Kassinn þarf ekkert að vera neitt svakalega flottur en vil samt ekki eitthvað forljótt drasl, ekki verra ef það er auðvelt að fela snúrur í honum.
Var að skoða Thermaltake Shark kassann hérna: http://thor.is/?PageID=54" onclick="window.open(this.href);return false;
Sýnist vera auðvelt að mixa cable management göt fyrir snúrurnar í þennan kassa og jafnvel pæling að taka rimlana á hliðinni, klippa þá í burtu og setja plexi gler í staðinn
