Harður diskur datt út.

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Harður diskur datt út.

Póstur af Snorrmund »

harði diskurinn hjá mér datt út og á honum voru u.þ.b. 70 gíg af myndum tölvuleikjum og fleiru! það var ekkert stýrikerfi inná disknum það va rá öðrum sem var minni... er eitthvað hægt að gera? :?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

sést hann í BIOS? er þetta software eða hardware fail?
ef að þetta er software fail þá skaltu sækja forritið Get-Data-Back-For-NTFS, það bjargði gögnunum mínum(verður að hafa auka disk til þess að setja gögin á þegar þú bjargar þeim)
Svara