Var Búinn að hugsa mér þetta Svona
Móðurborð: EVGA 141-BL-E760-A1 Core i7/ Intel X58/ DDR3/ 3-Way SLI/ A&2GbE/ EATX Motherboard
örri: Intel Core i7 950 3.06GH
skjákort: 2x EVGA nVidia GeForce GTX480 1536MB DDR5 2DVI/HDMI PCI-Express Video Card
Aflgafi: Corsair CMPSU-1000HX 1000-Watt Power Supply - ATX, 140mm Fan, SATA-Ready, SLI Ready
ram: Mushkin Enhanced Blackline 6GB (3 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800) Desktop Memory
Hdd: 2x Western Digital Caviar Green WD10EARS 1TB SATA2 64MB
Passar þetta ekki alt saman og er eitthvað sem ég ætti að breyta ?
Edit: stækkaði aflgafa
Edit: skipti út örgjörva
Álit Á Uppfærslu+Hjálp
Álit Á Uppfærslu+Hjálp
Last edited by InD3X on Þri 19. Okt 2010 13:18, edited 3 times in total.
Re: Álit Á Uppfærslu+Hjálp
http://www.geeks3d.com/20100414/power-c ... -3dmark03/" onclick="window.open(this.href);return false;
gtx 480 í sli getur tekið allt að 624W af aflgjafanum svo ég færi í 1kW
svo ef þú ert kominn í svona dýran og öflugan pakka myndi ég fá mér ssd harðan disk sem system disk EINA vitið
gtx 480 í sli getur tekið allt að 624W af aflgjafanum svo ég færi í 1kW
svo ef þú ert kominn í svona dýran og öflugan pakka myndi ég fá mér ssd harðan disk sem system disk EINA vitið
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Álit Á Uppfærslu+Hjálp
taka frekar i7-950.
Og er ekki fleira sem þú þarft ? t.d. turnkassi .
Og ætlaru nokkuð að nota þessa WD green diska í stýrikerfi ?
Og er ekki fleira sem þú þarft ? t.d. turnkassi .
Og ætlaru nokkuð að nota þessa WD green diska í stýrikerfi ?
massabon.is
Re: Álit Á Uppfærslu+Hjálp
vesley skrifaði:taka frekar i7-950.
Og er ekki fleira sem þú þarft ? t.d. turnkassi .
Og ætlaru nokkuð að nota þessa WD green diska í stýrikerfi ?
Er að Spá í að taka ssd í sýrikerfið
ætla að skella þessu í haf x kassa
Re: Álit Á Uppfærslu+Hjálp
Já er ekki frekar useless að borga helmingi meira þegar þú getur oc-að 950 í það sama á 1sek.vesley skrifaði:taka frekar i7-950.
Og er ekki fleira sem þú þarft ? t.d. turnkassi .
Og ætlaru nokkuð að nota þessa WD green diska í stýrikerfi ?
Gætir sparað 50þ. eða tekið 24" skjá með eða gefið í góðgerðasamtök eða eitthvað
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Álit Á Uppfærslu+Hjálp
Afsakið að ég spyr en hvað ertu að fara eyða miklu?
Re: Álit Á Uppfærslu+Hjálp
of mikluLexxinn skrifaði:Afsakið að ég spyr en hvað ertu að fara eyða miklu?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Álit Á Uppfærslu+Hjálp
Já fannst ég sá það á speccum á þessu :S, ert þú kannski gaurinn sem var að vinna einhverjar 57milljónir í Lottó eða eithvað haha?InD3X skrifaði:of mikluLexxinn skrifaði:Afsakið að ég spyr en hvað ertu að fara eyða miklu?
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Álit Á Uppfærslu+Hjálp
myndi miklu frekar taka 3x2 gb en 3x4gb
6gb er einfaldlega nóg.
6gb er einfaldlega nóg.
massabon.is