Sælir allir/allar.
Ég er í smá vandræðum. Windows XP tók allt í einu upp á því að vera afskaplega lengi að starta sér. Welcome skilaboðin eru á skjánum í á að giska 10 mín, eða því sem næst. Ef einhver hefur hugmynd um hvernig er hægt að laga þetta þá væri slíkt vel þegið.
Ég geri ráð fyrir að þetta sé tengt einhverjum breytingum sem ég hef gert, en þær eru ófáar svona venjulega. Væntanlega startup stillingar í registry, en annars veit ég ekki.
Kveðja,
enypha
XP lengi að starta
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
XP lengi að starta
x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Annað hvort er eitthvað að bila í tölvunni þinni eða þú þarft bara að formatta
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
- Staðsetning: VKóp
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þetta gæti verið vírus sem hegðar sér svipað og msblast sambandi við hvernig hann kemst inná tölvuna þína... hann laumar sér inn ánþess að þú vitir neitt eða eitt ... þú þarft ekki að hafa opnað neitt eða eitt hann bara kemur sér fyrir og þú getur ekkert gert í því, ég mæli með því að þú sækir þér vírus vörn t.d. einsog http://www.free-av.com/ sem er btw frítt og updeitar oft og virkar mjög vel hefur t.d. þá fídusa að hreynsa út adware og þess háttar, ef vírus vörnin finnur ekkert þá gæti þetta verið hardware faliur, semsagt eithvað að bila í boxinu þínu :/ þá mæli ég með að fara með tölvuna þar sem þú keyptir hana og hvittunina og láta þá gera við hana ef hún er ennþá í ábyrgð, en vertu samt 100% viss að þetta sé ekki vírus annars gera þeir samasem 0 fyrir þig
gl & hf
gl & hf
mehehehehehe ?