Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Svara

Höfundur
svanur
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
Staða: Ótengdur

Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af svanur »

Góða kvöldið,

Er búinn að vera Youtube'ast í kvöld í eilífri leit minni af tilfinninganæmu, epísku og/eða nostalgísku soundtrack'i úr tölvuleikjum á hvaða leikjavélum sem er. Þarf ekkert að koma frá þessum "epísku" RPG leikjum, bara eitthvað stuff sem þið munið eftir og hlustið reglulega á. Datt í hug að spyrja ykkur snillingana hér á síðunni um þetta topic.
Hendi hérna inn einhverju stuffi en betur má ef duga skal. Endilega komið með linka, hvað sem ykkur dettur í hug.

Hér að neðan eru nokkur dæmi:

World of Warcraft - Stormwind (City Theme)
http://www.youtube.com/watch?v=QYidb1LvMs8
NIER - Shadowlord's Lord Castle Memory & Roar
http://www.youtube.com/watch?v=rFmlU3vByfY
Assassin's Creed 2 - Ezio's Family
http://www.youtube.com/watch?v=qfFvOt5GPr8
Dragon Age: Origins - I Am The One (Dark Fantasy Version)
http://www.youtube.com/watch?v=Dt7DazRff38
Final Fantasy X - To Zanarkand
http://www.youtube.com/watch?v=h-0G_FI6 ... re=related
The Legend of Zelda - Gerudo Valley (Guitar Hard Rock)
http://www.youtube.com/watch?v=rlsjfiw4uFg
Shatter - The End Of The World
http://www.youtube.com/watch?v=9iU5W_Tc ... re=related
Metal Gear Solid 2 - Main Theme
http://www.youtube.com/watch?v=QiPon8lr ... re=related
Ninja Gaiden NES - Basilisk Run
http://www.youtube.com/watch?v=OoZoqEdv ... re=related
Bionic Commando: Rearmed - Heat Wave
http://www.youtube.com/watch?v=Mfy8CEd_ ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
Castlevania: Dawn of Sorrow - Condemned Tower
http://www.youtube.com/watch?v=NNBq1kfeTIo
The Legend of Zelda: Link's Awakening - Tal Tal Heights (OC ReMix)
http://www.youtube.com/watch?v=933cLJEmajw
Last edited by svanur on Mán 29. Nóv 2010 17:56, edited 12 times in total.
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af bAZik »

Lagið úr introinu í Red Alert 2, Hell March!
http://www.youtube.com/watch?v=9WqwFhX6Cqg" onclick="window.open(this.href);return false;
:8)

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af hauksinick »

MORTAL COMBAT LAGIÐ!!!
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af Jim »

Mér finnst þetta vera besta lag úr nýlegum leik.
http://www.youtube.com/watch?v=nkPF5UiD ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi eru samt alltaf klassísk...
http://www.youtube.com/watch?v=MiAxiGZKpGQ" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=NmCCQxVB ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=MPkhhLC1tf8" onclick="window.open(this.href);return false;

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af coldcut »

hmmm best...Super Mario 3: Battle!
þetta lag er bara of gott og maður fær þetta endalaust mikið á heilann!

heyra má lagið í þessu vídeói: http://www.youtube.com/watch?v=QH06zyZAwsE" onclick="window.open(this.href);return false;

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af HelgzeN »

LÁNG BEST!!!!!!

Robot Unicorn Attack!

http://www.youtube.com/watch?v=CC_Y4zOUdcI" onclick="window.open(this.href);return false;
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af Saber »

Kannski ekki alveg í epíska hetjufílingnum, en að mínu mati eru eftirfarandi leikjasándtrökk þau bestu sem ég hef heyrt:

Splinter Cell 3: Chaos Theory; samið af meistara Amon Tobin. (Á meiraðsegja 5.1 DVD-Audio útgáfuna! \:D/ )
The Saboteur; samansafn af hrikalega töff gömlum lögum sem passa við "french resistance" fílinginn.
Grim Fandango; Jazz og Big Band sándtrakk sem smellur beint í "witty noir" fílinginn í leiknum. Alveg fáránlega töff sándtrakk!
Shellshock; Old Skool Instrumental Hip Hop demantur.
Hitman seríurnar; Jesper Kyd náttúrulega orðinn einn þekktasti composer tölvuleikjasögunnar.

Mæli með þessu. Þetta eru allt sándtrökk sem standa vel ein án leikjanna og með leikjunum eru þau alveg perfect!

Spurning hvort maður ætti að græja þessi trökk á einhverja hýsingu og deila hér. Hver eru viðhorf stjórnenda við því, yrði því eytt?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af zedro »

hauksinick skrifaði:MORTAL COMBAT LAGIÐ!!!
http://www.youtube.com/watch?v=yqNLIlB1l1M
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af Kobbmeister »

hlgz skrifaði:LÁNG BEST!!!!!!

Robot Unicorn Attack!

http://www.youtube.com/watch?v=CC_Y4zOUdcI" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af GullMoli »

Battlefield 1942 Theme Song

http://www.youtube.com/watch?v=Gylo7Ak6z3Y" onclick="window.open(this.href);return false;
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af Black »

http://www.youtube.com/watch?v=o1FZTGQGP5Q" onclick="window.open(this.href);return false;

Carbon Kid -alpinestars - test drive :uhh1
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af Haxdal »

Hérna eru nokkur svona minnistæð fyrir mér.

Advent Rising - Koroem
http://www.youtube.com/watch?v=pMpmT2QknJ8

Homeworld - Turanic Raiders
http://www.youtube.com/watch?v=fzo4ONrI8n8

Max Payne - The Fall Of Max Payne
http://www.youtube.com/watch?v=omQ-7wZTXvI

Braid (Jami Sieber) - Maenam
http://www.youtube.com/watch?v=5kWo8N4QNXM

Half Life - Hazardous Materials ( betur þekkt sem Valve þemað)
http://www.youtube.com/watch?v=4Nw8zKOX858

World of Warcraft (Jason Hayes) - Legends
http://www.youtube.com/watch?v=HIgq1TbkvDI

Eve Online (Jon Hallur) - Stellar Shadows ( Eve login screen lagið :))
http://www.youtube.com/watch?v=CHX3Ftmh844
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af BjarkiB »

http://www.youtube.com/watch?v=NxJ75Nla-tU" onclick="window.open(this.href);return false;

Hans Zimmer is the man!
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af Nariur »

terran soundtrackið í starcraft (1 og 2) failar ekki
http://www.youtube.com/watch?v=zAS8KivZX5s" onclick="window.open(this.href);return false;
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af Benzmann »

finnst ótrúlegt að enginn eru búin að setja þessi GTA lög hingað inn

http://www.youtube.com/watch?v=JYy69qOJWoM" onclick="window.open(this.href);return false;

og

http://www.youtube.com/watch?v=3zGwKoHNl8k" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af axyne »

klárlega besta soundtrack úr tölvuleik
http://www.youtube.com/watch?v=poyWs95U ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af DJOli »

Worms - 1994
http://www.youtube.com/watch?v=moaPl-SqzEc" onclick="window.open(this.href);return false;

Altered Beast - 1988 - Sega Genesis/Mega Drive
http://www.youtube.com/watch?v=-RwDos34dvE" onclick="window.open(this.href);return false;

Ayrton Senna's Super Monaco GP II - 1992 - Sega Genesis/Mega Drive
http://www.youtube.com/watch?v=ee0K1Fd49Lw" onclick="window.open(this.href);return false;
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

ulvur
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 21. Mar 2010 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af ulvur »

vá það er svo mikið :D

man helst eftir
Grim Fandango
http://www.youtube.com/watch?v=jT4A-MSQgoI" onclick="window.open(this.href);return false;

síðan spilaði ég nýlega leik sem koma á óvart þá helst tónlistin, hann heitir
A Vampyre Story
http://www.youtube.com/watch?v=kvYj1bU2ry8" onclick="window.open(this.href);return false;

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af littli-Jake »

bAZik skrifaði:Lagið úr introinu í Red Alert 2, Hell March!
http://www.youtube.com/watch?v=9WqwFhX6Cqg" onclick="window.open(this.href);return false;
:8)
Second :happy
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

cocacola123
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af cocacola123 »

Elska ezio family lagið :) Lang besta í leiknum :-({|=
Jújú það er hann.

addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Gott soundtrack úr tölvuleikjum ?

Póstur af addifreysi »

GullMoli skrifaði:Battlefield 1942 Theme Song

http://www.youtube.com/watch?v=Gylo7Ak6z3Y" onclick="window.open(this.href);return false;
Klárlega besta leikjalag sem hefur komið út! :happy
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
Svara