Uppsetning. Hvað þarf ég?
Uppsetning. Hvað þarf ég?
Góðan dagin. Ég er að fara að setja upp stýrikerfi hjá vini mínum sem að á Acer Aspire 7735ZG. Hvaða drivera þarf ég og hvernig finn ég út hvaða ég þarf?
Einnig væri kannski gott að fá að vita í hvaða röð driverarnir eiga að koma upp.
Einnig væri kannski gott að fá að vita í hvaða röð driverarnir eiga að koma upp.
Last edited by Frost on Mið 18. Ágú 2010 14:17, edited 1 time in total.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Ef þú ert að fara formata diskinn hjá honum og setja upp sama stýrikerfið, download-au þá forriti sem heitir drivermax en það tekur afrit af driver-unum sem fyrir eru og setur það bara á usb kubb og notar síðan forritið aftur til að installa sömu driverunum inn.Frost skrifaði:Góðan dagin. Ég er að fara að setja upp stýrikerfi hjá vini mínum sem að á Acer Aspire 7735Gz. Hvaða drivera þarf ég og hvernig finn ég út hvaða ég þarf?
Einnig væri kannski gott að fá að vita í hvaða röð driverarnir eiga að koma upp.
Ef þú ert að setja upp Windows 7 er ekki möst að hafa drivera. (Getur sett inn gömlu með að nota drivermax ef hann var með t.d. xp áður)
Ef þetta er ný tölva ættu þeir að fylgja með á diski.
Ef þú þarf að finna þá, þá þarftu allavega að finna driver-a fyrir móðurborðið og skjákortið. Til þess þarftu a finna út hvað skjákortið og móðurborðið heitir og googla driver-a fyrir það.
Sjálfur er ég samt ekki að ná að googla speccana í þessari tölvu

Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
http://www.acer.co.uk/acer/service.do?L ... 3713735360" onclick="window.open(this.href);return false;
Finndu tölvuna þarna og þar ætti að vera allt sem þú þarft.
Finndu tölvuna þarna og þar ætti að vera allt sem þú þarft.
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Ekki þarf ég að setja upp alla þessa drivera?KermitTheFrog skrifaði:http://www.acer.co.uk/acer/service.do?L ... 3713735360
Finndu tölvuna þarna og þar ætti að vera allt sem þú þarft.
Það er eitt annað.
Það eru t.d. 2 network driverar og 2 touchpad. 1 SATA driver, ekki þarf ég það? 2 Modem driverar. Það eru svo mikið af driverum í boði að ég veit ekkert hvaða drivera ég á að taka

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Það er oft svona með þessa framleiðendur, þú ert með ákveðið módel og týpunúmer en samt eru nokkrir íhlutir sem eru breytilegir milli landa.Frost skrifaði:
Ekki þarf ég að setja upp alla þessa drivera?
Það er eitt annað.
Það eru t.d. 2 network driverar og 2 touchpad. 1 SATA driver, ekki þarf ég það? 2 Modem driverar. Það eru svo mikið af driverum í boði að ég veit ekkert hvaða drivera ég á að taka. Væri til í að fá mikla hjálp við þetta.
Þú þarft að verða þér úti um forrit sem sýnir þér hvaða hardware þú ert með, getur reyndar líka séð það í device manager ef þú kannt að googla. En þú þarft oftast að installa allavega einum driver úr hverjum flokk fyrir sig.
Það er annaðhvort það eða skrúfa vélina í sundur og skoða íhlutina
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Þessir duplicate driverar eru bara sitthvor framleiðandinn. Það væri helst bara að vita hvaða vélbúnaður er í tölvunni.
Prufaðu Everest eða Speccy til að sjá hvað er í tölvunni.
Prufaðu Everest eða Speccy til að sjá hvað er í tölvunni.
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
hvaða stýrikerfi ertu að fara setja upp?Frost skrifaði:Góðan dagin. Ég er að fara að setja upp stýrikerfi hjá vini mínum sem að á Acer Aspire 7735Gz. Hvaða drivera þarf ég og hvernig finn ég út hvaða ég þarf?
Einnig væri kannski gott að fá að vita í hvaða röð driverarnir eiga að koma upp.
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Er að fara að setja upp windows 7 Ultimate 64bitzdndz skrifaði:hvaða stýrikerfi ertu að fara setja upp?Frost skrifaði:Góðan dagin. Ég er að fara að setja upp stýrikerfi hjá vini mínum sem að á Acer Aspire 7735Gz. Hvaða drivera þarf ég og hvernig finn ég út hvaða ég þarf?
Einnig væri kannski gott að fá að vita í hvaða röð driverarnir eiga að koma upp.
Sendi inn á eftir 3 screenshot af Everest, Speccy og Hardware Monitor. Stýrikerfið þarf að koma upp í dag og má ekki klikka!KermitTheFrog skrifaði:Þessir duplicate driverar eru bara sitthvor framleiðandinn. Það væri helst bara að vita hvaða vélbúnaður er í tölvunni.
Prufaðu Everest eða Speccy til að sjá hvað er í tölvunni.

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
fyrst þú ert að setja upp windows 7 er það ekkert must að hafa driver-aFrost skrifaði:Er að fara að setja upp windows 7 Ultimate 64bitzdndz skrifaði:hvaða stýrikerfi ertu að fara setja upp?Frost skrifaði:Góðan dagin. Ég er að fara að setja upp stýrikerfi hjá vini mínum sem að á Acer Aspire 7735Gz. Hvaða drivera þarf ég og hvernig finn ég út hvaða ég þarf?
Einnig væri kannski gott að fá að vita í hvaða röð driverarnir eiga að koma upp.
Sendi inn á eftir 3 screenshot af Everest, Speccy og Hardware Monitor. Stýrikerfið þarf að koma upp í dag og má ekki klikka!KermitTheFrog skrifaði:Þessir duplicate driverar eru bara sitthvor framleiðandinn. Það væri helst bara að vita hvaða vélbúnaður er í tölvunni.
Prufaðu Everest eða Speccy til að sjá hvað er í tölvunni.
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Nú? Afsakið hvað ég er mikill græningi í svona málum.zdndz skrifaði:fyrst þú ert að setja upp windows 7 er það ekkert must að hafa driver-aFrost skrifaði:Er að fara að setja upp windows 7 Ultimate 64bitzdndz skrifaði:hvaða stýrikerfi ertu að fara setja upp?Frost skrifaði:Góðan dagin. Ég er að fara að setja upp stýrikerfi hjá vini mínum sem að á Acer Aspire 7735Gz. Hvaða drivera þarf ég og hvernig finn ég út hvaða ég þarf?
Einnig væri kannski gott að fá að vita í hvaða röð driverarnir eiga að koma upp.
Sendi inn á eftir 3 screenshot af Everest, Speccy og Hardware Monitor. Stýrikerfið þarf að koma upp í dag og má ekki klikka!KermitTheFrog skrifaði:Þessir duplicate driverar eru bara sitthvor framleiðandinn. Það væri helst bara að vita hvaða vélbúnaður er í tölvunni.
Prufaðu Everest eða Speccy til að sjá hvað er í tölvunni.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Þetta er nú ekki rétt hjá þér. Í sumum tilfellum jú, fara generic driverar inn við install á W7 en ég mæli alltaf með því að installa driverum frá framleiðendum til þess að fullnýta vélbúnaðinn.zdndz skrifaði:fyrst þú ert að setja upp windows 7 er það ekkert must að hafa driver-a
Það getur verið GRÍÐARLEGUR vinnslugetumunur á tölvu sem er ekki uppsett með réttum reklum.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
auðvitað er alltaf betra að vera með réttu driver-anaAntiTrust skrifaði:Þetta er nú ekki rétt hjá þér. Í sumum tilfellum jú, fara generic driverar inn við install á W7 en ég mæli alltaf með því að installa driverum frá framleiðendum til þess að fullnýta vélbúnaðinn.zdndz skrifaði:fyrst þú ert að setja upp windows 7 er það ekkert must að hafa driver-a
Það getur verið GRÍÐARLEGUR vinnslugetumunur á tölvu sem er ekki uppsett með réttum reklum.
annars eru reklar í driverum ?

Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Reklar og driverar eru það sama, á sitthvoru tungumálinuzdndz skrifaði:auðvitað er alltaf betra að vera með réttu driver-ana
annars eru reklar í driverum ?

Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
svaalt!AntiTrust skrifaði:Reklar og driverar eru það sama, á sitthvoru tungumálinuzdndz skrifaði:auðvitað er alltaf betra að vera með réttu driver-ana
annars eru reklar í driverum ?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Þarf ég að setja upp modem driver og CIR driver?
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
ætlaru að flytja til ársins 1998?Frost skrifaði:Þarf ég að setja upp modem driver og CIR driver?
ef ekki þá skiptir modem driverinn engu máli

ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Sowwí. Ég er unglamb. Ég vissi ekki hvaðmodem var fyrr en áðanbiturk skrifaði:ætlaru að flytja til ársins 1998?Frost skrifaði:Þarf ég að setja upp modem driver og CIR driver?
ef ekki þá skiptir modem driverinn engu máli

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Láttu bara Win 7 finna driverana, þetta er ekkert flókið.
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
greinilega flókið fyrir migSolidFeather skrifaði:Láttu bara Win 7 finna driverana, þetta er ekkert flókið.

hvar gerir maður það?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Settu bara diskinn í, byrjaðu að installa windows 7, það eru virkilega miklarlíkur á að win7 finni alla þá drivera sem þú þarft sjálfkrafa og að þú þurfir ekki að gera neitt meira...zdndz skrifaði:greinilega flókið fyrir migSolidFeather skrifaði:Láttu bara Win 7 finna driverana, þetta er ekkert flókið.![]()
hvar gerir maður það?
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
rapport skrifaði:Settu bara diskinn í, byrjaðu að installa windows 7, það eru virkilega miklarlíkur á að win7 finni alla þá drivera sem þú þarft sjálfkrafa og að þú þurfir ekki að gera neitt meira...zdndz skrifaði:greinilega flókið fyrir migSolidFeather skrifaði:Láttu bara Win 7 finna driverana, þetta er ekkert flókið.![]()
hvar gerir maður það?
já bara þannig

Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Heyrðu þetta gekk eins og í sögu. Windows 7 setti upp flest alla driverana sjálft, ég setti upp 3 drivera.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Uppsetning. Hvað þarf ég?
Gott að setja upp ACPI, Chipset og graphics drivera frá framleiðanda, rest má svosem vera frá Microsoft.Frost skrifaði:Heyrðu þetta gekk eins og í sögu. Windows 7 setti upp flest alla driverana sjálft, ég setti upp 3 drivera.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.