5x eldri fartölvur, Verð óskast!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
eywolf
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 12. Okt 2010 15:12
Staða: Ótengdur

5x eldri fartölvur, Verð óskast!

Póstur af eywolf »

Daginn,

Ég er í geymslutiltekt og var að hugsa um að selja nokkrar fartölvur sem einhver gæti haft gaman af, en það væri fínt að vita verð á svona garma.

1: IBM ThinkPad X21
Intel mobile Pentium 700MHz, L2 256 KB cache
256 MB SDRAM card
12.1-inch, 16M colors XGA (1024768 resolution) TFT color LCD
WiFi kort í slotti
harðdiskalaus.
Hleðslutæki fylgir

2: HP OmniBook XE3
Celeron 600 MHz
64MB RAM
10gíg HDD
12.1 in. TFT Active Matrix
Hleðslutæki fylgir

3: HP OmniBook 4100 - í niðurrif, bilað hleðslutengi á vél. Harðdiskalaus
256MB RAM
14"
1.06GHz Intel Mobile Celeron processor.
Hleðslutæki fylgir

4: Dell Latitude D505 - Ræsir sig ekki eftir geymsluvistina - óvíst hvað er að
Intel Celeron M 1.2 GHz
512MB RAM
120GB HDD
15"
innbyggt WiFi
DVD drif
Hleðslutæki fylgir

5: Compaq Evo N1020v
1.8 GHz Pentium 4
16 MB on an ATI Radeon IGP340
2x 256MB RAM
innbyggt WiFi
Hleðslutæki fylgir
Harðdiskalaus.

eins og áður sagði þá væri fínt að fá verð á þetta, annars er bara að skjóta tilboðum.

Kv. Eyjólfur S: 8201984
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: 5x eldri fartölvur, Verð óskast!

Póstur af beggi90 »

Verðhugmynd á d505.
Og gerist ekkert þegar þú reynir að kveikja á henni eða kemur eitthver mynd á skjá?
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: 5x eldri fartölvur, Verð óskast!

Póstur af Benzmann »

eywolf skrifaði:Daginn,


4: Dell Latitude D505 - Ræsir sig ekki eftir geymsluvistina - óvíst hvað er að
Intel Celeron M 1.2 GHz
512MB RAM
120GB HDD
15"
innbyggt WiFi
DVD drif
Hleðslutæki fylgir


Kv. Eyjólfur S: 8201984
sennileg bara batterýið á móðurborðinu sem er tómt þá, nýtt kostar um 300kr or some á næstu bensínstöð
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

jarpur
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Sun 14. Nóv 2010 23:24
Staða: Ótengdur

Re: 5x eldri fartölvur, Verð óskast!

Póstur af jarpur »

Góðan dag.
Hvað geturðu hugsað þér að selja hræið af 3: HP OmniBook 4100 - í niðurrif, bilað hleðslutengi á vél. Harðdiskalaus
256MB RAM á?
Bestur kveðjur.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: 5x eldri fartölvur, Verð óskast!

Póstur af littli-Jake »

verðhugmynd á Compaq Evo?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Höfundur
eywolf
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 12. Okt 2010 15:12
Staða: Ótengdur

Re: 5x eldri fartölvur, Verð óskast!

Póstur af eywolf »

beggi90 skrifaði:Verðhugmynd á d505.
Og gerist ekkert þegar þú reynir að kveikja á henni eða kemur eitthver mynd á skjá?

Var að hugsa um ca. 5þúskall,

Gerist ekki neitt, bara kveikir á hleðslu-ljósinu (mynd af batteríi) þegar henni er stungið í samband.

Höfundur
eywolf
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 12. Okt 2010 15:12
Staða: Ótengdur

Re: 5x eldri fartölvur, Verð óskast!

Póstur af eywolf »

littli-Jake skrifaði:verðhugmynd á Compaq Evo?
var að hugsa um 16.000kr.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: 5x eldri fartölvur, Verð óskast!

Póstur af audiophile »

eywolf skrifaði:
beggi90 skrifaði:Verðhugmynd á d505.
Og gerist ekkert þegar þú reynir að kveikja á henni eða kemur eitthver mynd á skjá?

Var að hugsa um ca. 5þúskall,

Gerist ekki neitt, bara kveikir á hleðslu-ljósinu (mynd af batteríi) þegar henni er stungið í samband.
Hleður hún semsagt rafhlöðuna?
Have spacesuit. Will travel.

Höfundur
eywolf
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 12. Okt 2010 15:12
Staða: Ótengdur

Re: 5x eldri fartölvur, Verð óskast!

Póstur af eywolf »

audiophile skrifaði:
eywolf skrifaði:
beggi90 skrifaði:Verðhugmynd á d505.
Og gerist ekkert þegar þú reynir að kveikja á henni eða kemur eitthver mynd á skjá?

Var að hugsa um ca. 5þúskall,

Gerist ekki neitt, bara kveikir á hleðslu-ljósinu (mynd af batteríi) þegar henni er stungið í samband.
Hleður hún semsagt rafhlöðuna?
Akkúrat.
Svara