spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af nonesenze »

sælir, konan mín segir (eftir að ég segi henni frá ýmsu sem gengur á hérna á vaktinni) að vaktin sé eins og barnaland nema fyrir karla
við tölum um hvað við höfum í morgun mat, þær tala um hvað þær eiga að hafa í matinn, við tölum um uppfærslur þær tala um uppskriftir
við tölum um hardware, þær tala um barnaföt

er eitthvað til í þessu, á þetta að vera http://www.karlaland.is" onclick="window.open(this.href);return false;? hehehe

silly i know en endilega komið með comment
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af MatroX »

nonesenze skrifaði:sælir, konan mín segir (eftir að ég segi henni frá ýmsu sem gengur á hérna á vaktinni) að vaktin sé eins og barnaland nema fyrir karla
við tölum um hvað við höfum í morgun mat, þær tala um hvað þær eiga að hafa í matinn, við tölum um uppfærslur þær tala um uppskriftir
við tölum um hardware, þær tala um barnaföt

er eitthvað til í þessu, á þetta að vera http://www.karlaland.is" onclick="window.open(this.href);return false;? hehehe

silly i know en endilega komið með comment

:mad
Last edited by MatroX on Sun 19. Des 2010 01:46, edited 2 times in total.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af bixer »

og er þá doktor.is spjallborðið=barnaland fyrir gelgjur?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af Daz »

Nah, ég er lesandi á ensku spjallborði sem er svona ca millistigið á milli vaktarinnar og 4chan. Það er barnaland fyrir karlmenn... :crazy
Last edited by Daz on Sun 19. Des 2010 01:21, edited 1 time in total.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af Gúrú »

96% virkra þáttakenda á spjallborði Barnalands eru konur, staðfest.
Modus ponens

Höfundur
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af nonesenze »

vá bara barnaland búnir að svara þessum þræði.... koma svo vaktarar... ;)
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af CendenZ »

Daz skrifaði:Nah, ég er lesandi á ensku spjallborði sem er svona ca millistigið á milli vaktarinnar og 4chan. Það er barnaland fyrir karlmenn... :crazy

neowin ? O:)

Höfundur
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af nonesenze »

Gúrú skrifaði:96% virkra þáttakenda á spjallborði Barnalands eru konur, staðfest.
ekki alveg pointið með þessum þræði en ok....


skiljiði ekki OP comment?

*edit* enginn búinn að koma með 1cent af greindar vísu commenti hérna so far... sjísh ekki láta konuna þræðina líta þetta vél út
Last edited by nonesenze on Sun 19. Des 2010 01:25, edited 1 time in total.
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af DabbiGj »

Bæði og, finnst sumt hérna æði barnalandslegt hérna en inn á milli eru notendur sem að leggja inn innlegg sem að tengjast tölvum og tækni ;)

Höfundur
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af nonesenze »

sæll
Last edited by nonesenze on Sun 19. Des 2010 01:49, edited 1 time in total.
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af MatroX »

:mad
Last edited by MatroX on Sun 19. Des 2010 01:50, edited 3 times in total.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af Gúrú »

nonesenze skrifaði:
Gúrú skrifaði:96% virkra þáttakenda á spjallborði Barnalands eru konur, staðfest.
ekki alveg pointið með þessum þræði en ok....
Jú, grunnur þráðarins er byggður á þeirri staðreynd að konur stunda barnaland og karlar væru þá á einhverju öðru landi :)
(vaktlandinu, OP konan þín hefur rétt fyrir sér þó að L2C sé stærra)
Modus ponens
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af intenz »

barnaland fyrir nörda
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af Black »

MatroX skrifaði:
nonesenze skrifaði:
MatroX skrifaði:
nonesenze skrifaði:sælir, konan mín segir (eftir að ég segi henni frá ýmsu sem gengur á hérna á vaktinni) að vaktin sé eins og barnaland nema fyrir karla
við tölum um hvað við höfum í morgun mat, þær tala um hvað þær eiga að hafa í matinn, við tölum um uppfærslur þær tala um uppskriftir
við tölum um hardware, þær tala um barnaföt

er eitthvað til í þessu, á þetta að vera http://www.karlaland.is" onclick="window.open(this.href);return false;? hehehe

silly i know en endilega komið með comment

búinn að fá þér of marga eða? :beer
bara 5 ára eða "virgins" s :nerd_been_up_allnight segja svona, hvert þeirra ert þú?
:mad
how dare you :hnuss
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af MatroX »

Gúrú skrifaði:
nonesenze skrifaði:
Gúrú skrifaði:96% virkra þáttakenda á spjallborði Barnalands eru konur, staðfest.
ekki alveg pointið með þessum þræði en ok....
Jú, grunnur þráðarins er byggður á þeirri staðreynd að konur stunda barnaland og karlar væru þá á einhverju öðru landi :)
(vaktlandinu, OP konan þín hefur rétt fyrir sér þó að L2C sé stærra)

true :!:
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af Tiger »

nonesenze skrifaði:sælir, konan mín segir (eftir að ég segi henni frá ýmsu sem gengur á hérna á vaktinni) að vaktin sé eins og barnaland nema fyrir karla
við tölum um hvað við höfum í morgun mat, þær tala um hvað þær eiga að hafa í matinn, við tölum um uppfærslur þær tala um uppskriftir
við tölum um hardware, þær tala um barnaföt

er eitthvað til í þessu, á þetta að vera http://www.karlaland.is" onclick="window.open(this.href);return false;? hehehe

silly i know en endilega komið með comment
Eftir að hafa lesið þráðin um epli.is auglýsinguna þá held ég að þetta sé orðið verra en barnaland hjá tjellunum okkar.........
Mynd
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af Daz »

landabarn!
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af mercury »

Daz skrifaði:landabarn!
liiike :D :beer
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af rapport »

karlaland.is

Ég fæ alveg hroll, allt svona sem stuðlar að "Homo sociality" finnst mér oft svo klikkað ef það lítur engri stjórn.

Er er.is í eðli sínu "gott" fyrirbæri í samfélagslegum skilningi?
Skjámynd

dragonis
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af dragonis »

Mér líður svipað eins og Lísu..Undraland.is

Nennti ekki lesa allann þráðinn..My first impression :)

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af biturk »

:mad
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?

Póstur af GuðjónR »

nonesenze skrifaði:sælir, konan mín segir (eftir að ég segi henni frá ýmsu sem gengur á hérna á vaktinni) að vaktin sé eins og barnaland nema fyrir karla
við tölum um hvað við höfum í morgun mat, þær tala um hvað þær eiga að hafa í matinn, við tölum um uppfærslur þær tala um uppskriftir
við tölum um hardware, þær tala um barnaföt

er eitthvað til í þessu, á þetta að vera http://www.karlaland.is" onclick="window.open(this.href);return false;? hehehe

silly i know en endilega komið með comment
hahahahahaha :)
Spurning um að kaupa karlaland.is og re-directa hingað :pjuke
Svara