"Operating system not found" villa!

Svara

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

"Operating system not found" villa!

Póstur af Palm »

Ég er með "smá" vandamál - það kemur þessi villa: "'Operating system not found" þegar ég reyni að starta upp tölvunni minni sem keyrir windows xp pro.
Bios-inn finnur heldur ekki harða diskinn og það heyrast einhver hljóð í disknum.

Mér er sama um diskinn en mig langar að reyna að reyna að bjarga eitthvað af gögnunum af disknum - hvaða ráð hafið þið fyrir mig?

Palm
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Tékkaðu hvort að ribbon snúran sé nógu vel í sambandi við harðadiskinn og móoðurboriðið, prófaðu líka aðra snúru.

annars:

taktu diskinn úr sambandi. labbaðu útí búð og kauptu þér annann. settu ahnn í samband. installaðu windows. settu gamla diskinn í samband sem slave. finndu forrit sem heitir Get Data Back for NTFS (eða fat ef þú notar það) á kazaa. tékkaðu svo hvort forritið finnur eitthvað á gamla harðadisknum.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Þetta forrit sem þú ert að tala um heitir væntanlega Easy Recovery 6.0.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er víst líkega hægt að nota það líka.. but i prefer to use GDB ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ég hef lennt í því að það heyrist svona skrítið hljóð í mínum gamla.. og hann var bara ónýtur.. :cry:
ég keypti mér bara nýjan 80GB og spáði ekkert í þessu lengur, enda var þetta bara 20GB gamall og lélegur diskur

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Því miður lýtur út fyriri að þú hafir tapað öllum gögnum af disknum.
Þú getur prufað að hringja í Nýherja, þeir hafa tæki til að bjarga gögnum af diskum, en verð fyrir slíka þjónustu lyggur í mörgum þúsundköllum.

Ég mæli með því að þú nýtir þér RAID í frammtíðinni, til að koma í veg fyrir vandamál eins og þetta.

Ef það heyrist 'click' 3-4 sinnum í röð þegar þú kveikir á henni, þá er hann að öllum líkindum ónýtur.

Til að fá nýjann getur þú sent hann til frammleiðanda í RMA, hringdu í þá fyrst. Efast um að tölvubúðir á Íslandi bæti svona vandamál, þar sem þeir flokka þetta undir "Íll meðferð."
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: "Operating system not found" villa!

Póstur af Minuz1 »

Palm skrifaði:Ég er með "smá" vandamál - það kemur þessi villa: "'Operating system not found" þegar ég reyni að starta upp tölvunni minni sem keyrir windows xp pro.
Bios-inn finnur heldur ekki harða diskinn og það heyrast einhver hljóð í disknum.

Mér er sama um diskinn en mig langar að reyna að reyna að bjarga eitthvað af gögnunum af disknum - hvaða ráð hafið þið fyrir mig?

Palm
Ræstu upp tölvuna á öðrum hörðum diski og settu þennan sem á annan kapal, athugaðu hvort stýrikerfið fynnur gögnin á honum....eina leiðin fyrir þig....þú þarf auðvitað að afrita síðan gögnin yfir....getur prófað þessi "viðgerðarforrit" en ég held að diskurinn sé bara fubar.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Póstur af Palm »

Var að reyna að tengja diskinn í annarri tölvu sem slave - það heyrast bara alltaf svona högg hljóð í disknum og tölvan finnur alls ekki þennan auka disk.

Mig grunar helst að það sé leshausinn sem er ónýtur.
Ég er nokkuð viss um að gögnin sjálf séu í lagi - það er allavega ólíklegt að þau séu öll skemmd.

Vitið þið um einhverjar erlendar vefsíður sem fjalla um svona diskavandamál og hvernig má bjarga gögnum af disknum.
Það hlýtur að vera hægt að skipta um leshaus á disk - er það eitthvað flókið mál - þekkið þið það eitthvað?

Hver hér á Íslandi þekkir svona mál best?

Palm
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ef þú heyrir svona högg hljóð...eða "click" "click" þá er hann ónýtur...

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Ég er með einn IBM deskstar 80gíg 7200 og í honum heirist alltaf klikk þegar ég kveiki á tölvunni og oft í miðri vinnslu en hann þraukar samt :D
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Palm skrifaði:Það hlýtur að vera hægt að skipta um leshaus á disk - er það eitthvað flókið mál - þekkið þið það eitthvað?

Hver hér á Íslandi þekkir svona mál best?

Palm
það er svona 1 á móti 10000000000000000 að það myndi takast að skipta um leshaus á disknum. meiraðsegja þó það væri gert í dauðhreinsuðu herbergi hjá harðdisksframleiðanda. leshausarnir á disknum eru eitthvað um 2 nanómetra frá yfirborði disksins, svo um leið og það er farið að reyna að fjarlægja þá, þá er nánast pottþétt að þeir myndu rekast í diskinn og þá er diskurinn 100% ónýtur. þar að auki þyrftir þú að senda diskinn út og láta skipta um haus hjá framleiðandanum, og þá erum við að tala um allavegana svona 500.000kr til miljón sem þú þarft að borga fyrir það.
"Give what you can, take what you need."
Svara