Frændi minn var með win98se og ég uppfærði hjá honum í winXP, þá virkar Sidewinderinn ekki með winXP. Það stendur á kassanum "aðeins fyrir 95 og 98". Ég trúi því ekki að þetta sé satt! Þeir hljóta að vera búnir að laga þetta fyrir XP...
Þegar ég fer á Microsoft síðuna og leita að upplýsingum þá finn ég ekki neitt nema þetta
[/url] http://www.microsoft.com/downloads/resu ... layLang=en [url]
Er ekki hægt að láta hann virka á XP, ég bara trúi því ekki!!!!
To use Microsoft's SideWinder Game Controller Software 3.02, you need:
Personal Computer with Pentium 90 processor or higher
16 MB of RAM
40 MB of available hard-disk space
Double-speed CD-ROM drive
Super VGA, 256 color monitor
Sound Blaster compatible audio board with Gameport/MIDI port
DX 5.0 or later
Internet Explorer 3.0a or later or Netscape Navigator 3.0 or later, or other frames-capable browser
ertu viss um að tölvan hanns sé svona góð?? áreiðanlega með 16MB ram og 90MHz örgjörva?
Öll sidewinder línan wirkar nær fullkomnlega með Windows XP.
Það eru þó nokkrir aula framleiðendur eins og Electronic Arts sem hafa klúðrað stuðningi við Force Feedback á WinXP og oft þurft að bíða lengi eftir að þeir gefi út plástur fyrir leikina.