Fartölvu pælingar

Svara
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Fartölvu pælingar

Póstur af Lunesta »

ég er að leita mér að fartölvu sem er á milli 70 -110k eða svo og er að skoða notað og ónotað. Það væri frábært ef einhver gæti sýnt mér eitthvað sem ég hef ekki komið auga á ennþá.. legg fyrst og fremst áherslu á skjákort, örgjörva og minni og verður tölvan fyrst og fremst fyrir tölvu leiki... í mesta falli cod 4 eða mod warfare2 en það er í mesta falli. svo verður hún nátturulega notuð í skólan og svoleiðis líka..

með fyrirfram þökkum
Lunesta
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu pælingar

Póstur af Lunesta »

bump
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu pælingar

Póstur af Oak »

þetta eru miklar væntingar fyrir þennan pening held ég...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu pælingar

Póstur af Frost »

Fyrir þennan pening færðu tölvu eins og ég er með og hún ræður við CS:S í lægstu stillingum í 9 fps. Ekki séns að þú færð tölvu sem ræður við þessa leiki fyrir þennan pening.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu pælingar

Póstur af Lunesta »

k.. þá held ég að í mesta falli væri cod 2... það er ekkert vandarmál er það ?

Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu pælingar

Póstur af Halli13 »

Lunesta skrifaði:k.. þá held ég að í mesta falli væri cod 2... það er ekkert vandarmál er það ?
Fartölvan sem ég fékk í fermingagjöf fyrir meira en 3 árum er að keyra MW2 í öllum lægstu stillingum án þess að lagga neitt (kemur stundum smá en það er örsjaldan og aldrei meira en 5 sek bara í byrjun aldrei í miðjum leik) er samt frekar lengi að loada leikjunum allir komnir með 2-3 killl þegar ég loksins joina :? . Kostaði minnir mig 120.000 á sínum tíma.

Þanngi að þú ættir alveg að geta keyrt MW2 á vél fyrir 110.000.

helgimann
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 15. Ágú 2010 11:31
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu pælingar

Póstur af helgimann »

Sæll vertu,

Ég er að selja vélina mína vegna þess að mér áskotnaðist stór leikjaborðvél og ætla að skipta minni út fyrir litla skólavél.

Vélin sem um ræðir er Asus vél sem ég keypti útí Svíþjóð í fyrrasumar (rétt um eins árs gömul) í http://www.siba.se" onclick="window.open(this.href);return false; (Siba er stór raftækjaverslun í Svíþjóð).

Eina sem er að vélinni er að músartakkinn á touchpadinu vinstra megin er orðinn minna næmur en hann var, maður þarf að ýta fastar en á hinn takkann. Hann virkar samt alveg og ég get aldrei eftir þessu því þetta venst. Annars er allt bara eins og nýtt miðað við 1 árs gamla tölvu.

Vélin er eins og ég sagði ASUS vél og helstu spekkar:
- 500gb 5400rpm harður diskur
- 4GB vinnsluminni DDR2 800Mhz
- 512 mb HD3470 skjákort
- 15,6" widescreen skjár (með gler-áferð)
- DVD spilari og skrifari
- Allt þetta helsta að sjálfsögðu, hátalarar, flýtiskipanir á lyklaborði, hleðslutæki og allt svona að sjálfsögðu

Ég er í vinnunni og er ekki með hana en hafðu samband ef þú vilt sjá myndir eða bara koma og kíkja á hana.
Ég tollskoðaði hana þegar ég kom með hana til landsins svo hún er alveg solid með tollgæslu límmiða á botninum (lendir ekki í veseni með hana að fara út) og ég á kvittunina og svona.

Verðhugmynd er u.þ.b. 100.000 kall


P.S. Skoðaði þessa til að fá verðhugmynd t.d. en hér er ASUS vél sem er svipuð en þó aðeins með 320gb hörðum disk og samnýttu skjákorti á 130.000 http://tolvulistinn.is/vara/19658" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu pælingar

Póstur af Lunesta »

líst alveg ágætlega á þessa.. en hvernig er örgjörvinn í henni og svo fæ ég útborgað í lok mánaðar svo við ættum alveg að vera kominn með öll svör þá..

helgimann
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 15. Ágú 2010 11:31
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu pælingar

Póstur af helgimann »

Hún er með Intel Duo Core.
Man ekki hvort hún er 2 eða 2.2 ghz

skal láta þig fá product númer ...
Svara