt að breyta sim korti í micro sd kort til þess að fá símasamband.
þannig að ég er að velta fyrir mér hvort að það sé micro sd slot í ipod touchinum?
endilega svara, með fyrirfram þökkum
-Gummi
micro sd í ipod touch
Re: micro sd í ipod touch
noooooo
Re: micro sd í ipod touch
nei
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: micro sd í ipod touch
gummih skrifaði:sælir, ég er að pæla í að fara að fá mér ipod touch og var að finna út að það er hægt að breyta sim korti í micro sd kort til þess að fá símasamband.
þannig að ég er að velta fyrir mér hvort að það sé micro sd slot í ipod touchinum?
endilega svara, með fyrirfram þökkum
-Gummi
Það er einfaldlega ekkert GSM loftnet í iPod Touch, þannig þótt það væri SD slot myndi það ekki skipta neinu máli, en þú getur fengið þér Tölvusímanúmer frá Símaum og sett upp SIP client
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
- Staðsetning: hér
- Staða: Ótengdur
Re: micro sd í ipod touch
en er það ódýrara eða dýrara en að vera með síma?
Re: micro sd í ipod touch
Eflaust. En þú verður að vera í netsambandi.
Re: micro sd í ipod touch
Spurning um að fá sér Iphone?


Re: micro sd í ipod touch
keyptu þér bara iphone getur fundið iphone 3g notaðan a 40-50þ
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate