EJS fartölvupotturinn

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
soley9292
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 20. Ágú 2010 17:43
Staða: Ótengdur

EJS fartölvupotturinn

Póstur af soley9292 »

Jess náði að klára leikinn.

Skemmtilegur, mæli með þessu.

http://skolavefur.ejs.is/" onclick="window.open(this.href);return false;

:lol:
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af intenz »

Samt aðeins of sein. :lol:
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af dori »

soley9292 skrifaði:Jess náði að klára leikinn.

Skemmtilegur, mæli með þessu.

http://skolavefur.ejs.is/" onclick="window.open(this.href);return false;

:lol:
Ég myndi ekki segja að þetta sé skemmtilegt. Þetta er alveg ótrúlega random og ruglandi.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af KermitTheFrog »

Djöfull hata ég svona leiki. Ég verð svo pirraður. Ég er fastur með usb lykilinn í tölvunni.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af dori »

KermitTheFrog skrifaði:Djöfull hata ég svona leiki. Ég verð svo pirraður. Ég er fastur með usb lykilinn í tölvunni.
Viltu hint?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af KermitTheFrog »

Alveg endilega. Svona áður en ég klóra úr mér augun

edit: neineineineinei eg fattaði.

Er búinn
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af dori »

KermitTheFrog skrifaði:Alveg endilega. Svona áður en ég klóra úr mér augun
Ef einhver vill leysa þetta sjálfur ætti hann ekki að lesa textann sem er minnkaður hérna fyrir neðan.

Þú nærð í hnöttinn á borðinu og þarft að nota hann til að fá eitthvað leyndó ("nota" er þetta merki niðri í hægra horni litlu myndarinnar).
Þú þarft 4 gráður.
Ein prentast út (30°)
Ein kemur á skjávarpann (70°)
Ein stendur á töflunni (80°)
Og síðasta er á skjánum á tölvunni þegar það er búið að setja minnislykilinn í (120°)

Þá færðu ost sem þú ferð með í músarholuna og þá kemur mús út.
Smella músinni á fartölvuna og þú ert búinn

Vonandi hjálpar þetta eitthvað.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af Pandemic »

dori skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Alveg endilega. Svona áður en ég klóra úr mér augun
Ef einhver vill leysa þetta sjálfur ætti hann ekki að lesa textann sem er minnkaður hérna fyrir neðan.

Þú nærð í hnöttinn á borðinu og þarft að nota hann til að fá eitthvað leyndó ("nota" er þetta merki niðri í hægra horni litlu myndarinnar).
Þú þarft 4 gráður.
Ein prentast út (30°)
Ein kemur á skjávarpann (70°)
Ein stendur á töflunni (80°)
Og síðasta er á skjánum á tölvunni þegar það er búið að setja minnislykilinn í (120°)

Þá færðu ost sem þú ferð með í músarholuna og þá kemur mús út.
Smella músinni á fartölvuna og þú ert búinn

Vonandi hjálpar þetta eitthvað.
Þú gerir þér grein fyrir því að þessar tölur breytast?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af KermitTheFrog »

Tölurnar breytast. Þetta eru allt aðrar tölur en ég var með.
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af Black »

Elska svona leiki, þetta er eins og http://leikjanet.is/?gluggi=leikir_spila&leikur=481" onclick="window.open(this.href);return false; Swans room.. Fáranlega erfiður ég man ekki hvað ég var búinn að reyna lengi þangað til ég vann hann
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af dori »

Pandemic skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir því að þessar tölur breytast?
Ég fór sko ekki aftur inní þetta til að double tékka.
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af Lallistori »

Hvar er samt helv minnislykillinn ? #-o
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af dori »

Lallistori skrifaði:Hvar er samt helv minnislykillinn ? #-o
Inní stafsetningarorðabókinni í hillunni á móti prentaranum.
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af Lallistori »

Er ég eitthvað blindur.. eina sem ég finn í þeirri hillu er vírusvarnardiskur :|
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's

Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af Halli13 »

Hvað á að gera við myndavélina :?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af intenz »

Halli13 skrifaði:Hvað á að gera við myndavélina :?
Taka myndir af berum sætum stelpum, hvað annað! :shock:
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af dori »

Ok, sorrí. Það er ekki hægt að ná í orðabókin strax.

Ég ákvað að fara aftur inní þetta og búa til 12 skref til að klára leikinn. Við viljum nú að einhver á þessu spjallborði vinni þetta frekar en einhver mamma af barnalandi. ;)

1. ná í batterí inní hjartanu á gínudraslinu, hnöttinn af skrifborðinu og smella á tjaldið til að draga það niður
2. snúa til vinstri og ná í klukkuna af veggnum, vírusvörnina úr hillunni og lykilinn úr gogginum á vinstri föglinum
3. klikka á iconið við klukkuna, smella á hana og ná í batteríið úr henni og minniskort sem er límt við hana
4. klikka á iconið við fjarstýringuna og draga bæði batteríin inná hana
5. snúa til vinstri og nota fjarstýringuna á skjávarpann
6. kveikja á prentaranum þannig að hann prenti blað og nota lykilinn til að opna skápinn og taka bakpokann þaðan
7. klikka á iconið við bakpokann og ná í myndavélina, klikka á iconið við myndavélina og draga minniskortið inná (þá sérðu mynd af orðabókinni og þá er hægt að ná í hana)
8. Fara aftur að hillunni með orðabókinni og sækja hana, klikka á iconið við hana og smella á hana til að opna. Taka minnislykilinn þaðan.
9. Fara í tölvuna og nota fyrst geisladiskinn úr vírusvörninni og svo minnislykilinn
10. Nú ertu kominn með allar gráðurnar svo þú getur still hnöttinn og fengið ostinn
11. Fara að músarholunni, draga fram ostinn og ná músinni
12. Smella með músinni á fartölvuna.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af biturk »

dori skrifaði:Ok, sorrí. Það er ekki hægt að ná í orðabókin strax.

Ég ákvað að fara aftur inní þetta og búa til 12 skref til að klára leikinn. Við viljum nú að einhver á þessu spjallborði vinni þetta frekar en einhver mamma af barnalandi. ;)

1. ná í batterí inní hjartanu á gínudraslinu, hnöttinn af skrifborðinu og smella á tjaldið til að draga það niður
2. snúa til vinstri og ná í klukkuna af veggnum, vírusvörnina úr hillunni og lykilinn úr gogginum á vinstri föglinum
3. klikka á iconið við klukkuna, smella á hana og ná í batteríið úr henni og minniskort sem er límt við hana
4. klikka á iconið við fjarstýringuna og draga bæði batteríin inná hana
5. snúa til vinstri og nota fjarstýringuna á skjávarpann
6. kveikja á prentaranum þannig að hann prenti blað og nota lykilinn til að opna skápinn og taka bakpokann þaðan
7. klikka á iconið við bakpokann og ná í myndavélina, klikka á iconið við myndavélina og draga minniskortið inná (þá sérðu mynd af orðabókinni og þá er hægt að ná í hana)
8. Fara aftur að hillunni með orðabókinni og sækja hana, klikka á iconið við hana og smella á hana til að opna. Taka minnislykilinn þaðan.
9. Fara í tölvuna og nota fyrst geisladiskinn úr vírusvörninni og svo minnislykilinn
10. Nú ertu kominn með allar gráðurnar svo þú getur still hnöttinn og fengið ostinn
11. Fara að músarholunni, draga fram ostinn og ná músinni
12. Smella með músinni á fartölvuna.


þú ert að missklija....


við viljum að sem fæstir klári þetta svo við eigum meiri möguleika [-X
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af intenz »

dori skrifaði:Ok, sorrí. Það er ekki hægt að ná í orðabókin strax.

Ég ákvað að fara aftur inní þetta og búa til 12 skref til að klára leikinn. Við viljum nú að einhver á þessu spjallborði vinni þetta frekar en einhver mamma af barnalandi. ;)

1. ná í batterí inní hjartanu á gínudraslinu, hnöttinn af skrifborðinu og smella á tjaldið til að draga það niður
2. snúa til vinstri og ná í klukkuna af veggnum, vírusvörnina úr hillunni og lykilinn úr gogginum á vinstri föglinum
3. klikka á iconið við klukkuna, smella á hana og ná í batteríið úr henni og minniskort sem er límt við hana
4. klikka á iconið við fjarstýringuna og draga bæði batteríin inná hana
5. snúa til vinstri og nota fjarstýringuna á skjávarpann
6. kveikja á prentaranum þannig að hann prenti blað og nota lykilinn til að opna skápinn og taka bakpokann þaðan
7. klikka á iconið við bakpokann og ná í myndavélina, klikka á iconið við myndavélina og draga minniskortið inná (þá sérðu mynd af orðabókinni og þá er hægt að ná í hana)
8. Fara aftur að hillunni með orðabókinni og sækja hana, klikka á iconið við hana og smella á hana til að opna. Taka minnislykilinn þaðan.
9. Fara í tölvuna og nota fyrst geisladiskinn úr vírusvörninni og svo minnislykilinn
10. Nú ertu kominn með allar gráðurnar svo þú getur still hnöttinn og fengið ostinn
11. Fara að músarholunni, draga fram ostinn og ná músinni
12. Smella með músinni á fartölvuna.

Er ekki löngu búið að draga í þessum leik??
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af hauksinick »

intenz skrifaði:
dori skrifaði:Ok, sorrí. Það er ekki hægt að ná í orðabókin strax.

Ég ákvað að fara aftur inní þetta og búa til 12 skref til að klára leikinn. Við viljum nú að einhver á þessu spjallborði vinni þetta frekar en einhver mamma af barnalandi. ;)

1. ná í batterí inní hjartanu á gínudraslinu, hnöttinn af skrifborðinu og smella á tjaldið til að draga það niður
2. snúa til vinstri og ná í klukkuna af veggnum, vírusvörnina úr hillunni og lykilinn úr gogginum á vinstri föglinum
3. klikka á iconið við klukkuna, smella á hana og ná í batteríið úr henni og minniskort sem er límt við hana
4. klikka á iconið við fjarstýringuna og draga bæði batteríin inná hana
5. snúa til vinstri og nota fjarstýringuna á skjávarpann
6. kveikja á prentaranum þannig að hann prenti blað og nota lykilinn til að opna skápinn og taka bakpokann þaðan
7. klikka á iconið við bakpokann og ná í myndavélina, klikka á iconið við myndavélina og draga minniskortið inná (þá sérðu mynd af orðabókinni og þá er hægt að ná í hana)
8. Fara aftur að hillunni með orðabókinni og sækja hana, klikka á iconið við hana og smella á hana til að opna. Taka minnislykilinn þaðan.
9. Fara í tölvuna og nota fyrst geisladiskinn úr vírusvörninni og svo minnislykilinn
10. Nú ertu kominn með allar gráðurnar svo þú getur still hnöttinn og fengið ostinn
11. Fara að músarholunni, draga fram ostinn og ná músinni
12. Smella með músinni á fartölvuna.

Er ekki löngu búið að draga í þessum leik??
Neib.Dregið 1.sept
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af KermitTheFrog »

dori skrifaði:Ok, sorrí. Það er ekki hægt að ná í orðabókin strax.

Ég ákvað að fara aftur inní þetta og búa til 12 skref til að klára leikinn. Við viljum nú að einhver á þessu spjallborði vinni þetta frekar en einhver mamma af barnalandi. ;)

1. ná í batterí inní hjartanu á gínudraslinu, hnöttinn af skrifborðinu og smella á tjaldið til að draga það niður
2. snúa til vinstri og ná í klukkuna af veggnum, vírusvörnina úr hillunni og lykilinn úr gogginum á vinstri föglinum
3. klikka á iconið við klukkuna, smella á hana og ná í batteríið úr henni og minniskort sem er límt við hana
4. klikka á iconið við fjarstýringuna og draga bæði batteríin inná hana
5. snúa til vinstri og nota fjarstýringuna á skjávarpann
6. kveikja á prentaranum þannig að hann prenti blað og nota lykilinn til að opna skápinn og taka bakpokann þaðan
7. klikka á iconið við bakpokann og ná í myndavélina, klikka á iconið við myndavélina og draga minniskortið inná (þá sérðu mynd af orðabókinni og þá er hægt að ná í hana)
8. Fara aftur að hillunni með orðabókinni og sækja hana, klikka á iconið við hana og smella á hana til að opna. Taka minnislykilinn þaðan.
9. Fara í tölvuna og nota fyrst geisladiskinn úr vírusvörninni og svo minnislykilinn
10. Nú ertu kominn með allar gráðurnar svo þú getur still hnöttinn og fengið ostinn
11. Fara að músarholunni, draga fram ostinn og ná músinni
12. Smella með músinni á fartölvuna.

Eru þín vinstri ekki hægri?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af dori »

KermitTheFrog skrifaði:Eru þín vinstri ekki hægri?
Haha, jú. Vá, á hvaða efnum er ég eiginlega.

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af k0fuz »

Skil þetta ekki, búinn að finna allar gráðurnar, en fæ engann helv**** ost...

nvm, strokaði allar út og setti allar inn aftur og það virkaði, hafði samt gert það svona 2x áður... gallaða drasl :evil:
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af gutti »

þetta er of létt fyrir mig kláraði 2 til 3 sinnum :8)
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: EJS fartölvupotturinn

Póstur af KermitTheFrog »

Auðvitað er þetta létt ef þú gerir þetta oftar en einu sinni....
Svara