My Plexy Glass Case

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

rapport skrifaði:Mér finnst þessi kassi geggjaður, virkilega snyrtilegur og vel heppnaður... þakka fyrir að þú ert ekki með í MOD keppninni :-#

Auðvitað eru einhver örfá atriði sem mætti skoða að útfæra betur, t.d. hafa kassann lokaðan fyrir utan frontplate og miðju sem mundi renna inn og þá ná að stytta snúruna í takkann.

En svo getur vel verið að þú hafir hugsað það og fundið 20 önnur leiðinlegri vandamál við að hafa þetta þannig.

En þetta er nettasti plexy kassi sem ég hef séð. :happy =D> :happy
mér fanst bara eithvernvegin þegar ég var að hugsa þetta að þetta væri besta og þæginlegasta leiðin til þess að hafa þetta ;)
líka fyrir þann sem setti kassan saman fyrir mig.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af GullMoli »

Geðveikt töff! :D

Ein pæling þó, engin ryksýa?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

GullMoli skrifaði:Geðveikt töff! :D

Ein pæling þó, engin ryksýa?
nei, því miður er engin svoleiðis :( þar sem ég er mjög svo á móti svona ryki :p
en ég sé það strax þegar kassin er orðin fullur af ryki... eða er það ekki ? ;)
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af Zpand3x »

drullu sexy :P Ekki nálagt því að vera jafn groddalegur og minn :P
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

Zpand3x skrifaði:drullu sexy :P Ekki nálagt því að vera jafn groddalegur og minn :P
Ég verð nú að viðurkenna að ég stal eiginlega þessari hugmynd frá þér ;)
nema minn átti ekki að vera með eithverri ofur vél í, meira ætlaður í net ráp og annað minna :p

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af Arnarr »

Hversu þykt plexi ertu með í þessu ??
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

Arnarr skrifaði:Hversu þykt plexi ertu með í þessu ??
Ég valdi að nota 5mm (4mm sem er líka í boði hefði öruglega dugað, ég teiknaði þetta upp í 5mm)
en miðjuplatan sem allt er á er úr 10mm ;)
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af Kobbmeister »

andribolla skrifaði:
Arnarr skrifaði:Hversu þykt plexi ertu með í þessu ??
Ég valdi að nota 5mm (4mm sem er líka í boði hefði öruglega dugað, ég teiknaði þetta upp í 5mm)
en miðjuplatan sem allt er á er úr 10mm ;)
Skarstu og beygðiru þetta allt sjálfur eða léstu gera það fyrir þig?
Kítlar alveg virkilega í puttana að gera svona :P
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af JohnnyX »

Einum of nett! Ef ég hefði bara þolinmæðina :D
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

Kobbmeister skrifaði:
andribolla skrifaði:
Arnarr skrifaði:Hversu þykt plexi ertu með í þessu ??
Ég valdi að nota 5mm (4mm sem er líka í boði hefði öruglega dugað, ég teiknaði þetta upp í 5mm)
en miðjuplatan sem allt er á er úr 10mm ;)
Skarstu og beygðiru þetta allt sjálfur eða léstu gera það fyrir þig?
Kítlar alveg virkilega í puttana að gera svona :P
Stendur hérna í þræðinum ;)
ég lét gera þetta fyrir mig, fékk kassan límdan og beigðan til mín
gerði bara götin á hann ;)
JohnnyX skrifaði:Einum of nett! Ef ég hefði bara þolinmæðina :D
þetta tók nú ekkert svo langn tima þegar ég var komin með allt í hendurnar ;)
tók mestan tíma að safna saman dótinu í þetta ;)
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af Kobbmeister »

andribolla skrifaði: ég lét gera þetta fyrir mig, fékk kassan límdan og beigðan til mín
gerði bara götin á hann ;)
Hver gerði það fyrir þig? var það háborg eða einhver annar?
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My Plexy Glass Case

Póstur af andribolla »

andribolla skrifaði: frá andribolla Lau 15. Jan 2011 17:53
Kobbmeister skrifaði:Hvað kostaði eiginlega plexi-ið? og hvaðan keyftiru takkan og sokinn utanum snúrurnar? :sleezyjoe
Og já snilldarlega vel gert hjá þér :megasmile
Rofi - Ebay AU $13.99
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 4589wt_905

Plexy - Háborg 14.000 isl kr
http://www.haborg.is/index.php

Kapalsokkur - Reykjafell , Man ekki kr.
http://reykjafell.is/

en annas já þakka þér fyrir það ;)
Kobbmeister skrifaði:
andribolla skrifaði: ég lét gera þetta fyrir mig, fékk kassan límdan og beigðan til mín
gerði bara götin á hann ;)
Hver gerði það fyrir þig? var það háborg eða einhver annar?
eins og ég sagði áður : þá sendur þetta hérna í þræðinum ;)
Svara